Sue skrifaði:
Hi. I have watched repeatedly the video for false English rib but I still can’t work out what is happening with the purl stitch on row 1. Is it knitted into twice somehow? Or through the back loop twisted? I don’t knit continental style so find it very difficult to follow. The written instructions don’t seem to give specific instructions on how to knit this stitch. Thanks.
27.10.2019 - 11:47DROPS Design svaraði:
Hello Sue! Purl stitches are just purled. Happy knitting!
30.10.2019 - 14:47
Renee skrifaði:
I'm having trouble understanding why there are two gauges and what worn means on the second gauge. Could you please clarify these two things?
29.06.2019 - 16:01DROPS Design svaraði:
Dear Renee, the pattern the piece is knitted in streches over time, so the first gauge is given, what you should get, when you first knitted the piece and it is fat on a surface. The second gauge given imeasured after the piece is worn for a while and slightly streched. Happpy Knitting!
30.06.2019 - 01:10
Ingrid Mørkeseth skrifaði:
I understand that, but the very first increase has to be from a knit stitch, not a purl stitch.. If I increase every 11th stitch half of them will be increased from a purl stitch. It has to be an even number, like it is for most of the sizes..
25.03.2019 - 17:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mørkeseth, marker should be inserted in every 11th knit stitch, not in every 11th stitch, so that the stitch with a marker with will a knit stitch. Happy knitting!
05.04.2019 - 08:29
Arnoux Guylaine skrifaði:
Bonjour es ce que je peut realisèe ce modele avec des aiguylles droite merci
26.02.2019 - 15:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Arnoux, vous trouverez ici quelques informations pour ajuster un modèle sur aiguilles droites, dans le cas présent, il vous faudra également ajuster le point fantaisie qui est ici décrit en rond (= tous les tours sur l'endroit). Bon tricot!
26.02.2019 - 15:48
Joke Boukema skrifaði:
Hallo, ik begrijp het telpatroon niet. Betekent het dat A.1a uit 2 naalden bestaat en A.1 uit 5 naalden? Dus dat je na A.1 vijf keer rond gebreid hebt?
21.02.2019 - 19:09DROPS Design svaraði:
Dag Joke,
Klopt zoals je het zegt Je breit eerst inderdaad A.1 helemaal en deze bestaat uit 5 naalden. (De steken in A.1 herhaal je steeds in de breedte). Daarna herhaal je steeds de laatste 2 naalden van A.1, dit is dus A.1a .
22.02.2019 - 14:01
Valentina skrifaði:
Salve, sono arrivata al punto in cui devo aumentare le maglie ogni 4 cm, seguendo il diagramma A1 mi ritrovo ad effettuare l’ultimo giro in cui lavoro 2 maglie insieme a rovescio ogni 2 cm circa, quindi faccio bene così o devo procedere in un altro modo? Grazie
05.02.2019 - 18:31DROPS Design svaraði:
Buongiorno Valentina. Se abbiamo capito correttamente la domanda, se il giro con aumenti coincide con il giro in cui lavora 2 maglie insieme a rovescio, lavora sia gli aumenti che le 2 m insieme. Se preferisce, può aumentare al giro successivo. Buon lavoro!
05.02.2019 - 21:19
Sissou skrifaði:
Bonsoir; j'arrive pas à mettre ce modèle dans les favoris et comment faire pour retrouver mes anciens favoris. merci d'avance
20.01.2019 - 19:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Sissou, les favoris ont été momentanément désactivés, ils seront bientôt de retour, merci pour votre compréhension. Bon tricot!
21.01.2019 - 12:17
Ildiko skrifaði:
I have a question regarding the gauge: 'When garment is worked and is flat: 24 stitches in width and 24 rows vertically (measured in knit stitch) with false English rib = 4'' x 4'' (10 x 10 cm).' I have cast on 24 stitches on 3 mm needle , worked 24 rows and got a 6 x 6 cm end result. What did I do wrong? What should I change to make sure the skirt will have the right measurements? Thank you!
16.01.2019 - 12:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ildiko, Needle size is only a guide, each knitter is knitting his own way and can work tighter/looser. If you have too many stitches on 10 cm / 4'' switch to larger needles. Happy knitting!
16.01.2019 - 13:10
Heidi Gerlev skrifaði:
Jeg forstår vist ikke rigtig mønster diagrammet A1 Skal det læses henad med firkant med mørk prik, tom firkant og så næste række firkant med ovalcirkel og dernæst tom firkant osv med de strikke koder, der hører til de firkanter. Hvorfor har man ikke bare sat firkanterne på en lang række?
16.12.2018 - 18:40
Mirte skrifaði:
Leuke rok, maar ik begrijp het patroon niet helemaal. Er moet een tunnel gemaakt worden voor het elastiek, en daar staan totaal 6 naalden breiwerk voor. Is dit inderdaad voldoende om een tunnel mee te maken waar een elastiek doorheen past? Alvast bedankt voor het antwoord
22.09.2018 - 15:43DROPS Design svaraði:
Dag Mirte, Voor dun elastiek is 6 naalden breiwerk voldoende om een tunnel voor het elastiek te maken. Natuurlijk kun je de tunnel wat breder maken, als elastiek hebt wat een beetje breder is.
23.09.2018 - 19:58
See You In Dublin#seeyouindublinskirt |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað pils úr DROPS Nord. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í klukkuprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-37 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PRJÓNFESTA: Áferðin á stykkinu kemur til með að teygjast í mitti þegar stykkið er mátað, þess vegna eru gefnar upp 2 prjónfestur. Prjónfesta 1 á við þegar stykkið er prjónað og liggur flatt. Það er þessi prjónfesta sem stykkið á að hafa á meðan það er prjónað. Prjónfesta 2 er prjónfesta á pilsi í mitti þegar stykkið er mátað. Prjónfestan á hæðina er gefin upp eftir sléttri lykkju, sem er prjónuð yfir 1 umferð færri en brugðna lykkjan, þar sem sléttu lykkjunni er steypt yfir á hægri prjón í annarri hverri umferð. Þ.e.a.s. 24 umferðir á hæðina mælt í sléttri lykkju á 10 cm jafngildir 48 umferðum mælt í brugðnu lykkjunni á 10 cm á hæðina. Málin á teikningu eru gefin upp í cm þegar stykkið er mátað. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 172 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 26) = 6,6. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 6. og 7. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2: Öll útaukning er gerð í umferð þar sem uppslátturinn og slétta lykkjan er prjónað slétt saman. Prjónið 5 lykkjur í sléttu lykkjuna og uppslátt þannig: Prjónið uppsláttinn og sléttu lykkjuna slétt saman, en bíðið með að steypa yfir uppsláttinn og sléttu lykkjuna sem var prjónað af prjóni, * sláið 1 sinni uppá hægri prjón og prjónið sléttu lykkjuna og uppsláttinn slétt saman *, prjónið frá *-* alls 2 sinnum = 5 lykkjur (= 4 lykkjur fleiri). MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Fyrst er prjónaður faldur sem teygja er dregin í gegn í lokin. Síðan er prjónað áfram í stroffprjóni og klukkuprjóni. Áferðin á stykkinu er gefin upp öðru vísi þegar stykkið er máta – sjá PRJÓNFESTA! FALDUR: Fitjið upp 172-188-202-228-250-292 lykkjur á hringprjón 2,5 með Nord. Prjónið 1 umferð brugðið. Prjónið síðan 4 umferðir sléttprjón. Prjónið 1 umferð og aukið út um 26-28-32-36-38-44 lykkjur jafnt yfir (= uppábrot) – sjá ÚTAUKNING-1 = 198-216-234-264-288-336 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í stykkið. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! PILS: Prjónið stroff (= 2 lykkjur brugðið, 1 lykkja slétt) í 8 cm. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið A.1 yfir allar lykkjurnar (= 66-72-78-88-96-112 sinnum hringinn). Þegar fyrsta umferð í A.1 hefur verið prjónuð eru 132-144-156-176-192-224 lykkjur í umferð. Uppslátturinn er ekki talinn með sem lykkja. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, endurtakið A.1a til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm frá prjónamerki, setjið 1 prjónamerki í 11.-12.-13.-11.-12.-14. hverja lykkju slétt (= 6-6-6-8-8-8 prjónamerki). Aukið síðan út um 4 lykkjur í hverja lykkju með prjónamerki – sjá ÚTAUKNING-2 (= 24-24-24-32-32-32 lykkjur fleiri). Haldið áfram hringinn með mynstri, útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í mynstur. Aukið svona út með 4-4-4-4½-4½-4½ cm millibili þar til stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm frá prjónamerki. Nú eru ca 348-384-396-464-512-544 lykkjur í umferð. Stillið af að síðasta umferð sé umferð með uppslætti. Fellið síðan af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, EN uppslátturinn er felldur af eins og eigin lykkja með sléttum lykkjum, þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur. FRÁGANGUR: Brjótið uppá faldinn að röngu og saumið fallega niður, en skiljið eftir smá op til að þræða teygju í gegn. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seeyouindublinskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.