Keri skrifaði:
Neap Tide: could you tell me if the following means that you knit 3 rows of knit (1 row per round) only over the 6 middle sections and then revert to rib for the remaining rounds ? “…Continue with knit 3 over these 6 sections of knit, the remaining stitches are worked in rib (knit 2/purl 2) as before = 154-170-190 stitches.”
24.04.2022 - 09:50DROPS Design svaraði:
Dear Keri, there are sections of knit (k2) and sections of purl (p2) in the rib. In the previous row, you have increased 1 stitch in the 6 middle sections of knit in the neck ( = top mid back), so these sections of knit will have 3 stitches instead of 2. Now, you continue working k3/p2 over these 6 middle sections (the knitted section with k3, the purl section with p2) and k2/p2 over the rest of the stitches in the row. Happy knitting!
24.04.2022 - 22:45
Katja Piirainen skrifaði:
Ihana, helppo ohje. Valmistuu nopeasti ja lämmittää hartioita. Lankana minulla oli Drops Snow. Suosittelen.
18.03.2022 - 07:55
Julie Roy skrifaði:
Bonsoir Quelles sont les 6 sections? « Augmenter 1 maille dans chacune des 6 sections en mailles endroit au milieu de l’encolure (= en haut, au milieu dos). » Merci
19.11.2021 - 01:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Roy, déterminez le milieu dos et comptez 6 sections en mailles envers des côtes: vous allez augmenter ici pour avoir 2 m end/3 m env à ce niveau de l'encolure dos (pour que le col soit plus joli) et 2 m end/2 m env comme avant tout autour. Bon tricot!
19.11.2021 - 07:29
Doris Lietz skrifaði:
Guten Tag. Ich verstehe nicht, wie ich mit der gleichen Wolle zu einer kleineren Nadel wechseln soll, dann wird es doch enger und nicht weiter? Ich habe eines fertig gestrickt, super Anleitung, aber es sitzt halt vorne nicht so, wie auf dem Bild. Möchte noch eins machen. Soll ich mal bei meiner Nadelstärke bleiben? Lg und vielen Dank schon einmal Gruss Doris
14.09.2020 - 11:01DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Lietz, beachten Sie, daß Ihre Maschenprobe stimmt bzw 11 M x 15 glatt rechts gestrickt = 10x 10 cm (hier lesen Sie mehr über die Maschenprobe. So sollten die fertigen Massen stimmen. Rückenteil wird mit den grösseren Nadeln gestrickt sein, und Rand/Bordüre wird mit den kleineren Nadeln gestrickt werden, hier stricken Sie Bündchen/RIppenmuster mit mehr Maschen - es sollte dann so stimmen. Viel Spaß beim stricken!
14.09.2020 - 12:13
AidaH skrifaði:
Can sleeves be added to this pattern easily?
13.07.2019 - 03:35DROPS Design svaraði:
Dear AidaH, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, you might find under our bolero patterns one with sleeves that could inspire you. Happy knitting!
15.07.2019 - 09:00
Eleonora skrifaði:
Salve, i 28 cm e il totale del bordo. Ho sono 14 cm più 28 cm??
07.02.2019 - 20:22DROPS Design svaraði:
Buonasera Eleonora. I 28 cm fanno riferimento al solo bordo a coste. Buon lavoro!
07.02.2019 - 23:34
Bhartinder skrifaði:
Can this design be worked on single pointed needles
23.01.2019 - 10:13DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bhartinder, the back piece is worked back and forth and the edge in the round all around the opening of vest - you will find how to adapt a pattern into straight needles here. Happy knitting!
23.01.2019 - 12:43
Christine skrifaði:
Ce boléro sans manche est une beauté rien que par sa teinte magnifique. Les côtes font le reste
23.07.2017 - 20:44
Monique Gignac-Yochum skrifaði:
Now this is a bolero done right! I'd get serious use outta this and prove my husband wrong. He thinks this type of garment is impractical, and maybe some are, but this gem is the perfect warm weight with a lovely fit for going over snug turtlenecks or sweaters. Beautiful colour!
21.06.2017 - 03:34
Karin skrifaði:
Cute, practical, and what looks like a quick but interesting knit. What more could you want?
16.06.2017 - 19:37
Neap Tide#neaptideshrug |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað vesti með áferðamynstri og stroffprjóni úr DROPS Andes. Stærð S - XXXL.
DROPS 181-24 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 148 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 36) = 4,1. Í þessu dæmi þá er aukið út eftir ca 4. hverja lykkju. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Bakstykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, síðan er kanturinn prjónaður upp í kringum bakstykki og prjónað er í hring. BAKSTYKKI: Fitjið upp 36-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með Andes. Prjónið 3 umferðir slétt, prjónið síðan frá réttu – þannig: 4 lykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 (= 4 lykkjur) – sjá MYNSTUR að ofan, yfir næstu 28-32-36 lykkjur, endið með 4 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist 18-20-22 cm, prjónið 2 umferðir garðaprjón (endið með eina umferð frá röngu), látið lykkjurnar vera eftir á prjóninum. KANTSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 7. Prjónið 1 umferð frá réttu yfir 36-40-44 lykkjurnar á prjóni. Fitjið upp 20-23-25 nýjar lykkjur á prjóninn (= handvegur), prjónið upp 1 lykkju í hverja lykkju frá uppfitjunarkanti (= 36-40-44 lykkjur) og fitjið upp 20-23-25 nýjar lykkjur (= handvegur) = 112-126-138 lykkjur. Prjónið síðan stykkið hringinn. Prjónið 1 umferð brugðið og aukið út um 36-38-46 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING = 148-164-184 lykkjur. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stroffið mælist 10-12-14 cm. Aukið út um 1 lykkju í hvert og eitt af 6 miðju sléttu mynstureiningum í hnakka (= uppi við miðju að aftan). Þetta er gert til að kraginn falli vel þegar flíkin er mátuð. Haldið áfram með 3 lykkjur slétt yfir þessar 6 sléttu mynstureiningar, aðrar lykkjur eru prjónaðar í stroffi (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) eins og áður = 154-170-190 lykkjur. Haldið áfram með stroff þar til stykkið mælist 20-24-28 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #neaptideshrug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-24
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.