Heddah Nanet Franzmann skrifaði:
Jeg er igang med denne kjole og kan ikke få maskeantallet til at passe. Jeg har flere masker efter mønster. Nu skal jeg dele til ærmer og ved ikke hvordan de ekstra masker skal fordeles. Det er som om man har glemt at tælle opslagene med i mønstret. Er jeg helt forkert på den?????? Mvh. Heddah
29.01.2020 - 15:09DROPS Design svaraði:
Hej Heddah, er du der hvor du sætter masker på en tråd til ærmer? Hvilken størrelse strikker du? Hvor mange masker har du? Hvor mange skal du have?
10.02.2020 - 16:33
Carina skrifaði:
Hej Drops Jeg kan ikke finde A.3 diagrammet... Det skulle være mellem A.2 og billedet af kjolen med mål på ikke? Mvh Carina
11.01.2020 - 21:18DROPS Design svaraði:
Hej Carina, A.3 ligger under A.2 (lige over måleskitsen) God fornøjelse!
15.01.2020 - 15:56
Mrs Anita Pearson skrifaði:
What is the legend for your size range S to XXXL please in inches or centimetres. Please can you email me the response please.
30.12.2019 - 08:45DROPS Design svaraði:
Dear Anita, since the fitting of each modell is different, you can find the relevant sizes on the shceatics drawing at the bottom of the pattern, usually in centimeters. We always suggest to get a sweater which fits you, and compare the measurements to those given on the drawing. If you need more help with the sizing, you can always ask for help in the store where you bought your DROPS yarn from. Happy Knitting!
30.12.2019 - 11:43
Mrs Anita Pearson skrifaði:
What is the legend for your size range S to XXXL please in inches or centimetres. Please can you email me the response please.
15.12.2019 - 09:01DROPS Design svaraði:
Dear Anita, in the English UK version of the patterns, all measurements given are in cm. In the English US versions, they are in both cm and inches. Happy knitting!
15.12.2019 - 18:50
Nina skrifaði:
Når man har kommet til bolen og skal sette i 2 merketråder hvor begynner omg og skal det felles masker midtunder erme i de 8 maskene som er lagt opp.? Eller er det i overgangen mellom forstykket /erme jeg strikker i str m
21.11.2019 - 11:05DROPS Design svaraði:
Hej Nina, Når du starter på bolen, har du sat ærmemaskerne på en tråd. Du sætter mærkerne midt i de nye masker du slog op under ærmerne og tager ind i hver side ifølge opskriften. God fornøjelse!
04.12.2019 - 11:40
Lisbet Bille skrifaði:
RYG & FORSTYKKE. Når man skal sætte mærketråde i, skal 1. mærketråde starte på forsiden
10.05.2019 - 20:40DROPS Design svaraði:
Hej Lisbet, Du tæller fra midt bagpå og sætter 1. mærketråd i overgangen fra det halve rygstykke og højre ærme, 2.mærketråd sidder mellem højre ærme og højre side af forstykket, tæl videre over forstykket og sæt 3. mærketråd i overgangen mellem forstykket i venstre side og venstre ærme. Sidste mærketråd i overgangen mellem venstre ærme og rygstykket. God fornøjelse!
13.05.2019 - 09:02
Marie Vorum skrifaði:
Jeg mener kjolen må bli alt for kort hvis man skal starte med A2 når den måler 44 cm. Jeg var heller ikke ferdig med økningen når jeg kom til 44 cm. Har regnet ut at fra A2 er det igjen ca 23 cm på det resterende, og den skal bli 87 cm i full lengde.
05.05.2019 - 21:49DROPS Design svaraði:
Hei Marie. Bærestykket måler 19 cm fra oppleggskanten. Når bolen måler 15 cm settes 4 merker, og det økes ved hvert merke. Videre skal du øke hver 4 cm 6 ganger til (=totalt 7 ganger). Dvs, du øker over de neste 24 cm. Når alle økinger er ferdig måler bolen 39 cm. Fortsett uten økinger til bolen måler 44 cm (hel lengde: 44 + 19 = 63 cm). Så strikkes A.2 (32 omganger) og så A.3 (22 omganger) = ca 19 cm, før det avsluttes med 2 cm perlestrikk. Arbeidet måler nå: 63 + 19 + 2 = 84 cm fra oppleggskanten, og 87 cm fra skulderen og ned. Dette stemmer overens med målene oppgitt i målskissen. God fornøyelse
07.05.2019 - 14:49
Pletarka skrifaði:
Dobry den,nerozumim postupu uvedenem v TIPu PRIDAVANI 2 (trup).Co konkretne presne znamena "nabereme 1 oko z první poloviny oka za značkou" a "nabereme 1 oko z druhé poloviny před značkou". Jak se nabira z poloviny oka,existuje nejaky video navod?Dekuji
30.03.2019 - 07:37DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Pletařko, jde o nabrání oka z oka o řadu níž, kdy nenabíráme celé oko, ale jen jeho polovinu, jednu nitku - tu, která je blíže značce a víc "na povrchu" pleteniny. Pro větší názornost přikládám video-ukázku. Hodně zdaru! Hana
31.03.2019 - 18:55
Fedorenko skrifaði:
Bonsoir, Juste une question... Combien de pelotes faut il pour faire la taille S ? Je ne trouve pas.... Merci d'avance. J'ai hâte de m'y mettre... 😊
11.03.2019 - 01:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fedorenko. Il vous faut 600 g (12 pelotes) de DROPS Muskat. Bon travail!
11.03.2019 - 08:50
Oddrun Osaland skrifaði:
Beskrivelsen på A1 er det bare for hullmønsteret .? Jeg skal prøve meg på denne kjolen fordi jeg liker fasongen; men uten hullmønsteret
20.02.2019 - 19:53DROPS Design svaraði:
Hei Oddrun. Ja, alle diagrammene inneholer hullmønster. Om du ikke ønsker dette kan du enkelt la vær å strikke dem, men behold økningene (som ikke inngår i hullmønsteret) slik at maskeantallet blir korrekt. God fornøyelse
21.02.2019 - 13:23
Embrace of the Sun#embraceofthesundress |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónaður kjóll með gatamynstri, hringlaga berustykki og stuttum ermum, prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Muskat.
DROPS 191-5 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING-1: Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 121 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 15) = 8,1. Í þessu dæmi þá er aukið út eftir ca 8. hverja lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.1 og A.3). LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við 4 prjónamerkin í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma þannig: Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Byrjið 4 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 4 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). ÚTAUKNING-2 (á við um fram- og bakstykki): Aukið út um 1 lykkju með því að taka upp lykkjuna frá fyrri umferð og prjónið nýju lykkjuna slétt. Þegar aukið er út á eftir 1. og 3. prjónamerki er tekin upp 1 lykkja í fyrsta lykkjuboga á eftir prjónamerki. Þegar aukið er út á undan 2. og 4. prjónamerki á að taka upp 1 lykkju í síðasta lykkjuboga á undan prjónamerki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki og fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, ofan frá og niður. Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 121-125-129-135-145-149 lykkjur á stuttan hringprjón 3,5 með Muskat. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í 2 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 15-19-23-17-15-19 lykkjur jafnt yfir - LESIÐ ÚTAUKNING-1 = 136-144-152-152-160-168 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. BERUSTYKKI: Prjónið A.1 hringinn (= 17-18-19-19-20-21 mynstureiningar með 8 lykkjum). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 204-216-228-228-240-252 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 10-10-10-11-11-11 cm frá uppfitjunarkanti. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið fyrir laskalínu þannig (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar): Fyrsta prjónamerkið er sett á eftir fyrstu 31-32-34-36-39-43 lykkjur (= ½ bakstykki), 2. prjónamerkið er sett á eftir næstu 40-44-46-42-42-40 lykkjur (= ermi), 3. prjónamerki er sett á eftir næstu 62-64-68-72-78-86 lykkjur (= framstykki) og 4. prjónamerki er sett á eftir næstu 40-44-46-42-42-40 lykkjur (= ermi). Nú eru 31-32-34-36-39-43 lykkjur á eftir síðasta prjónamerki á hálfu bakstykki. Prjónið sléttprjón hringinn. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 lykkjur fleiri). Aukið út svona í annarri hverri umferð alls 0-3-5-11-11-12 sinnum og síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-6-4-5-6 sinnum. Á eftir síðustu útaukningu fyrir laskalínu eru 252-288-316-348-368-396 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 4-4-0-0-4-0 lykkjur jafnt yfir = 256-292-316-348-372-396 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 19-21-23-25-27-29 cm frá uppfitjunarkanti við miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 38-42-45-51-56-61 lykkjur sléttprjón (= ½ bakstykki), setjið næstu 52-62-68-72-74-76 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 76-84-90-102-112-122 lykkjur í sléttprjóni (= framstykki), setjið næstu 52-62-68-72-74-76 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 38-42-45-51-56-61 lykkjur sem eftir eru í sléttprjóni (= bakstykki). Klippið frá. Fram- og bakstykki og kantur á ermum er prjónað til loka hvort fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-200-224-248-272 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki á eftir 84-92-100-112-124-136 lykkjur (= í hliðar á kjól). Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – lesið ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í öðrum hverjum cm alls 4 sinnum í hvorri hlið = 152-168-184-208-232-256 lykkjur. Takið frá öll prjónamerki í stykkinu, nema prjónamerki í byrjun á umferð. Þegar stykkið mælist 15 cm frá skiptingu eru sett 4 ný prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerki er sett á eftir fyrstu 15-18-21-26-31-36 lykkjur, 2. prjónamerkið er sett á eftir næstu 46-48-50-52-54-56 lykkjur, 3. prjónamerkið er sett á eftir næstu 30-36-42-52-62-72 lykkjur og 4. prjónamerkið er sett á eftir næstu 46-48-50-52-54-56 lykkjur. Nú eru 15-18-21-26-31-36 lykkjur eftir í umferð á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umferð er aukið út á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki – lesið ÚTAUKNING-2 (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 4-5-3½-3½-3½-3½ cm millibili alls 7-6-8-8-8-8 sinnum = 180-192-216-240-264-288 lykkjur. Þegar stykkið mælist 44-45-46-45-46-46 cm prjónið A.2 hringinn (= 15-16-18-20-22-24 mynstureiningar með 12 lykkjum). Í hverri umferð með ör í A.2 færist byrjun á umferð um 2 lykkjur til vinstri, þ.e.a.s. takið 2 fyrstu lykkjurnar óprjónaðar á hægri prjón, prjónið síðan A.2 hringinn. Þær 2 lykkjur sem teknar voru yfir á hægri prjón koma til með að prjónast í síðustu endurtekningu með A.2. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt. Síðan byrjar næstu umferð eins og venjulega. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 240-256-288-320-352-384 lykkjur í umferð. Prjónið síðan A.3 hringinn (= 15-16-18-20-22-24 mynstureiningar með 16 lykkjur). Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka eru 315-336-378-380-418-456 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 14-15-17-19-21-23 lykkjur jafnt yfir = 329-351-395-399-439-479 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5. Prjónið perluprjón hringinn í 2 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir sléttar lykkjur. Kjólinn mælist ca 87-90-93-96-99-101 cm frá öxl og niður. KANTUR Á ERMI: Setjið 52-62-68-72-74-76 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjón 3,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 60-70-78-82-86-90 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt og fækkið jafnframt um 1 lykkju í þessari umferð = 59-69-77-81-85-89 lykkjur. Prjónið perluprjón hringinn í 3 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir brugðnar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir sléttar lykkjur. Prjónið hinn kant á ermi á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #embraceofthesundress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 191-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.