Hvernig á að hekla stuðla í kross

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum stuðla í kross. Heklið yfir jafnan fjölda lykkja sem er deilanlegur með tveimur. Heklið stuðlar í kross þannig: Heklið 3 loftlykkjur, * hoppið yfir 1 lykkju, 1 stuðull í næstu lykkju, síðan 1 stuðul í lykkju sem hoppað var yfir *, endurtakið frá *-* út umferðina, endið á 1 stuðli í síðustu lykkju. Það myndast falleg áferð ef heklað er önnur hver umferð með stuðlum í kross og önnur hver umferð með fastalykkjum eins og sýnt er í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Tanja wrote:

Svært at følge med, jeg kan ikke se hvilke hækle mønster du sætte hæklepind på..

26.06.2022 - 13:19

Monia Petrocchi wrote:

Very beautiful. Distinti saluti. Monia

22.05.2022 - 16:54

Rosa María Escalante wrote:

Cómo comienzo un gorro con éste punto

14.02.2017 - 02:39

Rosa María Escalante wrote:

Como comienzo un gorro con éste punto

14.02.2017 - 02:37

Mrdhoest wrote:

Domage après 20 seconde de lecture la vidéo passe directement à 3minute ...

14.03.2013 - 00:04

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Mrdhoest, Vérifiez que vous avez bien installé la version la plus récente de Adobe Flash Player. Si le problème persiste, merci de consulter la FAQ de Vimeo. Bon crochet!

17.10.2014 - 16:11

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.