Giulia skrifaði:
Buongiorno. Ho usato un uncinetto 4,5 come indicato, ma la coppa mi sta risultando con tanti spazi vuoti che lasciano intravedere il seno sotto. Per rendere il top indossabile sto pensando di sostituire le maglie alte doppie in solo maglie basse. Avete riscontrato anche voi questo problema?
02.05.2025 - 21:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Giulia, il suo campione corrisponde a quello indicato? Buon lavoro!
03.05.2025 - 10:01
Susanne Nielsen skrifaði:
Hvorfor kan man ikke printe fra jeres hjemmeside mere
11.02.2025 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, jo det kan du, prøv fra en anden weblæser :)
12.02.2025 - 11:21
Lisa skrifaði:
Salve io ho un problema quando arrivi a un totale di 120-136-144-168-184-200 giri il lavoro fai le maglie alte doppie e poi lasci 6 catenella , qui io non ho capito per dove devi legare queste catenelle le chiudi ? Sostanzialmente non ho capito come fare gli occhilielli
03.02.2024 - 13:47DROPS Design svaraði:
Buonasera Lisa, gli occhielli servono per i bottoni sul dietro del lavoro. Buon lavoro!
17.03.2024 - 18:34
Sarah Foltier skrifaði:
Hi! I've done the two cups but they are not symmetrical, one side has a steeper slope so if I work them together on the wrong side, the piece looks uneven. Where did I go wrong?
22.07.2023 - 11:13DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, the two cups should be symmetrical. There could be multiple reasons: a difference in gauge between both cups, that the chain stitches were worked more tightly or loosely than the treble/ double treble crochet, changing the inclination. Hope this helps. Happy crochetting!
23.07.2023 - 19:24
Loredana skrifaði:
Ciao, gli aumenti per le coppe vanno fatti sul dritto del lavoro? Grazie
10.07.2023 - 11:49DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, gli aumenti vanno lavorati su tutte le righe. Buon lavoro!
16.07.2023 - 13:33
Loredana skrifaði:
Ciao, gli aumenti per le coppe vanno fatti sul dritto del lavoro? Grazie
10.07.2023 - 11:45DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, gli aumenti vanno lavorati su tutte le righe. Buon lavoro!
16.07.2023 - 13:33
Lisa-Marlen skrifaði:
Hallo! Ich bin bei dem ersten Körbchen stutzig geworden. Ich häkle in der Größe M und da müsste die Arbeit nach 13x zunehmen eine Länge von ca. 14cm haben. Die Maschenprobe besagt 9 Reihen Muster-2 ergeben 10cm in der Höhe. Die Gesamtlänge der Arbeit wäre rein rechnerisch schon länger als die angegebenen 14cm. Wenn die Gesamtlänge von Muster-2 gemeint ist, ergibt es Sinn. Zählen die ersten Reihen bei der Messung mit,die nicht zu Muster-2 gehören?
22.04.2023 - 14:33
Pascale skrifaði:
Bonjour, En vrai votre ajout expliquant qu’il faut augmenter chaque rang devrait être précisé dans l’explication de départ : soit double bride, soit maille serrée. Par ailleurs, considérerez vous les 4 mailles en l’air comme la première double bride?
18.08.2022 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, en fait l'échantillon en hauteur est indiqué dans le point fantaisie-2, soit alternativement 1 rang de mailles serrées/1 rang de double-brides (en largeur 1 double-bride et 1 maille serrée doivent avoir la même largeur) - les mailles en l'air remplacent la 1ère maille, cf INFO CROCHET:. Bon crochet!
18.08.2022 - 15:28
Joe5 skrifaði:
Bonjour. Après plusieurs tentatives infructueuses j'ai remplacé les doubles brides par des brides, et "ho miracle" la jauge tombe juste. Donc je pense que le problème signalé par plusieurs personnes réside dans le fait qu'il faut crocheter des brides et non des doubles brides Merci à toute l'équipe
13.06.2022 - 12:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Joe5, les mesures indiquées pour l'échantillon sont justes, vous devez crocheter alternativement *1 rang de mailles serrées, 1 rang de double-brides* (cf POINT FANTAISIE-2:), maintenant, nous avons effectivement toutes une façon différente de crocheter, si vous "tirez" vos brides en hauteur, il vous faut effectivement adapter, soit le crochet (plus simple pour que les explications tombent justes) soit le modèle. Bon crochet!
13.06.2022 - 16:35
Daniela Romeo skrifaði:
Buongiorno, sono una principiante. Quanti gomitoli devo acquistare per realizzare questo capo?
07.02.2022 - 10:51DROPS Design svaraði:
Buongiorno Daniela, la quantità di filato per le diverse taglie è indicata di fianco alla foto se sta utilizzando un PC oppure sotto la foto se sta utilizzando un cellulare. Buon lavoro!
07.02.2022 - 11:11
Seashore Memories#seashorememoriestop |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Paris með sólfjöðrum, heklaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 190-23 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. A.2 sýnir hvernig flíkin er notuð. MYNSTUR-2: UMFERÐ 1 (= ranga): 1 fastalykkja í hvern tvíbrugðinn stuðul. UMFERÐ 2 (= rétta): 1 tvíbrugðinn stuðull í hverja fastalykkju. Endurtakið síðan umferð 1 og 2. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum, skiptið út fyrstu fastalykkju með 1 loftlykkju. Í byrjun á hverri umferð með tvíbrugðnum stuðlum, skiptið út fyrsta tvíbrugðna stuðli út með 4 loftlykkjum. LEIBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 tvíbrugðinn stuðul með því að hekla 2 tvíbrugðna stuðla í sömu fastalykkju. Aukið út um 1 fastalykkju með því að hekla 2 fastalykkjur í sama tvíbrugðna stuðul. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINITOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka ofan frá og niður. Fyrst eru heklaðar 2 lausar brjóstaskálar. Síðan eru 2 brjóstaskálarnar heklaðar saman. Toppurinn er lokaður við miðju að aftan – sjá A.2. BRJÓSTASKÁL: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 4-4-4-5-5-5 fastalykkjur um hringinn – lesið HEKLLEIÐBEININGAR. Snúið og heklið 2 tvíbrugðna stuðla í hverja fastalykkju = 8-8-8-10-10-10 tvíbrugðnir stuðlar. Heklið síðan MYNSTUR-2 og aukið jafnframt út um 1 lykkju í hvorri hlið – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út í hverri umferð alls 11-13-14-16-18-20 sinnum = 30-34-36-42-46-50 lykkjur – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Stykkið mælist nú ca 12-14-16-18-20-22 cm. Haldið áfram fram og til baka án útaukninga þar til stykkið mælist 15-16-17-19-20-22 cm – stillið af að endað sé eftir eina umferð með tvíbrugðnum stuðlum (= frá röngu). Klippið frá og festið enda. Heklið aðra brjóstaskál til viðbótar á sama hátt. Heklið nú 2 brjóstaskálarnar saman í eitt efra stykki. ATH: Passið uppá að hekla yfir báðar brjóstaskálarnar séð frá röngu! Heklið 30-34-36-42-46-50 lausar loftlykkjur, heklið síðan 1 fastalykkju í hvern af 30-34-36-42-46-50 tvíbrugðnu stuðlum neðst niðri á annarri brjóstaskálinni, heklið 1 fastalykkju í hvern af 30-34-36-42-46-50 tvíbrugðnu stuðlum neðst niðri á hinni brjóstaskálinni, heklið síðan 30-34-36-42-46-50 lausar loftlykkjur í lok umferðar = 120-136-144-168-184-200 lykkjur. Snúið og heklið 1 tvíbrugðinn stuðul í hverja lykkju, endið umferð með 6 loftlykkjum (= lykkja fyrir tölu) = 120-136-144-168-184-200 tvíbrugðnir stuðlar. Haldið áfram með mynstur-2 eins og áður, en endið hverja umferð sem er hekluð með tvíbrugðnum stuðlum með 6 loftlykkjum (fyrir lykkjur) þar til heklaðar hafa verið alls 4-4-4-5-5-6 lykkjur). Þegar allar lykkjur hafa verið heklaðar til loka, heklið eina umferð með fastalykkjum JAFNFRAMT er aukið út um 0-2-0-0-2-4 fastalykkjum jafnt yfir = 120-138-144-168-186-204 fastalykkjur. Klippið frá og byrjið næstu umferð frá röngu. Næsta umferð er hekluð þannig (= frá röngu): Heklið A.1c, A.1b alls 18-21-22-24-29-32 sinnum á breidd og A.1a. Haldið áfram þar til A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina. Klippið frá og festið enda. Heklið síðan kant á hvoru bakstykki (í efri kant á baki), heklið svona á bakstykki með lykkjum: Festið enda með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju, heklið 6 loftlykkjur (= lykkja), heklið 1 fastalykkju í sömu loftlykkju, haldið áfram með 1 fastalykkju í hverja og eina af 29-33-35-41-45-49 loftlykkjum sem eftir eru sem fitjaðar voru upp. Klippið frá og festið enda. Heklið 1 fastalykkju í hverja af 30-34-36-42-46-50 loftlykkjum á hinu bakstykkinu. Klippið frá og festið enda. BAND / HLÝRI Á ÖXL: Heklið loftlykkjur þar til myndast hefur snúra sem mælist ca 100 cm. Klippið frá og festið enda, gerið hnút á hvorn enda. Þræðið snúruna í gegnum loftlykkjuhringinn í byrjun á stykki. Gerið aðra snúru til viðbótar og endurtakið í hinni hlið á toppnum. Saumið tölur í vinstri hlið að aftan. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seashorememoriestop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.