Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 180-32

Keywords: bylgjumynstur, garðaprjón, hálsklútur, mynstur, öldumynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar samkvæmt mynsturteikningu A.1 sem er í sjalinu Warm Waves í DROPS 180-32. Við höfum nú þegar prjónað 2 umferðir garðarpjón (= 2 umferðir með sléttum lykkjum) og byrjum með 3 lykkjur slétt síðan prjónum við A.1 tvisvar sinnum á eftir hvort öðru áður en við endum með 3 lykkjur slétt. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Aleksandra wrote:

How do you recommend to change yarn colour is you wanted to do 4 rows of one colour - and avoid hanging ends or long loops?

24.01.2022 - 12:35

DROPS Design answered:

Dear Aleksandra, you can for example work the first stitch/stitches one one side with 2 strands/colours or maybe change color inside the edge stitch/stitches - do not hesitate to contact you yarn store, they might have even more tipps for you. Happy knitting!

26.01.2022 - 09:28

Mauricette wrote:

Bonjour J'aimerais savoir comment finir l'écharpe pour que se soit pareille des 2 côtés merci

21.02.2021 - 11:25

DROPS Design answered:

Bonjour Mauricette, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, pour toute assistance individuelle, merci de bien vouloir contacter - même par mail ou téléphone - le magasin où vous avez acheté votre laine. Merci pour votre compréhension, bon tricot!

22.02.2021 - 10:28

Margareta Karlsson wrote:

Hur stickar man A.2

23.09.2020 - 09:44

DROPS Design answered:

Hej Margareta. Om du ställer din fråga på själva mönstret så kan vi hjälpa dig där. Mvh DROPS Design

23.09.2020 - 13:43

Marianne wrote:

Thanks. That is really useful - I was almost put off by one pattern I had found, but it looks quite simple!

23.09.2017 - 13:00

Rosa wrote:

Hermosa pagina gracias

19.09.2017 - 23:17

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.