Stefanie skrifaði:
Wenn ich die Arbeit beim Ärmel von innen nach außen wende, um glatt rechts weiter stricken zu können, habe ich an der Stelle dann einmal eine Hin- und Rückreihe? Dadurch habe ich jetzt dort ein kleines Loch ...
23.12.2019 - 13:51DROPS Design svaraði:
Liebe Stefanie, die erste Masche können Sie wie bei verkürzten Reihen aber nur bei der 1. Reihe stricken (siehe Video. Dann weiter in der Runde glatt stricken. Viel Spaß beim stricken!
02.01.2020 - 10:23
Françoise skrifaði:
Merci pour vos réponses et bon conseil qui me guide vraiment dans mes ouvrage de tricot.
06.11.2019 - 13:04
Françoise skrifaði:
Bonjour, J'ai encore besoin de vous. Quand j'arrive aux augmentations de 24 fois de A.4 pour la taille XXL, dois-je aussi continuer à augmenter aussi dans A.3 , A.5, A.6. Quand je calcule mes augmentations je me retrouve avec beaucoup plus de mailles c'et à dire 430 mailles au lieu de 319 mailles .(avant les augmentations quand j'ai fini A.3,A.5 , A.6 1 fois en hauteur j'obtiens 166 mailles). Merci de votre réponse, je ne comprend pas pourquoi j'ai autant de mailles en plus.
06.11.2019 - 09:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, après avoir tricoté 1 fois A.3,A.5 et A.6, vous avez augmenté 5 fois 8 mailles = 40 m + les 127 m = vous devez avoir 167 m. Continuez à augmenter avant/après A.4 comme avant encore 19 fois (= 24 fois au total), vous allez augmenter au total: 24x 8 mailles = 192 m + les 127 m = 319 m. Bon tricot!
06.11.2019 - 12:15
Françoise skrifaði:
Re bonjour, si j'ai bien compris une fois mes graphiques terminés en hauteur je continue à augmenté dans chaque graphique comme avant, et j'augmente 24 fois de chaque côté de A.4.
03.11.2019 - 15:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, augmentez de chaque côté de chaque A.4 et tricotez les augmentations en point fantaisie au fur et à mesure - cf réponse précédente. En taille XXL vous augmenterez 24 fois au total = vous aurez 319 mailles quand toutes les augmentations seront faites. Bon tricot!
04.11.2019 - 17:08
Françoise skrifaði:
Bonjour, une fois tous mes graphiques terminés en hauteur ,faut-il que je les reprennes du début pour aller jusqu'à 27 cm de hauteur (A.3) (A.5) (A.6)
03.11.2019 - 11:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, vous continuez à augmenter en conservant le même rythme des mailles que dans A.2: *1 m end, 4 m point mousse* ou bien *4 m point mousse, 1 m end* pour que le motif soit toujours le même. Bon tricot!
04.11.2019 - 17:02
Françoise Lelarge skrifaði:
Bonjour,j'attend toujours votre réponse je suis bloquée, au niveau des diagrammes comme je vous indiquée dans ma question précédente. Merci de me donner une réponse rapide.
02.11.2019 - 13:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lelarge, vous trouverez la réponse ci-dessous, merci pour votre patience. Bon tricot!
04.11.2019 - 16:13
Françoise Lelarge skrifaði:
Dans ma question précédente j'ai voulu dire combien de motifs A3 pour les devants et combien de motifs A6 pour le dos. Merci.
02.11.2019 - 09:30DROPS Design svaraði:
Cf réponse précédente pour le détail des diagrammes. Bon tricot!
04.11.2019 - 16:10
Françoise Lelarge skrifaði:
Bonjour, pour les devants combien de fois dois-je répéter les motifs (3 pour le er devant droit) et le motif (6 pour le devant gauche)sachant que je tricote la taille xxl. Merci pour votre réponse.
02.11.2019 - 09:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lelarge, en taille XXL, vous tricotez pour le devant gauche: 1 m de A.1, 1 x A.2 et 1 x A.3 = 11 mailles au total - pour le devant droit: 1 x A.6 et 2 x A.2 soit 11 m au total. Pour le dos: 1 x A.6, 3 x A.2 et 1 x A.3 = 21 m. Bon tricot!
04.11.2019 - 16:10
Françoise LELARGE skrifaði:
Je me suis tromper dans ma question précédente ce n'est pas du kid silk mais du brushed alpaca silk avec air. Encore merci pour la réponse.
22.10.2019 - 12:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lelarge, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, tricotez un échantillon avec les 2 laines souhaitées, et essayez de trouver la tension/l'échantillon qui vous convient, mais ces 2 laines ensemble risqueraient d'être vraiment très épaisses pour cet échantillon. Demandez conseil à votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone, on saura vous aider. Bon tricot!
22.10.2019 - 13:02
Françoise LELARGE skrifaði:
Bonjour, Je voudrais tricoter se modèle avec un fil supplémentaire KID silk est-ce possible. (air + kid silk) combien de pelotes me faudrait-il de chaque. Cela me ferait un gilet plus volumineux et chaud. Merci de votre réponse.
22.10.2019 - 11:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lelarge, en tricotant 1 fil Air + 1 fil Kid-Silk, vous obtiendrez un échantillon différent, correspondant au groupe D de nos fils (plus d'infos sur les alternatives ici). Il vous faudrait donc rechercher davantage parmi les modèles du groupe D. Bon tricot!
22.10.2019 - 13:00
Sweet Pearl Jacket#sweetpearljacket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa í garðaprjóni með laskalínu, prjónuð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Air.
DROPS 187-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð í A.3 og A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Endurtakið við bæði prjónamerkin (= 4 lykkjur fleiri). ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa lykkja), prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman (= 2 lykkjur færri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar eftir eru 3 lykkjur á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkjuna slétt. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellt er af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar berustykki mælist ca 1½-2 cm. Fellið síðan af 6-6-7-7-7-7 næstu með ca 8-8-7½-7½-8-8 cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki og fram- og bakstykki er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. BERUSTYKKI: Fitjið upp 86-90-94-98-102-106 lykkjur (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 4,5. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Prjónið 1 umferð slétt og aukið út um 25 lykkjur jafnt yfir með uppslætti (ekki er aukið út yfir fyrstu og síðustu 5 lykkjur = kantur að framan) = 111-115-119-123-127-131 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Lesið HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynstur frá réttu þannig: Prjónið síðan yfir vinstra framstykki þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1 (= 1 lykkja), A.2 (= 5 lykkjur) yfir næstu 5-5-5-5-5-10 lykkjur (= 1-1-1-1-1-2 sinnum á breidd), A.3 (= 1-2-3-4-5-1 lykkjur). Prjónið yfir vinstri ermi þannig: Prjónið A.4 (= 16 lykkjur), A.5 (= 5 lykkjur), A.4 yfir 16 lykkjur. Prjónið yfir bakstykki þannig: Prjónið A.6 (= 2-3-4-5-1-2 lykkjur), A.2 yfir 10-10-10-10-15-20 lykkjur, A.3 yfir 1-2-3-4-5-1 lykkjur. Prjónið yfir hægri ermi þannig: Prjónið A.4 yfir 16 lykkjur, A.5 yfir 5 lykkjur, A.4 yfir 16 lykkjur. Prjónið yfir hægra framstykki þannig: Prjónið A.6 yfir 2-3-4-5-1-2 lykkjur, A.2 yfir 5-5-5-5-10-10 lykkjur og endið með 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.3, A.5 og A.6 (þ.e.a.s. aukið út um 1 lykkju hvoru megin við hvert A.4 = alls 8 lykkjur fleiri í hverri umferð frá réttu). Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum snúnar inn í mynstur, það eiga ekki að myndast göt. Kantlykkjur að framan er prjónaðar í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Mynsturteikning A.1, A.2 og A.4 eru endurteknar á hæðina. Þegar A.3, A.5 og A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina halda útaukningar áfram og útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og áður. Aukið út hvoru megin við A.4 alls 14-16-19-21-24-27 sinnum (meðtalin útaukning í A.3, A.5 og A.6) = 223-243-271-291-319-347 lykkjur. Haldið síðan áfram með garðaprjón yfir garðaprjón og sléttprjón yfir sléttprjón þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-29 cm frá kanti í hálsmáli. Nú skiptast ermar og fram- og bakstykki frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 32-34-37-41-46-52 lykkjur brugðið (= vinstra framstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur undir ermi, prjónið 63-67-73-81-91-103 lykkjur brugðið (= bakstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (= ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur undir ermi, prjónið 32-34-37-41-46-52 lykkjur brugðið og endið með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Fram- og bakstykki og ermar er nú prjónað til loka fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 153-165-177-193-213-233 lykkjur. Prjónið nú áfram stykkið í sléttprjóni, en með rönguna út, þ.e.a.s. prjónið slétt frá röngu og brugðið frá réttu með 5 kantlykkjum að framan í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Setjið 1 prjónamerki 41-44-47-51-56-61 lykkjur inn frá hvorri hlið á stykki (= framstykki = 71-77-83-91-101-111 lykkjur á bakstykki). Þegar stykkið mælist 4 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin (= 4 lykkjur fleiri) – lesið ÚTAUKNING! Aukið svona út með 4 cm millibili alls 6-6-7-7-6-6 sinnum = 177-189-205-221-237-257 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm frá þar sem fram- og bakstykki skiptist frá ermum er skipt yfir á hringprjón 4,5 og prjónaðar eru 6 umferðir garðaprjón. Fellið af. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið e.t.v. af með 1 númeri grófari prjónum. Stykkið mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm frá kanti í hálsmáli. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Setjið 43-49-57-59-63-65 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 5,5 og takið upp 1 lykkju í hverja af 8-10-10-10-10-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp á fram- og bakstykki mitt undir ermi = 51-59-67-69-73-73 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur. Haldið áfram með garðaprjón yfir garðaprjón og sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur, þær 8-10-10-10-10-8 nýjar lykkjur undir ermi eru prjónaðar í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA! Fækkið lykkjum með 5½-4-2½-2-2-2 cm millibili alls 6-8-12-12-14-12 sinnum = 39-43-43-45-45-49 lykkjur. JAFNFRAMT þegar ermin mælist 5 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki er prjónað áfram í sléttprjóni frá röngu, þ.e.a.s. snúið stykkinu og prjónið sléttar lykkjur frá röngu í hring. Þegar stykkið mælist 38-37-36-34-33-31 cm skiptið yfir á sokkaprjón 4,5 og prjónið stroff (1 lykkja brugðið, 2 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan) í hring frá röngu, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 0-1-1-0-0-1 lykkju = 39-42-42-45-45-48 lykkjur. Fellið af þegar stykkið mælist 43-42-41-39-38-36 cm frá þar sem ermin skiptist frá fram- og bakstykki. Passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur, fellið af með 1 númeri grófari prjónum. Stykkið mælist alls 63-64-64-64-65-65 cm frá kanti í hálsmáli. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetpearljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.