Sirkka Persson skrifaði:
Varför har ni tagit bort virkmönstret? Maskförklaringen finns men ej i vilken ordning de virkas.
06.10.2020 - 20:05DROPS Design svaraði:
Hej Sirkka. Diagrammet finns precis under symbolförklaringen (över måttskissen). Eller är det något annat du menar saknas? Mvh DROPS Design
07.10.2020 - 08:36
Sara skrifaði:
Very beginning of pattern, I'm on the A1 row with 7 dc fan, skip 2, sc, skip 2, 7 dc fan.... problem is the edges are not straight as the row begins and ends with a fan so it extends over the straight edge. Should i be starting with an sc?
03.06.2020 - 20:28DROPS Design svaraði:
Dear Sara, on this row, you will start with 1 chain to replace 1st sc and finish with 1 sc in the last st on row. You can always make a small crocheted edge along vents at the very end if you like to (like the one worked over armholes and neck). Happy crocheting!
04.06.2020 - 08:44
Sylva skrifaði:
Hallo, ich kann die Häkelschrift von A3 nicht finden. Wie wird an diesem Punkt weiter gehäkelt? Vielen Dank
16.05.2020 - 23:20DROPS Design svaraði:
Liebe Sylva, A.3 besteht aus den 6 letzten Reihen im Diagram. Viel Spaß beim stricken!
18.05.2020 - 08:23
Catharine skrifaði:
Can someone please explain what the treble between 2 trebles exactly is. I can't find it anywhere to understand what is required. Thanks
05.05.2020 - 00:16DROPS Design svaraði:
Dear Catharine, on row before you worked crossed treble crochets, on next row you will crochet 2 trebles between the 2 crossed trebles (ie you won't insert hook in the stitches from previous row but in the small hole between the 2 trebles that you worked crossed). Hope this helps. Happy crocheting!
05.05.2020 - 11:24
Anneli skrifaði:
Did anyone make this model into a long dress? How did you increas each row?
11.04.2020 - 06:43DROPS Design svaraði:
Dear Anneli, you could maybe ask other DROPS fans in our DROPS Workshop. Happy crocheting!
14.04.2020 - 10:56
Anna skrifaði:
Dopiero zaczynam sukienkę i nie rozumiem wskazówki. Czy ona oznacza że jeśli oczka ścisłe i słupki nie liczą się jako słupki i oczka ścisłe to w pierwszych oczkach rzędu mamy 2 słupki lub dwa oczka ścisłe?
24.03.2020 - 17:54DROPS Design svaraði:
Witaj Anno. Schemat A.2 pokazuje jak zaczynać i kończyć okrążenia, gdy przerabiamy na okrągło (na początku okrążenia wykonujesz dodatkowo 1 lub 3 oł, a na końcu oczko zamykające). Przerabiając w tę i z powrotem zawsze wykonujesz na początku rzędu 1 lub 3 oł i następnie przerabiasz schemat A.1 czy A.3, dzięki temu brzeg będzie prosty. Pozdrawiamy!
25.03.2020 - 12:52
Katho skrifaði:
Hi, ich hab eine Frage zu der Schulter. Im Text steht, dass Stäbchen gehäkelt werden sollen. Aber etwas weiter vorher stand, dass nach Diagramm A3 zu Ende gehäkelt werden soll. Wird die Schulter nur mit Stäbchen oder nach Diagramm gehäkelt? Vielen Dank für die ansonsten sehr tolle Anleitung :)
24.03.2020 - 08:08DROPS Design svaraði:
Liebe Katho, die Schulter häkeln Sie nur mit Stäbchen. Viel Spaß beim häkeln!
24.03.2020 - 10:18
Isabelle skrifaði:
Hoi! Kan ik de jurk ook gewoon in voor - en achterpand haken en daarna aan elkaar haken? We haken toch heen en weer....
05.03.2020 - 08:48DROPS Design svaraði:
Dag Isabelle,
Je haakt heen en weer omdat anders de steken langzaamaan verschuiven in de breedte. Vandaar dat je steeds de toer sluit en dan weer terug haakt. Als je het voor en achterpand los van elkaar haakt, dan krijg je naden aan de zijkanten.
10.03.2020 - 19:37
Annie skrifaði:
Pour les premières diminutions on dit répéter ces diminutions 6 fois au total aux 6 tours de brides ou des mailles serrées. Est-ce que je fais 6 tours (rangs) de brides seulement en ne suivant plus le patron ? Jusqu’à 45 cm ? Ensuite 3 cm selon la grille pour atteindre 48 cm (avec 120 mailles)
27.02.2020 - 17:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Annie, vous continuez à suivre le diagramme, et au rang de brides ou de mailles serrées suivants, vous diminuez, vous continuez le diagramme et vous diminuez au rang de mailles serrées ou de brides suivant et ainsi de suite. Bon crochet!
28.02.2020 - 07:55
Annie skrifaði:
Pour le 2e rang du devant on dit 78 mailles est ce qu’on compte la ml du début du rang et de la fin du rang ? Sinon j arrive à 76 . Pour la fin des rangs la grille ne montre pas s il faut faire 3 ml en l air pour tourner
10.02.2020 - 03:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Annie, la maille en l'air pour tourner compte comme la 1ère maille serrée - ensuite, au début de chaque rang, on crochète 3 ml ou 1 ml (rang de brides ou de ms) - cf ASTUCE CROCHET, mais ces mailles en l'air ne comptent pas comme la 1ère maille et se font donc en plus du diagramme. Bon crochet!
10.02.2020 - 10:11
Belladonna#belladonnadress |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaður kjóll með áferðamynstri. Stærð S - XXXL. Stykkið er heklað úr DROPS Muskat.
DROPS 187-5 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. A.2 sýnir hvernig umferð byrjar og endar þegar heklað er í hring. HEKLLEIÐBEININGAR: Á við þegar heklað er fram og til baka: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum er byrjað með 3 loftlykkjum, þessar loftlykkjur koma ekki í stað fyrsta stuðul). Í hverri umferð með fastalykkjum er byrjað með 1 loftlykkju (þessi loftlykkja kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju). ÚRTAKA: STUÐULL: Fækkið um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla saman þannig: Heklið 1 stuðul í fyrstu lykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 lykkjur á heklunálinni), heklið 1 stuðul í næstu lykkju/um loftlykkju, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 stuðull færri). FASTALYKKJA: Fækkið um 1 fastalykkju með því að hekla 2 fastalykkjur saman þannig: Heklið 1 fastalykkju, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 lykkjur á heklunálinni), heklið síðan næstu fastalykkju, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 fastalykkja færri). ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 156 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 6) = 26. Í þessu dæmi þá eru heklaðar 25. og 26. hver lykkja saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Það Er 10 cm klauf neðst niðri á kjólnum, stykkið er fyrst heklað fram og til baka þar til klaufin er tilbúin, síðan er stykkið heklað í hring, en snúið er við í hverri umferð og heklað er fram og til baka í umferð til að áferðin verði alveg eins alla leið. Þegar stykkið skiptist upp við handveg er aftur heklað fram og til baka. FRAMSTYKKI. Heklið 90-97-104-111-125-139 loftlykkjur með Muskat með heklunál 4. Haldið áfram með 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, síðan 1 fastalykkju í hverja af næstu 4 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í hverja af næstu 6 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* út umferðina = 78-84-90-96-108-120 fastalykkjur (loftlykkjan sem snúið er við telst eins og 1 fastalykkja). Snúið og heklið 1 fastalykkju til baka í hverja fastalykkju. Heklið nú eftir mynsturteikningu A.1 – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Eftir 10 cm er stykkið lagt til hliðar og bakstykkið heklað. BAKSTYKKI: Heklið 90-97-104-111-125-139 loftlykkjur með Muskat með heklunál 4. Haldið áfram með 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, síðan 1 fastalykkju í hverja af næstu 4 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í hverja af næstu 6 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* umferðina út = 78-84-90-96-108-120 fastalykkjur (loftlykkjan sem snúið er við er einnig talin sem 1 fastalykkja). Snúið og heklið 1 fastalykkju til baka í hverja fastalykkju. Heklið nú eftir mynsturteikningu A.1. haldið áfram þar til stykkið mælist 10 cm – endið í sömu umferð og á framstykki. KJÓLL eftir klauf: Haldið svona áfram með mynstur – heklið fyrstu lykkjur yfir framstykki, síðan eru lykkjur heklaðar yfir bakstykki, að lokum er umferðin hekluð saman við eina keðjulykkju í 1./3. lykkju í umferð, heklið lykkju í A.2, snúið stykkinu og heklið til baka. Setjið 1 prjónamerki í skiptingu á milli framstykkis og bakstykkis = hliðar. Haldið svona áfram fram og til baka með mynstur eftir mynsturteikningu A.1 og A.2. Í umferð með stuðlum eða fastalykkjum eru nú 156-168-180-192-216-240 lykkjur í umferð (A.2 er ekki talin með í lykkjufjölda). Þegar stykkið mælist ca 30-31-32-33-34-35 cm – stilli af þannig að næsta umferð sé umferð með stuðlum eða fastalykkjum (merkt í mynsturteikningu með stjörnu), fækkið um 6 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR og ÚRTAKA (jafnt yfir). Endurtakið úrtöku alls 6 sinnum í merktum 6 umferðum með stuðlum eða fastalykkjum = 120-132-144-156-180-204 lykkjur í umferð með stuðlum eða fastalykkjum. Eftir síðustu úrtökuumferð er mynstrið heklað eins og áður í ca 3 cm – stillið af að næsta umferð sé umferð merkt með stjörnu (stykkið mælist nú ca 48-49-50-51-52-53 cm). Aukið nú um 6 lykkjur jafnt yfir í umferð með því að hekla 2 lykkjur í 1 lykkju. Endurtakið útaukningu alls 4 sinnum á hæðina við merktu umferðirnar í mynsturteikningu = 144-156-168-180-204-228 lykkjur í umferð með stuðlum eða fastalykkjum á eftir síðustu útaukningu. Þegar stykkið mælist ca 60-61-62-63-64-65 cm – stillið af eftir umferð merktri með stjörnu, heklið kjólinn til loka eftir mynsturteikningu A.3 (snúið eins og áður með mynsturteikningu A.2). Þegar stykkið mælist 62-63-64-65-66-67 cm deilist stykkið fyrir framstykki og bakstykki við handveg. FRAMSTYKKI: Heklið keðjulykkjur yfir fyrstu 4-5-4-5-6-7 lykkjur, síðan er heklað fram og til baka þar til eftir eru 4-5-4-5-6-7 lykkjur á undan prjónamerki í annarri hliðinni, snúið stykkinu. Í næstu umferð eru heklaðar 4 ystu lykkjur í hvorri hlið saman 2 og 2 – lesið ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í hverri umferð 0-0-1-1-2-3 sinnum til viðbótar. Í næstu umferð eru ystu 2 lykkjur heklaðar saman, endurtakið úrtöku í hverri umferð 2-2-2-3-4-5 sinnum til viðbótar. Eftir allar úrtökur eru 54-58-62-64-68-72 lykkjur í umferð. Þegar stykkið mælist 70-71-73-74-76-77 cm, heklið hvora öxl til loka fyrir sig. ÖXL: Haldið áfram með stuðla yfir fyrstu 17-19-21-22-23-24 lykkjur frá réttu, snúið og heklið 4 fyrstu lykkjur saman 2 og 2 fyrir hálsmáli, síðan er heklað út umferðina. Snúið og heklið fram þar til 4 lykkjur eru eftir á undan hálsmáli, heklið þær saman 2 og 2, snúið. Í næstu umferð eru 2 fyrstu lykkjur heklaðar saman, síðan er heklað út umferðina. Snúið, heklið þar til 2 lykkjur eru eftir, heklið þær saman. Snúið, heklið 2 fyrstu lykkjur saman, heklið út umferðina = 10-12-14-15-16-17 lykkjur eftir á öxl. Haldið áfram þar til stykkið mælist 80-82-84-86-88-90 cm, klippið frá. Heklið hina öxlina á sama hátt, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. Byrjið frá réttu, úrtaka fyrir hálsmáli er gerð í lokin á umferð frá röngu. BAKSTYKKI: Heklið keðjulykkjur yfir fyrstu 4-5-4-5-6-7 lykkjur, síðan er heklað fram þar til eftir eru 4-5-4-5-6-7 lykkjur á undan prjónamerki í hlið, snúið stykkinu. Í næstu umferð eru ystu 4 lykkjur heklaðar saman 2 og 2 – lesið ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í hverri umferð 0-0-1-1-2-3 sinnum til viðbótar. Í næstu umferð eru ystu 2 lykkjur heklaðar saman, endurtakið úrtöku í hverri umferð 2-2-2-3-4-5 sinnum til viðbótar. Eftir alla úrtöku eru 54-58-62-64-68-72 lykkjur í umferð. Heklið áfram þar til stykkið mælist ca 78-80-82-84-86-88 cm. Heklið nú hvora öxl til loka fyrir sig þannig: Heklið 1 umferð yfir fyrstu 12-14-16-17-18-19 lykkjur, snúið, heklið 2 fyrstu lykkjur saman, heklið út umferðina. Snúið, heklið þar til 2 lykkjur eru eftir, heklið þær saman. Snúið, heklið út umferðina, klippið frá. Endurtakið á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. SKRAUTKANTUR: Kanturinn er heklaður í kringum hálsmál, hvorn handveg og í kringum fram- og bakstykki neðst niðri – einnig upp og niður í hvorri klauf. Skrautkanturinn er heklaður þannig: 1 fastalykkja, * 3 loftlykkjur, 1 stuðull í 3. loftlykkju frá heklunálinni, hoppið fram ca 1 cm og gerið 1 fastalykkju *. Endurtakið frá *-* út umferðina og endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju frá byrjun á umferð. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #belladonnadress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.