Iris skrifaði:
Hallo! Das war mal eine richtige Herausforderung. Ich hab sie geschafft und die Jacke sieht schon ohne Ärmel klasse aus. Ich hab BabyMerino verwendet. In der gleichen Nadelstärke war das kein Problem.
09.09.2017 - 18:01
Benedetta skrifaði:
Buonasera,non riesco a capire come "riprendere le maglie tra le 2 e 2maglie che sono state messe sul fermamaglie a ogni lato ". Esiste in video? Grazie mille per il Vs aiuto
04.09.2017 - 22:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Benedetta. Le maglie sono state trasferite sul ferma maglie due per volta. Quando lavora le maglie dal ferma maglie, prima di ognuno di questi gruppi di 2 maglie, riprende il filo tra le maglie del giro precedente e lo mette ritorto sul ferro destro. Buon lavoro!
05.09.2017 - 08:34
Benedetta skrifaði:
Buonasera,sono sul davanti del lavoro e ad ogni fine ferro ho lasciato 2 m in sospeso.Vorrei chiedervi se è giusto che ad un certo punto viene eliminata prima una foglia ed in seguito anche l'altra. Grazie anche x le vostre risposte precedenti!
29.08.2017 - 22:40DROPS Design svaraði:
Buonasera Benedetta. Sì, le foglie si eliminano per via della riduzione del numero delle maglie. Buon lavoro!
29.08.2017 - 23:40
Benedetta skrifaði:
Buonasera, non capisco il grafico A2 .ad esempio se io lavoro il giro 2 (rov del lavoro) la m centrale devo lavorarla a diritto ma sul diritto del lavoro risulterà a rovescio.Spero mi possiate aiutare! Grazie
28.08.2017 - 21:41DROPS Design svaraði:
Buonasera Benedetta. I diagrammi mostrano il motivo sul diritto del lavoro. Quando lavora il diagramma A.2 la maglia centrale sui ferri pari viene lavorata a rovescio. Quindi risulta una maglia rasata. Buon lavoro!
28.08.2017 - 21:59
Benedetta skrifaði:
Buonasera,sono al davanti sinistro e non capisco se devo trasferire le ultime 2 m sia sul diritto che sul rovescio del lavoro. Grazie mille!
25.08.2017 - 21:40DROPS Design svaraði:
Buonasera Benedetta, le ultime 2 maglie su ogni ferro vanno messe in sospeso, su un fermamaglie o su un filo di scarto. Buon lavoro!
25.08.2017 - 22:02
Leonie skrifaði:
Hallo, Dank der Kommentare habe ich verstanden, über welche maschen das rechte Vorderteil gestrickt werden soll. Das ist leider nicht schön formuliert. Des Weiteren frage ich mich, wie es danach weitergeht. Stricke ich tatsächlich in Reihen weiter? Müsste es nicht in Runden weiter gehen? Und falls nicht, wo startet die Reihe? Beim Rundenanfang? Vielen Dank im Voraus!
09.08.2017 - 22:11DROPS Design svaraði:
Liebe Leonie, wenn beiden Vorderteilen hin- und zurück gestrickt sind, dann wird es wieder in der Runde gestrickt: alle stillgelegten Maschen in einer Hin-Reihe (= von der Vorderseite) zurückstricken (und neue Maschen auffassen), dann 3 Krausrippen in der Runde stricken. Viel Spaß beim stricken!
10.08.2017 - 09:25
Christiane skrifaði:
Bekomme unschöne Rundenübergänge, geben diese sich nach dem ersten Waschen oder muss ich sie beim Stricken vermeiden?
07.08.2017 - 10:11DROPS Design svaraði:
Liebe Christiane, So wird es bei diesem Modell gestrickt, vielleicht hat Ihr DROPS Laden irgendein Tipp dafür, gerne können Sie ihnen fragen, auch per Mail or telefonish. Viel Spaß beim stricken!
07.08.2017 - 17:36
Benedetta skrifaði:
Buongiorno,non capisco questo passaggio passaggio:Tg S.ho lavorato A 1 una volta in verticale,devo ripetere A1x su A1.Da dove ricomincio a lavorare , dalla freccia x la Tg desiderata? Le maglie aumentate devono essere lavorate a legaccio? Grazie x il vostro aiuto
27.07.2017 - 08:57DROPS Design svaraði:
Buongiorno Benedetta. Lavora tutta le righe indicate con Ax, quindi in tutte 28 righe. La fotografia che mostra il dietro del modello può esserle di aiuto per vedere come si sviluppa il motivo.Le maglie aumentate vengono lavorate a legaccio. Buon lavoro!
27.07.2017 - 09:04
Ute skrifaði:
Hallo, meine Frage war: Was mache ich mit den Maschen die beim linken Vorderteil stillgelegt werden sollen? Bleiben diese auf der Rundnadel mit der ich gerade das linke Vorderteil stricke?
24.07.2017 - 11:13DROPS Design svaraði:
Liebe Ute, wenn linkes Vorderteil fertig ist, die Maschen entweder auf einem Faden oder auf einem Maschenhalter stilllegen, dann rechtes Vorderteil stricken, dann alle Maschen zurück auf die Nadel stricken. Viel Spaß beim stricken!
24.07.2017 - 11:37
Ute skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage wie ich mit den Maschen die beim rechten und linken Vorderteil stilllegtwerden, verfahren soll. Ich möchte mit einer Rundnadel weiterstricken. Bleiben die stillzulegenden Maschen auf dieser Nadel oder müssen sie zu den schon stillgelegten Maschen von Ausschnitt und Rückenteil geschoben werden. Danke für die Antwort im Voraus.
21.07.2017 - 19:43DROPS Design svaraði:
Liebe Ute, alle stillgelegten Maschen werden dann weitergestrick: die ersten 63-75-87 M (Oben am Nacken) und die unten zwischen beiden Vorderteile werden nach dem Rechten Vorderteil alle zusammen gestrickt. Viel Spaß im voraus!
24.07.2017 - 08:55
Andromeda#andromedacardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa með blaðamynstri úr DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-14 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndast göt (aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá miðju mynstri (bak), síðan fram og til baka í hvorri hlið. Ermarnar eru prjónaðar hvor fyrir sig og saumaðar við stykkið í lokin. PEYSA: Fitjið upp 7 lykkjur með Alpaca og skiptið lykkjunum niður á 4 sokkaprjóna 3. Prjónið eftir A.1 (= 7 mynstureiningar af A.1 í umferð). Setjið eitt prjónamerki í byrjun á umferð. Prjónið að umferð merktri með ör fyrir rétta stærð. Nú eru 273 lykkjur í umferð. Gerið handveg þannig: Prjónið fyrstu 58 lykkjur í umferð (= 1½ mynstureiningar), fellið af næstu 39-46-53 lykkjur, prjónið næstu 117-103-89 lykkjur, fellið af næstu 39-46-53 lykkjur, prjónið síðustu 20 lykkjur. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 39-46-53 nýjar lykkjur yfir þær sem felldar voru af = 273 lykkjur í öllum stærðum. Prjónið til loka A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er endurtekið A.1X yfir A.1. Fyrir hvert skipti sem A.1X er prjónað á hæðina, hefur verið aukið út um 6 lykkjur hvoru megin við hverja mynstureiningu, nýjar lykkjur eru prjónaðar síðan eins og ystu lykkjurnar í A.1X. Prjónið A.1X alls 2-3-4 sinnum á hæðina (aukið er út um 84 lykkjur í hvert skipti sem A.1X er prjónað) = 441-525-609 lykkjur. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið síðan þannig: Setjið fyrstu 63-75-87 lykkjur á þráð (= 1 mynstureining), haldið eftir næstu 153-187-217 lykkjunum á prjóni, setjið þær lykkjur sem eftir eru á þráð. Nú er prjónað fram og til baka yfir lykkjur á prjóni. Prjónið A.2 mitt yfir blað í A.1X og GARÐAPRJÓN á milli blaða eins og áður – sjá útskýringu að ofan. Í lok hverrar umferðar eru 2 síðustu lykkjurnar settar yfir á þráðinn (þær eru ekki prjónaðar, snúið). Haldið áfram þar til eftir eru 41-75-49 lykkjur á prjóni (A.2 hefur nú verið prjónað 2-2-3 sinnum á hæðina). Setjið síðustu 41-75-49 lykkjurnar á þráðinn. HÆGRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka síðustu 153-187-217 lykkjur í umferð á prjóninn og prjónið á sama hátt og vinstra framstykki yfir þessar lykkjur. Prjónið síðan allar lykkjur af þræði slétt frá réttu til baka inn á hringprjón 3, einnig eru teknar upp lykkjur á milli 2 og 2 lykkja sem settar voru á þráðinn í hvorri hlið þannig: Takið upp þráðinn á milli 2 lykkja, snúið þræðinum og setjið þá lykkju á hægri prjón (þ.e.a.s. á milli 2 og 2 lykkja er aukið út um 1 lykkju og komið í veg fyrir að göt myndist í skiptingunum) = 553-637-777 lykkjur. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur og fellið laust af. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna neðan frá og upp, skiptið yfir í stutta hringprjóna þegar nægilega margar lykkjur eru komnar á prjóninn. Fitjið upp 46-50-56 lykkjur á sokkaprjóna 3 með Alpaca. Prjónið A.3 yfir allar lykkjurnar. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 6-10-4 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki mitt undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út með 3-2-2 cm millibili alls 15-21-25 sinnum = 76-92-106 lykkjur. Þegar ermin mælist 55-56-56 cm fellið af. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #andromedacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.