Trine Hjorth skrifaði:
Falsk patent er 2 ret, 2 vrang på et ulige antal masker. Det bliver hele tiden forskudt og er bredt. Den her opskrift må være falsk halvpatent?
24.09.2024 - 20:16DROPS Design svaraði:
Hej Trine, du skal strikke ifølge diagrammet :)
10.10.2024 - 14:50
Angela skrifaði:
Hallo! kann man den pullover trotzdem im halbpatent muster stricken? oder schaut der dann total anders aus? ich kenn mich leider nicht so gut aus und wüsste jetzt nicht wie ich das im falschen patent stricken soll. mfg
22.12.2021 - 11:58
Kristy G skrifaði:
I found A.2. Sorry, must need new glasses :)
05.05.2021 - 21:00
Kristy G skrifaði:
In the pattern it says: PATTERN: See diagrams A.1 and A.2. Choose diagram for your size. The yarn overs in the pattern are not counted as stitches. Work A.2 (= 2 stitches) over all stitches. When A.2 has been worked for approx. 6 cm / 2 3/8'' bind off with knit. But there is NO diagram for A.2 included in this pattern.
05.05.2021 - 20:57DROPS Design svaraði:
Dear Kristy, the small chart for diagram A.2 is just above the shematic drawing between the two different sized A.1a charts. Happy Knitting!
05.05.2021 - 21:18
Kristy G skrifaði:
I cannot find the instructions for A.2 in this pattern.
03.05.2021 - 19:05DROPS Design svaraði:
Dear Kristy, explanations for the diagrams are just above the charts, symbols meaning the same in all charts. Happy Knitting!
03.05.2021 - 23:31
Kerstin skrifaði:
Eine Frage zur Länge der Ärmel: kann es sein, dass der Ärmel in Größe S länger ist als bei den großen Größen? Es heißt, "bei einer Länge des Ärmels von 35 cm ab der Teilung...." in Gr. S. Das verstehe ich nicht. Besten Dank für eine Rückmeldung.
24.01.2021 - 13:32DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, ja genau so stimmt es, bei den größren Größen ist die Passe länger, deshalb werden die Ärmel dann kürzer sein- schauen Sie mal die Maßen in die Skizze - länge können Sie auch gerne anpassen (Pullover anziehen, um die Länge zu prüfen). Viel Spaß beim stricken!
25.01.2021 - 09:52
Hanne Hedeman skrifaði:
Jeg vil gerne lære,hvordan jeg finder ud af ,at fordele masker til bluse foroven ,f.eks halskant hvordan inddeler jeg hals ,for arme,ryg,arme eks Raglan ,har du 1 forslag til.bluse.sa.jeg.ksn se måskeantallet.fordelt jeg kan ikke.finde.ud af fordelingen af.makerne.mvh Hanne hedeman.
10.04.2020 - 17:06DROPS Design svaraði:
Hej Hanne, Fordelingen beskriver vi altid tydeligt i opskriften. Her ser du en generel video hvordan man gør
How to knit a jumper top down from Garnstudio Drops design on Vimeo.
24.04.2020 - 09:44
Pia skrifaði:
Salve, ho finito il lavoro e mi è molto piaciuto. Tuttavia come tutti i modelli topdown lo scolo è uguale davanti e dietro. Dunque è troppo scollato dietro. Finito il lavoro è possibile creare una alzatina dietro? E come?
31.03.2020 - 22:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Pia. Potrebbe provare a riprendere le maglie intorno al collo e lavorare qualche giro a legaccio, con ferri accorciati sul dietro. Può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia per ulteriore assistenza personalizzata. Buon lavoro!
01.04.2020 - 09:37
Anneke skrifaði:
Klopt het stekenaantal wel na de eerste keer meerderen in de pas, na A 1a? Er staat 154-168-182-176-192-208. Volgens mij zijn het derde en vierde getal omgedraaid.
20.03.2020 - 19:39DROPS Design svaraði:
Dag Anneke,
Het aantal opgegeven steken heb ik nagerekend en ze zijn juist. Let erop dat je het juiste telpatroon neemt voor jouw maat. Wanneer je A.1b boven A.1a hebt gebreid heb je wel weer meer steken in XL dan in L.
29.03.2020 - 12:55
Vita Catania skrifaði:
Dove trovo aggiungi ai preferiti? Grazie
03.01.2020 - 14:54DROPS Design svaraði:
Buongiorno Vita, per aggiungere il modello ai preferiti deve cliccare sul cuore che trova dopo la prima parte delle spiegazioni, e inserire la propria mail. Buon lavoro!
04.01.2020 - 10:47
Fritid#fritidsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með fölsku klukkuprjóni og A-formi. Stærð S - XXXL.
DROPS 195-31 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Uppslátturinn í mynstri er ekki talin með sem lykkja. ÚTAUKNING-1 (á við um jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 82 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 7) = 11,7. Í þessu dæmi þá er aukið út um 1 lykkju á eftir ca 12. hverja lykkju. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, það eiga ekki að myndast göt. ÚTAUKNING-2 (á við um fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri), prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 1 lykkja fleiri). Prjónið og aukið svona út við bæði prjónamerkin (= 4 lykkjur fleiri alls). ÚRTAKA (á við um ermar): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki er prjónað í hring, ofan frá og niður með klukkuprjóni. Berustykki skiptist upp fyrir ermar og fram- og bakstykki. Fram- og bakstykki er síðan prjónað í hring í sléttprjóni með kanti í klukkuprjóni. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, í sléttprjóni og með kanti í klukkuprjóni. BERUSTYKKI: Fitjið upp 66-72-78-82-85-91 lykkjur á hringprjón 5,5 með Air. Prjónið 2-2-2-4-4-4 sléttar umferðir JAFNFRAMT í 3. umferð er aukið út um 0-0-0-6-11-13 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING-1 = 66-72-78-88-96-104 lykkjur. Prjónið A.1a ( 6-6-6-8-8-8 lykkjur) alls 11-12-13-11-12-13 sinnum á breidd. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Athugið vel að þegar aukið er út í mynsturteikningu, að draga ekki í lykkjuna sem aukið er út í meira en nauðsynlegt er, það myndast lítið gat í þessari lykkju. Þegar A.1a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 154-168-182-176-192-208 lykkjur í umferð. Prjónið nú A.1b yfir A.1a. Þegar A.1b hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 198-216-234-264-288-312 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 20-20-20-24-24-24 cm frá uppfitjunarkanti. Endurtakið 2 síðustu umferðirnar í A.1b þar til stykkið mælist 21-23-24-26-28-30 cm frá uppfitjunarkanti, passið uppá að endað sé með 1 umferð án uppsláttar. Prjónið slétt yfir allar lykkjur og aukið út um 14-20-30-16-12-16 lykkjur jafnt yfir = 212-236-264-280-300-328 lykkjur. Í næstu umferð skiptist stykkið upp fyrir ermar og fram- og bakstykki þannig: Prjónið 31-34-38-41-45-50 lykkjur slétt (= hálft bakstykki), setjið næstu 44-50-56-58-60-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar lykkjur undir ermi, 62-68-76-82-90-100 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 44-50-56-58-60-64 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-8-10-10-10 nýjar lykkjur undir ermi og endið með 31-34-38-41-45-50 lykkjur slétt (= hálft bakstykki) = 140-152-168-184-200-220 lykkjur. Berustykki mælist ca 22-24-25-27-29-31 cm. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-8-10-10-10 nýrra lykkja í hvorri hlið á stykki (= 70-76-84-92-100-110 lykkjur á hvoru framstykki/bakstykki). Haldið áfram í sléttprjón. Þegar stykkið mælist 3 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin – lesið ÚTAUKNING-2! Aukið svona út með 3-3-4-4-3-3 cm millibili alls 7-7-6-6-7-7 sinnum = 168-180-192-208-228-248 lykkjur. Þegar stykkið mælist 25-25-26-26-26-26 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist upp frá ermum er prjónaður kantur þannig: Í næstu umferð frá réttu er aukið út um 10 lykkjur jafnt yfir = 178-190-202-218-238-258 lykkjur. Prjónið A.2 (= 2 lykkjur) yfir allar lykkjur. Þegar A.2 hefur verið prjónað í ca 6 cm er fellt af með sléttum lykkjum. Stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 44-50-56-58-60-64 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og prjónið upp 1 lykkju í hverja af 8-8-8-10-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 52-58-64-68-70-74 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-8-10-10-10 nýrra lykkja. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 3 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 4-3-2½-2-2-1½ cm millibili alls 7-9-11-13-13-14 sinnum = 38-40-42-42-44-46 lykkjur. Þegar ermin mælist 35-34-34-33-32-32 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki, prjónið A.2 yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fritidsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.