
Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 180-32
Tags: bylgjumynstur, garðaprjón, hálsklútur, mynstur, öldumynstur,
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar samkvæmt mynsturteikningu A.1 sem er í sjalinu Warm Waves í DROPS 180-32. Við höfum nú þegar prjónað 2 umferðir garðarpjón (= 2 umferðir með sléttum lykkjum) og byrjum með 3 lykkjur slétt síðan prjónum við A.1 tvisvar sinnum á eftir hvort öðru áður en við endum með 3 lykkjur slétt. Þetta sjal er prjónað úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.
Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!
Athugasemdir (3)
Margareta Karlsson
23.09.2020 - 09:44:
Hur stickar man A.2
DROPS Design
23.09.2020 - 13:43:
Rosa
19.09.2017 - 23:17:
Hermosa pagina gracias
Thanks. That is really useful - I was almost put off by one pattern I had found, but it looks quite simple!