Ingrid Österdahl skrifaði:
Modellen stickas med strumpstickor . Varför står det förklaring för avigsidan. Det är väl meningen att sockan stickas runt Det syns ju på diagrammet vilka som ska stickas räta.. De vridna räta maskorna ska väl stickas varje varv
06.08.2020 - 18:11DROPS Design svaraði:
Hei Ingrid. Det strikkes både rundt og frem & tilbake på denne sokken, derfor er det beskrevet slik det står i diagramforklaringen. God Fornøyelse!
10.08.2020 - 11:13
Patty skrifaði:
What does it mean when it says when A.2 has been worked 1 time vertically, work A.2b over A.2a.?
08.07.2020 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hi Patty, This means that when you have completed A.2, 1 time you work the first 3 rows 1 time (A.2a) and then continue by repeating the top 4 rows (A.2b) Hope this helps and happy knitting!
09.07.2020 - 07:27
Dorthe Panum skrifaði:
Jeg fandt ud af det 😁
31.01.2020 - 02:27
Dorthe Panum skrifaði:
Hvor starter omgangen henne, når der er strikket 10 masker op på hver side af overstykket, og maskerne fra trådene er sat tilbage? Tak på forhånd.
31.01.2020 - 02:17DROPS Design svaraði:
Hej Dorthe, det giver sig selv hvis du først strikker maskerne fra overstykket fra retsiden, strikker maskerne op langs med siden, strikker maskerne fra tråden og sidst strikker maskerne op fra den anden side, så fortsætter du bare der hvor du har tråden. God fornøjelse!
31.01.2020 - 11:45
Maria Kassalia skrifaði:
Hallo liebes tiem an welche seite fange ich an die 32 maschen abzuketten vielen dank
27.12.2019 - 23:11DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kassalia, Sie ketten die ersten 32 Maschen am Anfang der nächsten Runde = 13 Maschen bleiben, diese 13 Maschen stricken Sie jetzt wie zuvor aber in Hin und Rückreihen. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2020 - 12:03
Lara skrifaði:
I'm having trouble transitioning into the top of the foot! When the pattern says "Cut the yarn and continue back and forth with A.2b over the 13 stitches on needle.", your working yarn is at the back of the pattern between the two stitch holders, on the opposite side from the 13 stitches that you continue working. How do you get the working yarn back to the 13 stitches to make the top of the foot?
12.12.2019 - 08:35DROPS Design svaraði:
Dear Lara, you have to work the first 16-20 sts (see size) and slip them on a thread, work the next 13 sts (= A.2b) and keep them on the needle for mid upper foot, and finally work the last 15-19 sts and slip them on 1 thread, cut the thread. There are now only 13 sts on needle, turn piece (next row will be worked from WS) join the yarn and work the 13 sts from WS as shown in chart, turn and work next row from RS and continue like this working the 13 sts in rows. Happy knitting!
12.12.2019 - 09:48
Gro-Kristin Lundbye Hansebråten skrifaði:
Hei! Har prøvd å starte med disse flere ganger uten å få det til. Kan ikke være feil i oppskrifta? Det stemmer ikke over hverandre da jeg følger mønsteret...
03.12.2019 - 17:48DROPS Design svaraði:
Hej Gro-Kristin, Vi vil gerne hjælpe dig men vi må vide. Hvilken størrelse, hvor er du i opskriften, hvad er det som du ikke kan få til at stemme?
04.12.2019 - 08:09
Cathy skrifaði:
When I sew the sole to the sock, at the heel, do I sew the cast off edge of the sole to the cast off edge of the leg of the sock or do I fold the sole in half (long ways) and sew the sole cast off edges together and then attach the salvages of the sole to the cast off edges of the leg of the sock? If I had a picture of the back and sides of the snow boots it would help me figure it out. Thanks! I've really enjoyed knitting this pattern.
25.10.2019 - 23:38DROPS Design svaraði:
Hello Cathy! There is a seam on both sides of the sole. Sew the cast off edge of the sole to the cast-off edge of the leg of the sock. Happy knitting!
30.10.2019 - 14:28
Berit Haugvoll skrifaði:
Kan jeg strikke denne i størrelse 16 år Hvis gi MPEG oppskrift
15.10.2019 - 21:44DROPS Design svaraði:
Hej Berit, har du prøvet at søge på sokker - dame - flette? se 193-4 eller 173-44 eller 0-992 som alle ligner meget :)
16.10.2019 - 15:38
Sandy skrifaði:
I love this pattern but I have never learnt to read graphs. I so wish that you also included written patterned instruction with your graphs.
24.09.2019 - 04:47DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, you will find how to read knitting diagrams here. Happy knitting!
24.09.2019 - 10:57
Mini Snow Boots#minisnowboots |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónaðir sokkar fyrir börn með köðlum og stroffprjóni úr DROPS Puna. Stærð 1 mán – 4 ára.
DROPS Baby 31-25 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 48-52-52 (56-56) lykkjur á sokkaprjón 2,5 með Puna. Prjónið A.1 (= 2 lykkjur) yfir fyrstu 18-20-20 (22-22) lykkjur, A.2a (= 13 lykkjur) og endið með A.3 (= 2 lykkjur) yfir þær 17-19-19 (21-21) lykkjur sem eftir eru. Þegar A.2a hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað A.2b yfir A.2a. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 5-6-6 (6-7) cm prjónið eins og áður þar til eftir er 1 lykkja í umferð, prjónið síðustu lykkju og 2 fyrstu lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri), prjónið 4 umferðir, prjónið síðan 3 lykkjur (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) brugðið saman við miðju að aftan (= 2 lykkjur færri) = 44-48-48 (52-52) lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 8-9-10 (11-12) cm, stillið af að næsta umferð í A.2b sé 1. eða 3. umferð, prjónið yfir fyrstu 16-18-18 (20-20) lykkjur, setjið þær síðan á þráð, prjónið yfir næstu 13 lykkjur og haldið þeim eftir á prjóni (A.2b = efra stykki) og prjónið yfir 15-17-17 (19-19) lykkjur sem eftir eru og setjið þær síðan á þráð. Klippið frá og haldið áfram fram og til baka með A.2b yfir 13 lykkjur á prjóni. Þegar efra stykkið mælist 3½-4-5 (6½-7½) cm prjónið upp 10-12-14 (20-22) lykkjur hvoru megin við efra stykki og lykkjur af þræði eru settar til baka á prjóninn = 64-72-76 (92-96) lykkjur. Prjónið stroffprjón (= 1 lykkja brugðið, 1 lykkja snúin slétt) hringinn, yfir allar lykkjur í 1½-2-2½ (3-3½) cm, fellið síðan af fyrstu 26-30-32 (40-42) lykkjur, prjónið stroffprjón eins og áður yfir næstu 13 lykkjur og fellið af síðustu 25-29-31 (39-41) lykkjur. Prjónið stroffprjón fram og til baka í 9-10-11 (13-15) cm yfir þær 13 lykkjur sem eftir eru fyrir sóla. Lykkjan sem prjónuð var snúin slétt frá réttu er prjónuð brugðið frá röngu. Fellið af og saumið sólann við sokkinn – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #minisnowboots eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 31-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.