ROBERTA skrifaði:
Mi potete indicare la disposizione dei colori ferro per ferro?gazie
02.12.2023 - 20:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Roberta, si lavorano 2 ferri per colore. Buon lavoro!
04.12.2023 - 16:58
Jeanette Sørensen skrifaði:
Hej. Jeg er gået i gang med halstørklædet. Det står at mans skal strikke 3 ret og så A1 over maskerne imellem og så slutte med 3 ret. Men jeg får 2 masker til overs? Er det ikke korrekt forstået at man begynder A1 med at strikke to masker i samme maske og slutter A1 med det også og derfor får man to af de masker ved siden af hinanden når man begynder og slutter A1? (Altså 2 masker hvor der er strikket to i samme maske )
03.01.2023 - 15:53DROPS Design svaraði:
Hei Jeanette. Jo, det strikkes 2 masker i 1 maske ( i begynnelsen og slutten av A.1), MEN midt i diagrammet så felles det 2 masker. Se diagramikonet som går over 4 masker og som har denne forklaringen= ta 1 maske løs av pinnen som om den skulle strikkes rett, strikk 1 rett, løft den løse masken over masken som ble strikket, strikk 2 rett sammen (= 2 masker felt) . Du har derfor det samme maskeantallet hele veien når A.1 strikkes. mvh DROPS Design
05.01.2023 - 14:52
Isa skrifaði:
Jag lyckades lösa det själv. :)
29.12.2022 - 11:41
Isa skrifaði:
Hej, Jag stickar mössan L/XL och har kommit till när arbetet mäter 16 cm så ska jag sticka en rapport av A2 på höjden och sedan A3. Jag tolkar det som att jag ska börja varje varv med 1 rapport A2=18 maskor och sedan har jag fortsatt med A3 resten av stickan innan jag stickat bara räta på nästa sticka och sedan börjat om med A2 först och sedan A3 på nästa varv. Det går inte jämnt upp med rapporterna/maskorna. Ska det det? Hoppas ni kan hjälpa mig! Varma hälsningar, Isa
23.12.2022 - 21:55DROPS Design svaraði:
Hei Isa. Vi har hatt julestengt, men ser at du fant ut at det selv. Så bra, da fikk du strikket videre i julen. God fornøyelse. mvh DROPS Design
02.01.2023 - 09:43
El-Fady Soad skrifaði:
Je peut être livrée en 🇫🇷 France?????
30.11.2022 - 23:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Soad, bien sûr, découvrez ici la liste des magasins DROPS en France, si vous n'avez pas la chance d'avoir un magasin près de chez vous, vous pouvez commander auprès des boutiques en ligne. Bon tricot!
01.12.2022 - 11:47
Martina skrifaði:
Die angegeben Farben sehen etwas anders aus, als auf dem Bild. Werden für dieses Set die Farben 05 beige, grau rose und 18 herbstwald ? Die Farben sehen auf dem Bild etwas anders aus.
15.10.2022 - 11:14DROPS Design svaraði:
Liebe Martina, genau so wird d as Set gestrickt - Bitte beachten Sie, dass die Farben je nach Bildschirmeinstellungen unterschiedlich aussehen können ebenso können die Farben je nach Farbbad leichte Unterschiede ausweisen. Viel Spaß beim stricken!
17.10.2022 - 09:13
Kerstin skrifaði:
Der Schal wird mit einer Krausrippe begonnen und soll nach 150 cm einfach abgekettet werden. Sollte zum Schluss nicht auch wieder einer Krausrippe gestrickt werden, so dass beide Enden gleich aussehen oder fällt das nicht auf?
11.09.2022 - 19:13DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, der ganze Schal wird krausrechts gestrickt, so daß er mit 1 Krausrippe anfängt und endet. Viel Spaß beim stricken!
12.09.2022 - 11:17
Claude skrifaði:
Merci ! J'ai compris maintenant ! :-)
07.07.2022 - 15:55
Claude skrifaði:
Bonjour, J'ai une question concernant les manchettes. Pour la taille S, il faut monter 44 mailles et les instructions disent : "tricoter ainsi: 26-28 mailles au point mousse, A.6 (= 18-20 mailles)". Il ne faut donc tricoter le point fantaisie qu'une seule fois. Ne vaut-il pas mieux tricoter "13 mailles, A.6, 13 mailles", plutôt que "26 mailles, A.6" ? Merci !
07.07.2022 - 09:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Claude, en fait, c'est ainsi que les manchettes photographiées ont été réalisées: le dessous de la main est tricoté au point mousse et le dessus en suivant le diagramme A.6. À vous de voir si vous préférez les réaliser différemment bien sûr. Bon tricot!
07.07.2022 - 13:36
Hanna Mourino skrifaði:
Hej! Spelar det någon roll om man skulle vilja sticka denna halsduk i slätstickning istället?
24.09.2021 - 17:33DROPS Design svaraði:
Hej Hanna. Jag skulle tro att du får en annan stickfasthet om du stickar i slätstickning istället. Gör gärna en provlapp för att se hur det blir. Mvh DROPS Design
27.09.2021 - 08:55
Warm Waves#warmwavesset |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuðum hálsklút, húfu og handstúkum með röndum og ölumynstri í garðaprjóni úr DROPS Delight.
DROPS 180-32 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Hálsklútur: Sjá mynstureiningu A.1. Húfa: Sjá mynstureiningu A.1 til A.5. Handstúkur: Sjá mynstureiningu A.6. Veljið mynstureiningu fyrir rétta stærð. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ATH! Prjónið slétt í hverri umferð. RENDUR: * Prjónið 2 umferðir með litnum beig/grár/bleikur, prjónið 2 umferðir með litnum haustskógur *, endurtakið frá *-* til loka. AFFELLING: Til að affellingarkanturinn verði ekki stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón með RENDUR – sjá útskýringu að ofan. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 96 lykkjur á hringprjón 3,5 með litnum beige/grár/bleikur. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig: Prjónið 3 lykkjur garðaprjón, A.1 – lesið MYNSTUR að ofan, yfir næstu 90 lykkjur (= 5 mynstureiningar 18 lykkjur), endið með 3 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 150 cm, fellið af, lesið AFFELLING. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón og saumað saman í lokin. Stykkið er prjónað í GARÐAPRJÓN og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. HÚFA: Fitjið upp 136-152 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 2,5 með litnum beige/grár/bleikur. Prjónið 4 cm. Prjónið 1 umferð og aukið út 10-12 lykkjur jafnt yfir = 146-164 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið síðan eftir mynstureiningu A.1 – lesið MYNSTUR að ofan (= 8-9 mynstureiningar á breidd), með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (kantlykkjurnar halda áfram til loka). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16 cm er prjónuð 1 mynstureining A.2 á hæðina = 130-146 lykkjur. Prjónið síðan eftir mynstureiningu A.3. Þegar stykkið mælist ca 20 cm, prjónið 1 mynstureiningu A.4 á hæðina = 114-128 lykkjur. Prjónið síðan eftir mynstureiningu A.5. Þegar stykkið mælist 25-26 cm eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 57-64 lykkjur eftir á prjóni. Í næstu 2 umferðum er prjónuð 1-0 lykkja slétt, síðan eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 einu sinni til viðbótar = 15-16 lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Saumið húfuna saman við miðju að aftan, saumið innan við 1 kantlykkju. ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. Stykkið er prjónað með GARÐAPRJÓN og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. HANDSTÚKA: Fitjið upp 44-48 lykkjur á prjón 3,5 og prjónið mynstur þannig: Prjónið 26-28 lykkjur garðaprjón, prjónið A.6 (= 18-20 lykkjur) – lesið MYNSTUR að ofan. Haldið svona áfram. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16-17 cm (mælt yfir garðaprjón í byrjun), fellið af – lesið AFFELLING að ofan. Saumið saman í ystu lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur. Prjónið aðra handstúku á sama hátt, nema spegilmynd. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #warmwavesset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 180-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.