Gisa skrifaði:
Wenn A 1 bis A3 einmal gestrickt ist, soll man wie folgt stricken. 5 Maschen glatt rechts, 1Masche glatt rechts ,A4 13, Maschen usw. Meine Frage ist, muss ich diese eine rechte Masche immer wieder stricken?
28.01.2021 - 11:54DROPS Design svaraði:
Liebe Gisa, nach A.1-A.3 stricken Sie A.5 und A.5 mit 5 Blendemaschen kraus rechts (= wie zuvor) und 1 Masche glatt rechts beidseitig damit das Muster symetrisch wird. Viel Spaß beim stricken!
28.01.2021 - 13:50
Susan McClure skrifaði:
Your answer makes perfect sense. Thanks so much for the quick reply!
13.11.2020 - 14:52
Susan McClure skrifaði:
I made the Agnes Drops Children 34-9 for my granddaughter. It turned out beautifully. This is my first DROPS pattern, and I found it easy to understand and enjoyed making it very much.
13.11.2020 - 02:58
Susan skrifaði:
Hello! In the 1st increase row, are the increases completed while also working chart A.2 in the same row? How is this accomplished? Thanks in advance for your help.
13.11.2020 - 02:55DROPS Design svaraði:
Dear Susan, on 7th row in A.2 you will increase 24 or 30 (see size) sts evenly (read more here) then on next row you will have enough stitches to repeat A.2 4 or 5 more times. On 2nd increase row, you will increarse 18, 24 or 30 sts = 3, 4 or 5 more repeats of A.2 in width after this row and on 3rd increase row, you will increase 12, 18 or 24 sts = 2, 3 or 4 more repeats of A.2 in width after this row. Happy knitting!
13.11.2020 - 08:28
Gabi skrifaði:
Vielen Dank für die rasche Hilfe. Jetzt habe ich meinen Fehler erkannt ;-) Und es kann weitergehen mit der wunderschönen Jacke .
06.07.2020 - 09:32
Gabi skrifaði:
Ich habe ein Problem bei dem Musterübergang von A4 auf A5. Das Muster rutscht mir dort komplett weg ab Reihe 11. In Reihe 11 sollen (Größe M) 3 Maschen per Umschlag zugenommen werden: Am Anfang von Rapport A4 am Ende von Rapport A4 und am Ende von Rapport A5. Wie kann ich denn am Ende von A5 und am Anfang von A4 per Umschlag eine Masche zunehmen. Das wäre dann ja ein Doppelumschlag, der ein großes Loch hinterlässt. Was verstehe ich hier an dieser Stelle falsch? Danke für eure Hilfe.
05.07.2020 - 17:07DROPS Design svaraði:
Liebe Gabi, A.4 wird nur einmal in der Breite gestrickt (= dann nehmen Sie bei der 11. Reihe 1 M am Anfang + 1 Masche am Ende vom Rapport) dann wierdeholen Sie A.5 (14 Mal in der Breite in M) = 1 Umschlag am Ende vom jeden A.5. Viel Spaß beim stricken!
06.07.2020 - 09:06
Kristina skrifaði:
Den første pind efter opslagning er det ret eller vrangside? Jeg har taget den som værende retside, men så syntes jeg ydermere det er svært at aflure om der skal være en pind retstrik efter første knaphul eller om mønsteret starter på vrangsiden? Håber mine spørgsmål er til at forstå.
20.06.2020 - 17:14DROPS Design svaraði:
Hei Kristina. Første rad i alle diagrammene strikkes fra retten, så både kast/omslag og de ulike ikonene i diagrammene gjøres fra retten. God Fornøyelse!
22.06.2020 - 13:22
Carole Ratthe skrifaði:
Pourquoi a la 2e augmentation jai trop de mailles
26.03.2020 - 01:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ratthe, pouvez-vous nous indiquer quelle taille vous tricotez et où vous en êtes exactement? Merci!
26.03.2020 - 10:34
Lea Groot skrifaði:
Mijn vraag gaat over het breien van patroon A4 en A5., Aan het begin A4 en A5 van de derde toer komt een omslag, in de volgende toer wordt deze gedraaid gebreid "zodat er een gaatje ontstaat". Moet dat niet zijn zodat er geen gaatje ontstaat??
31.10.2019 - 17:19DROPS Design svaraði:
Dag Lea,
Je hebt gelijk, er moet inderdaad staan dat er geen gaatje ontstaat. Het is nu aangepast. Dankjewel!
05.11.2019 - 13:22
Detlev skrifaði:
Hallo, recht herzlichen Dank. Jetzt hab ich meinen Fehler erkannt :-)
08.07.2019 - 18:38
Agnes#agnesjacket |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri. Stærð S - XXXL. Prjónuð húfa úr DROPS Sky með rúllukanti.
DROPS 197-15 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. UPPHÆKKUN (á við um aftan í hnakka): Upphækkunin er prjónuð með garðaprjóni. Setjið 1 merkiþráð eftir 63-66-69-72-75-78 lykkjur (= ca miðja að aftan). Byrjið frá réttu og prjónið sléttar lykkjur þar til prjónaðar hafa verið 7-8-8-9-9-10 lykkjur framhjá merkiþræði, snúið, herðið á þræði og prjónið 14-16-16-18-18-20 lykkjur slétt til baka. Snúið, herðið á þræði og prjónið 21-24-24-27-27-30 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 28-32-32-36-36-40 lykkjur slétt til baka. Snúið, herðið á þræði og prjónið 35-40-40-45-45-50 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 42-48-48-54-54-60 lykkjur slétt til baka. Snúið, herðið á þræði og prjónið 49-56-56-63-63-70 lykkjur slétt til baka, snúið, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur út umferðina. ÚTAUKNING-1 (á við um jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 102 lykkjur), mínus kanta að framan (= alls 10 lykkjur = 92 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 25) = 3,68. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Öll útaukning er gerð frá réttu. Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja) sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA-1 (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt saman (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan (þegar stykkið er mátað). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkjuna slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo að það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stykkið mælist ca 1½-2 cm. Fellið af fyrir öðru hnappagatinu þegar stykkið mælist 7 cm. Fellið síðan af fyrir 4-4-5-5-6-6 næstu með ca 8½-8½-7½-7½-7-7 cm millibili. ÚRTAKA-2 (á við um húfu): Fækkið um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki þannig: Takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri = alls 6 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður á hringprjón að handveg, síðan er fram- og bakstykki og ermar prjónað til loka hvort fyrir sig. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 102-106-110-118-122-128 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 3,5 með Sky. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu og aukið út um 25-27-29-27-29-29 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING-1 = 127-133-139-145-151-157 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu. Skiptið yfir á hringprjón 4. Til að flíkin passi betur er hægt að prjóna upphækkun aftan í hnakka þannig að berustykkið verði aðeins hærra á bakstykki. Hægt er að sleppa þessari upphækkun, þá verður hálsmálið alveg eins að framan og að aftan – sjá UPPHÆKKUN. Fellið af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1 (= 8 lykkjur), A.2 (= 6 lykkjur) yfir næstu 102-108-114-120-126-132 lykkjur (= 17-18-19-20-21-22 sinnum á breidd), A.3 (= 7 lykkjur) og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Í hverri umferð með stjörnu (= útauknings umferð ) er aukið út þannig: ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! ÚTAUKNING 1: Aukið út um 24-24-24-24-30-30 lykkjur jafnt yfir = 151-157-163-169-181-187 lykkjur. A.2 er þá endurtekið 21-22-23-24-26-27 sinnum á breidd. ÚTAUKNING 2: Aukið út um 18-18-24-24-24-30 lykkjur jafnt yfir = 169-175-187-193-205-217 lykkjur. A.2 er þá endurtekið 24-25-27-28-30-32 sinnum á breidd. ÚTAUKNING 3: Aukið út um 12-18-18-24-24-24 lykkjur jafnt yfir = 181-193-205-217-229-241 lykkjur. A.2 er þá endurtekið 26-28-30-32-34-36 sinnum á breidd. Þegar A.1 til A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina mælist stykkið ca 8 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið síðan frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að ofan í garðaprjóni, 1 lykkja sléttprjón, A.4 (= 13 lykkjur), prjónið A.5 (= 12 lykkjur) yfir næstu 156-168-180-192-204-216 lykkjur (= 13-14-15-16-17-18 sinnum á breidd), 1 lykkja sléttprjón og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar A.4 og A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 307-343-365-404-427-450 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 21-22-22-24-24-24 cm. Haldið áfram fram og til baka í sléttprjóni þar til stykkið mælist 21-23-24-26-28-29 cm. Nú skiptist stykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki er prjónað þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, sléttprjón yfir næstu 42-47-50-57-62-66 lykkjur, setjið næstu 64-72-78-82-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi, prjónið sléttprjón yfir næstu 85-95-99-116-125-132 lykkjur, setjið næstu 64-72-78-82-84-88 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 8-8-10-10-12-12 lykkjur undir ermi, prjónið 42-47-50-57-62-66 lykkjur sléttprjón og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni = 195-215-229-260-283-298 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-10-10-12-12 lykkja undir hvorri ermi. Prjónið sléttprjón með 5 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 2 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum, aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvort prjónamerki – sjá ÚTAUKNING-2. Aukið svona út með 3½-4½-4-6-5-3½ cm millibili alls 6-5-6-4-5-7 sinnum = 219-235-253-276-303-326 lykkjur. Haldið áfram með sléttprjón þar til stykkið mælist 30-30-31-31-31-32 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 32-32-33-33-33-34 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum. Fellið af með sléttum lykkjum. Stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl. ERMI: Setjið 64-72-78-82-84-88 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjón 4 og prjónið upp 1 lykkju í hverja og eina af 8-8-10-10-12-12 lykkjum undir ermi = 72-80-88-92-96-100 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt á milli 8-8-10-10-12-12 lykkja undir ermi. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA-1. Fækkið lykkjum svona með 2½-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili alls 13-16-19-19-20-21 sinnum = 46-48-50-54-56-58 lykkjur. Þegar ermin mælist 42-41-40-39-37-36 cm frá þar sem ermin skiptist fyrir fram- og bakstykki, skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan. Fellið síðan af með sléttum lykkjum. Ermin mælist alls ca 65-66-66-67-67-67 cm frá uppfitjunarkanti. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í hring á hringprjón, skiptið yfir á sokkaprjón eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 108-112 lykkjur með Sky á hringprjón 3,5. Prjónið 4 umferðir sléttprjón. Næsta umferð er prjónuð þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* út umferðina. Prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-22 cm fækkið um 0-4 lykkjur jafnt yfir (þ.e.a.s. 27. og 28. hver lykkja í stærð M/L eru prjónaðar slétt saman) = 108 lykkjur. Setjið 6 prjónamerki í stykkið með 18 lykkja millibili. Í næstu umferð er fækkað um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki – sjá ÚRTAKA-2. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 8 sinnum og síðan í hverri umferð alls 6 sinnum = 24 lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar snúnar slétt saman 2 og 2 = 12 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca 27-29 cm ofan frá og niður. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #agnesjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 32 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 197-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.