Claire skrifaði:
Hello, how do you go about doing the decrease? The pattern shows how to increase to the desired size, and then tells you ow to do a stretchy bind off, but no info on decreasing.
09.06.2019 - 20:31DROPS Design svaraði:
Dear Claire, you should decrease by K 2 together at the beg of row 3 - see video here - then cast off lossely with yarn overs - see video here. Happy knitting!
11.06.2019 - 11:16
Mette skrifaði:
Skal der kun bruges to nøgler til denne opskrift?
01.06.2019 - 13:43DROPS Design svaraði:
Hej Mette, du skal bruge 2 nøgler i hver farve DROPS Delight 08 og 10. God fornøjelse!
03.06.2019 - 08:23
Mezry skrifaði:
Please can you suggest another colour combination from your Delight range? I've already made one version in colours shown, received by a very happy god-daughter - hard to tell which colours would work well together from online photos and can't afford to buy wrong colour pairing. Suggestions accompanied by picture of a little bit of knitting would be very gratefully received! Best wishes and Thank You to DROPS Design for a lovely free pattern - Mezry, Glasgow, Scotland
14.03.2019 - 05:19DROPS Design svaraði:
Dear Mezry, for any help choosing a colour, please contact your DROPS store even per mail or telephone, they will suggest you the best matching colors matching your wishes. Happy knitting!
14.03.2019 - 10:01
Neus skrifaði:
Hola! El chal debe quedar simétrico? Esque me queda un lado más largo.... Gracias!
29.11.2018 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hola Neus. El chal se trabaja desde una esquina y tiene forma triangular. Llamamos a los lados cortos del chal A ( forman las filas en punto musgo) y B ( forman los puntos con los aumentos). Para que el chal quede simétrico A = B.
01.12.2018 - 17:05
Kim Pike skrifaði:
Do you have this pattern for crocheting? I don't know how to knit
15.11.2018 - 20:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Pike, we have only a knitted pattern to this shawl, you can try to learn knitting with our lessons or search a crocheted shawl. Happy knitting!
16.11.2018 - 09:24
Marta Barbieri skrifaði:
This pattern seems to be for a small to medium, what do I need to add to make it for a large as I am a hefty lady and have already started knitting it but not half way yet. Many thanks
06.10.2018 - 13:35DROPS Design svaraði:
Dear Marta, you can just repeat rows 2-5 until you reach the desired size. Happy Knitting!
07.10.2018 - 23:06
Elisabet skrifaði:
Hej, jag har försökt kombinera två andra färger av Delight, men det blev inte så lyckat. Finns det någon "tumregel" för hur man kan få "bra" färgkombinationer?
03.08.2018 - 15:03DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth, nej det finns det inte... Det är kanske enklare att byta ut en färg med en enfärgat DROPS Fabel eller DROPS Alpaca :)
14.08.2018 - 16:10
Elli skrifaði:
Sehr schade, dass die angegebenen Garne eine vollständig andere Farbgebung haben als die Abbildung
01.05.2018 - 14:29
Martina skrifaði:
Ich habe eine Frage zu den Umschlägen, werden die Umschläge in der 2. bzw. 4. Reihe rechts oder rechts verschränkt abgestrickt? Werden sie rechts gestrickt, entsteht ja ein Lochmuster. Vielen Dank für die Hilfe, Martina
17.03.2018 - 08:59DROPS Design svaraði:
Liebe Martine, keine Umschläge wird verschränkt gestrickt, es wird ja Löcher entstehen und die Seiten werden auch so locker sein. Viel Spaß beim stricken!
19.03.2018 - 09:20
Mariateresa skrifaði:
Buonasera. Scusate ma la tastiera mi ha giocato brutti scherzi. Nei messaggi precedenti intendevo chiedere se i gettati vanno lavorati sul ferro a rovescio con un diritto ritorto per non creare il buco perché nella foto non mi sembra ci siano buchi. Ringrazio e mi scuso ancora per errori.
12.03.2018 - 17:32
Herbs & Spices#herbsandspicesshawl |
|
![]() |
![]() |
Sjal prjónað frá hlið í garðaprjóni og röndum. Stykkið er prjónað úr DROPS Delight.
DROPS 180-25 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. RENDUR: Allt sjalið er prjónað í röndum. Prjónið 2 umferðir garðaprjón með litnum grænn/beige og 2 umferðir garðaprjón með litnum ólífa/ryð/plóma *, endurtakið frá *-* allt stykkið. Klippið ekki frá þráðinn á milli randa. Látið þráðinn fylgja með meðfram hlið á stykki, passið uppá að þráðurinn verði ekki of stífur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Allt sjalið er prjónað í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. SJAL: Fitjið upp 3 lykkjur á hringprjón 4 með litnum grænn/beige og prjónið 1 umferð slétt. Nú er prjónað áfram með útaukningu, úrtöku og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkju slétt = 5 lykkjur. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið allar lykkjur og uppsláttinn slétt. Skiptið yfir í litinn ólífa/ryð/plóma. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið 2 lykkjur slétt saman (aðeins laust), prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkja slétt. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið allar lykkjur og uppsláttinn slétt. Skiptið yfir í litinn grænn/beige. UMFERÐ 5 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 2 lykkjur eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkja slétt. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Endurtakið síðan umferð 2-5 þar til ca 221 lykkjur eru eftir í umferð eða prjónið að óskaðri lengd (passið uppá að nægilegt magn sé af garni fyrir affellingu). Til að fá kant sem er teygjanlegur er fellt af þannig: * fellið af 2 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið uppsláttinn af eins og venjuleg lykkja *, endurtakið frá *-* þar til allar lykkjur hafa verið felldar af. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #herbsandspicesshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 180-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.