Malin skrifaði:
Jag försöker virka framstycket där halsen ska formas. Står man ska virka A2 över 15 maskor sedan virka A4 över 12 maskor. Jag börjar med höger axel. Hur jag än gör blir det fel med maskorna. Om jag endast virkar stolpar blir det fel när jag vänder, då ska jag virka 3 stolpar tsm men det stämmer inte med mönstret då. Om jag virkar de sista maskorna på A4 tsm blir det fel på nästa varv. Hur ska jag virka för att det ska bli rätt?
16.02.2025 - 20:06DROPS Design svaraði:
Hej Malin, kommer du ihåg VIRKINFO: I början av varje varv med stolpar, ersätts första stolpen med 3 luftmaskor.
05.03.2025 - 14:03
Evelina Roos skrifaði:
Har en fråga om ärm mönstret jag inte riktigt förstår. När man ska börja öka efter 10 cm med för mig 3.5 cm mellanrum, betyder mellanrum att man räknar med ökningsvaret i det måttet eller mäter man från varvet efter alltså toppen av ökningsvaret och 3.5cm? Får inte ihop det med hur lång den sen ska bli. Svårt att förklara men antingen mäta 3.5cm efter varandra, eller så hoppas ökningsvarvet över när man mäter.
05.11.2024 - 08:44DROPS Design svaraði:
Hej Evelina, du öker når arb måler 10 cm, 13,5 cm, 17 cm, 20,5 cm osv :)
05.11.2024 - 12:09
Maike skrifaði:
Warum/wozu wird in der ersten Reihe jede 7.Luftmasche übersprungen?
26.08.2024 - 07:40DROPS Design svaraði:
Liebe Maike, die Anfangsluftmaschenkette ist oft zu eng so wird man hier mehr Luftmaschen häkeln als man Maschen in der Breite braucht, dann wird man bei der 1. Reihe regelmäßig verteilt Maschen überspringen, so bekommt man die richtige Breite. Viel Spaß beim Häkeln!
27.08.2024 - 08:45
Annika Kläckta skrifaði:
Vielleicht habe ich auch falsch gehäkelt?Nach 54 cm Länge (inkl Armausschnitt) habe ich Rechts und links jeweils 2 Reihen reine Stäbchen gehäkelt a 22/23 Stäbchen. Dazwischen ist der Halsausschnitt mit 28 M unbehäkelt. Wenn ich nun beginne die Schultern separat über diese 22/23 Stäbchen zu häkeln habe ich nur 22 bzw. 23 Maschen. Es sollen aber separat jeweils 18M A2+12 A4/A5 über diese Stäbchen gehäkelt werden (30M). Das geht nicht auf. Da habe ich einen Knoten oder Denkfehler...
27.02.2024 - 16:11DROPS Design svaraði:
Liebe Annika, am Vorderteil arbeiten Sie den Halsausschnitt NICHT zuerst wie am Rückenteil. Der Halsausschnitt beginnt beim Vorderteil früher als beim Rückenteil, Sie häkeln das Vorderteil nur bis zu einer Länge von 44 cm so wie das Rückenteil, der Halsausschnitt des Rückenteils wird aber erst bei einer Länge von 54 cm gehäkelt. D.h. Sie haben noch die ganze Reihe zur Verfügung (74 Maschen) und beginnen das Teilen des Vorderteils für den Halsausschnitt damit, dass Sie A.3, A.2 und A.4 wie beschrieben über die ersten 31 Maschen der Rück-Reihe häkeln. Sie sind also gar nicht auf die 23 Stäbchen angewiesen, weil Sie noch gar keinen Halsausschnitt haben. Gutes Gelingen weiterhin!
27.02.2024 - 20:59
Annika Kläckta skrifaði:
Lieben Dank für die Antwort. Ich verstehe es leider immer noch nicht. Ggf habe ich vorher auch falsch gehäkelt?! Aktuell habe ich jeweils rechts und links des Halsausschnittes 2 Reihen reine Stäbchen a 22/23 (kein Muster). Ich beginne dann zum Halsausschnitt A2 zu häkeln (18 Maschen), dann habe ich noch 4 übrig bis zum Halsausschnitt. Das heißt A4 häkel ich in/über den Halsausschnitt? Liebe Grüße, Annika Kläckta
27.02.2024 - 10:48DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kläckta, beide Schulter werden separat gehäkelt, dh zuerst häkelt man die rechte Schulter mit der 1. Reihe = Rückreihe die mit A.4 für den Hals endet; Hinreihen häkeln Sie mit A.4, dann wierdeholen Sie A.2 und enden Sie mit A.3, wenn A.4 fertig ist, sind est nur noch 4 Stäbchen in A.4, diese häkeln Sie wie ein halbes A.2 + A.1 (=Anfang/Ende der Reihen). Wenn die Schulter fertig ist häkeln Sie die linke Schulter und nehmen Sie für den Halsausschnitt mit A.5 dieses Mal. Die mittleren Maschen werden dann ungehäkelt für den Hals - oder misverstehe ich Ihre Frage?
27.02.2024 - 13:27
Annika Kläckta skrifaði:
Liebes Design Team, Ich hänge bei folgendem Schritt: Schultern häkeln: Wo beginne ich?Ich habe nun jeweils 22/23 Maschen neben dem Halsausschnitt. Lt. Anleitung soll ich 18 Maschen A2 + 12 Maschen A4 häkeln. Ich habe habe aber doch nur 22 Maschen. Bzw. Wo beginnt die erste Reihe für die Schulter? Danke und liebe Grüße, Annika
20.02.2024 - 16:11DROPS Design svaraði:
Liebe Annika, die 1. Reihe bei der rechten Schulter ist eine Rückreihe (ab Armausschnitt bis Halsausschnitt), so häkeln Sie: A.3 (wie zuvor), 6 Mal A.2 (= 18 M), und A.4 über die nächsten 12 Stäbchen (lesen Sie die 1. Reihe A.4 links nach rechts, dh mit der Abnahmen enden). So haben Sie insgesamt die ersten 31 in M / 32 M in L gehäkelt; es waren 74-80 M, es sind 31-32 M für jede Schulter gehäkelt und dazwischen 12 M nicht bearbeitet. Viel Spaß beim häkeln!
21.02.2024 - 08:08
Esther Van Der Sluis skrifaði:
Ik lees bij de beschrijving alleen minderingen voor de hals en niets voor de armsgaten. Klopt het dat het voorpand op de hoogte van de armsgaten recht loopt en geen inspringen zoals bij het achterpand?
19.02.2024 - 08:11DROPS Design svaraði:
Dag Esther,
Nee, je haakt het voorpand ook met een inspring voor de armsgaten, net als voor het achterpand. Je haakt het voorpand namelijk net zoals het achterpand, dat betekent dus ook met de minderingen voor de armsgaten
21.02.2024 - 21:16
Thilde skrifaði:
Hej! Vad innebär ”avsluta med A.3 över sista stolpen”? Thilde
15.09.2023 - 06:53DROPS Design svaraði:
Hei Thilde Du har 1 maske igjen, dette er en stolpemaske. I denne stolpemasken hekler du etter diagram A.3 (diagram A.3 består kun av en maske, en stolpemaske). mvh DROPS Design
18.09.2023 - 13:38
Vijola skrifaði:
Graag zou ik willen weten of u voor me een schema van deze patroon hebt. Dan je wel!
07.08.2023 - 20:28
Daniella skrifaði:
Hej! Jag blir tokig, jag får det inte att gå ihop med ökningarna på ärmarna! Jag har testat om och om igen på flera olika sätt men på varvet där man virkar 1 stolpe, i luftmaska och 1 stolpe i samma maska så blir det fel! Det går inte jämnt ut och det blir antingen för många eller för få maskor! Är ändå en erfaren virkare men får inte ihop det. Är det något som inte stämmer i mönstret?
20.04.2023 - 16:36DROPS Design svaraði:
Hei Daniella Vi skal hjelpe deg så godt vi kan. Hvilken størrelse hekler du, slik at vi vet maskeantallet? Og er det økningen når arbeidet måler 10 cm og det skal økes med 1 stav i hver side? mvh DROPS Design
24.04.2023 - 12:45
Miles Away#milesawaysweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Hekluð peysa með gatamynstri. Stærð S - XXXL. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Light.
DROPS 187-2 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, skiptið út fyrsta stuðul með 3 loftlykkjum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Fyrst er bakstykkið og framstykki heklað, hvort fyrir sig, síðan eru ermar heklaðar. Öll stykkin eru síðan saumuð saman í lokin. Kantur í kringum hálsmál er heklaðuð í lokin. BAKSTYKKI: Heklið 94-101-108-122-129-143 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til 1 loftlykkja er eftir, 1 stuðull í síðustu loftlykkju = 80-86-92-104-110-122 stuðlar. Heklið síðan frá réttu þannig: Heklið A.1 – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, A.2 (= 6 lykkjur) alls 13-14-15-17-18-20 sinnum á breidd og endið með A.3 yfir síðasta stuðul. Haldið áfram með mynstrið. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! A.1 til A.3 er endurtekið á hæðina. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm, er gerður handvegur þannig: Klippið þráðinn frá, hoppið yfir 6-6-6-12-12-12 lykkjur (= fyrir handveg), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, 3 loftlykkjur, A.2 yfir næstu 66-72-78-78-84-96 lykkjur og endið með A.3 yfir næstu lykkju (nú eru eftir 6-6-6-12-12-12 lykkjur í umferð fyrir handveg) = alls 68-74-80-80-86-98 lykkjur í umferð. Í næstu umferð er A.1 heklað í síðasta stuðul. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að síðasta umferð sé hekluð frá röngu, heklið hvora öxl til loka fyrir sig. Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 20-23-24-24-25-31 stuðlum (= öxl). Heklið 2 umferðir til viðbótar með 1 stuðul í hvern stuðul. Klippið þráðinn frá og festið enda. Stykkið mælist alls 54-56-58-60-62-64 cm. Hoppið yfir 28-28-32-32-36-36 lykkjur fyrir hálsmáli, heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju og 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 1 stuðul í hverja af síðustu 19-22-23-23-24-30 lykkjum. Heklið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Heklið eins og bakstykki þar til stykkið mælist 42-44-44-46-46-48 cm, stillið af þannig að síðasta umferðin sem er hekluð sé fyrsta umferðin í A.2 (síðasta umferðin er hekluð frá réttu). Nú skiptist stykkið og hvor öxl er hekluð til loka fyrir sig þannig: HÆGRI ÖXL (þegar flíkin er mátuð): Fyrsta umferðin er hekluð frá röngu. Heklið A.3 yfir fyrstu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur, heklið A.4 yfir næstu 12 lykkjur, snúið stykkinu. Haldið áfram með mynstur og fækkið lykkjum fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.4. Þegar A.4 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið af að endað sé með 1 umferð með stuðlum frá röngu. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. VINSTRI ÖXL (séð þegar flíkin er mátuð): Heklið nú vinstri öxl þannig (fyrsta umferð = ranga): Hoppið yfir 12-12-16-16-20-20 stuðlar frá þar sem A.4 var heklað (= fyrir hálsmál), heklið 1 keðjulykkju í næstu lykkju, heklið síðan A.5 yfir sömu lykkju og næstu 11 lykkjur (= alls 12 lykkjur), heklið A.2 yfir næstu 15-18-18-18-18-24 lykkjur og endið með A.1 yfir síðustu 1-1-2-2-3-3 lykkjur (heklað er um loftlykkjur og í stuðla). Haldið áfram með mynstur og úrtöku fyrir hálsmáli eftir mynsturteikningu A.5. Þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina eru 20-23-24-24-25-31 stuðlar í síðustu umferð. Heklið mynstur þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm, stillið málið af við hægri öxl. Heklið 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 45-45-49-49-52-52 loftlykkjur með hekluál 4,5 með Cotton Light. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja af næstu 5-5-7-7-5-5 loftlykkjum, * 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 loftlykkjur, 1 stuðull í hverja af síðustu 1-1-3-3-1-1 loftlykkjum = 38-38-42-42-44-44 stuðlar. Heklið A.1 yfir fyrstu 1-1-3-3-1-1 stuðla, A.2 þar til eftir eru 1-1-3-3-1-1 stuðlar (= 6-6-6-6-7-7 sinnum á breidd), A.3 yfir síðustu 1-1-3-3-1-1 stuðla. Heklið A.1 til A.3 á hæðina til loka. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 stuðul í hvorri hlið á stykki með því að hekla 2 stuðla í fyrsta og síðasta stuðul í umferð (= 2 stuðlar fleiri). Aukið svona út með 4-3½-3½-2½-2½-2 cm millibili alls 10-11-11-13-13-15 sinnum = 58-60-64-68-70-74 lykkjur. Útauknar lykkjur eru heklaðar jafnóðum inn í A.2. ATH: Það er alltaf 1 stuðull (eða 3 loftlykkjur = 1 stuðull) í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 48-48-47-44-44-41 cm, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, sauma á ermasaum síðar upp að prjónamerki og sauma á þær umferðir sem eftir eru saman með 6-6-6-12-12-12 stuðlum á bakstykki/framstykki sem hoppað var yfir fyrir handveg á hvorri hlið á stykki (= mitt undir ermi). Haldið síðan áfram fram og til baka þar til stykkið mælist 52-52-51-51-51-48 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma í ystu lykkjubogana. Saumið ermar í, prjónamerki á ermi merkir hliðarsauma á framstykki og bakstykki og umferðin sem er hekluð á eftir prjónamerki er saumuð að 6-6-6-12-12-12 lykkjum sem hoppað var yfir fyrir handveg á framstykki/bakstykki. Byrjið neðst á ermi og saumið ermasaum í ysta lykkjubogann, haldið áfram að sauma hliðarsaum á framstykki og á bakstykki. Klippið frá og festið alla enda. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið kant í kringum hálsmál frá mitt ofan á öxl þannig: Heklið 1 fastalykkju, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1 cm, 1 fastalykkja *, heklið frá *-* í kringum allt hálsmálið og stillið af að endað sé með 3 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í umferð, passið uppá að kanturinn verði ekki stífur. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #milesawaysweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.