Talli skrifaði:
Hello, Regarding the 10 neck sts placed on a stitch holder: these sts are not referred to again in the pattern. Are they included as part of the sts I am told to pick up for the neck? Thank you in advanced!
19.01.2019 - 20:05DROPS Design svaraði:
Dear Talli, those stitches used when you pick up he stitches around the neck for the neck edge. Their bunber is included in the number given 8for how many stitches should picked up). I hope this helps. Happy Knitting!
19.01.2019 - 20:50
Kjersti skrifaði:
Denne oppskriften opplever jeg som umulig å følge!! Virker ikke gjennomarbeidet. Det legges opptil hoderegning på hver eneste linje i mønsteret, fordi det stemmer ikke med antall kast og 2 masker sammen. Etter 4 forsøk har jeg gitt opp. Glad jeg ikke betalte for oppskriften i alle fall. Synd, for garnet er herlig og genseren fin.
03.01.2018 - 22:15
Kjersti skrifaði:
Det står i beskrivelsen når man strikker forstykket, og skal begynne på mønsteret. Jeg lurer også på- i den forbindelse: i linje 11 i mønsteret til str XXXL bakstykke- så slutter rapporten midt i to msk r sm. Og så begynner rapporten da igjen midt i to msk r sm. Skal det da være to msk r sm. 2, eller x1. Litt vanskelig å forstå!
28.03.2017 - 16:10DROPS Design svaraði:
Hei Kjersti. Du "skifter" rigtig nok mönster midt i en r-sammen her. Men det er ret nemt at strikke. For du strikker saadan her: 2 kant-m i rille, A.1A (= 3 m), gjenta A.1B over de neste 75 m (= 5 rapporter) = dvs, du strikker de 2 r sammen som der staar og fortsaetter lige over i naeste rapport (se stjerne, der har du 2 rapporter af A.1B, naar du saa naar til den 5e rapport, strikker du 2 r sammen (og du har nu 6 masker tilbage til A.1C (= 7 m), strik de 6 m: 2 r, 1 kast, 4 r og avslutt med 2 kant-m i rille.
29.03.2017 - 12:48
Kjersti skrifaði:
Skjønte ikke helt det i mønsteret som er merket med stjerne og det står to omganger med A.1B. Hva betyr det, hvordan strikkes det?
22.02.2017 - 12:59DROPS Design svaraði:
Hej Kjersti. Du skal gentage beskrivelsen mellem stjernerne. Jeg kan ikke lige se hvor der staar to omgange af A.1B, saa hvis du kan uddybe? Tak
22.02.2017 - 14:27
Hege Engevold skrifaði:
Hei :) Lurer bare på hvordan man går fram for å måle rillestrikk. Det står f.eks: "strikk 17 cm med riller". Skal jeg måle mens arbeidet ligger flatt, eller skal det strekkes ut. Vet jo at rillestrikk ofte strekker seg i lengden etter vask... Takker for svar :)
29.12.2016 - 01:28DROPS Design svaraði:
Hei Hege. Jeg ville holde det op naar jeg maaler - eller traekke let i det hvis du maaler fladt
30.12.2016 - 12:14
Deborah skrifaði:
Buonasera, grazie per il bel modello. Vorrei segnalarvi che nella traduzione italiana non sono indicati alcuni suggerimenti per il lavoro, ad esempio per le diminuzioni e per gli aumenti. Grazie ancora per il vostro impegno, cordiali saluti
26.12.2016 - 23:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Deborah. Abbiamo inserito la parte mancante. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
27.12.2016 - 08:38
Hege Engevold skrifaði:
Ah... Jeg har jo lengtet etter denne her! Garn bestilt ;)
14.12.2016 - 21:18
Golden Spikes |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð peysa í garðaprjóni og gatamynstri úr 1 þræði DROPS Cloud eða 2 þráðum DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1355 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Til þess að reikna út hversu oft eigi að fækka l í umf, teljið fjölda l í umf (t.d. 79 l) og deilið með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 13) = 6. Þ.e.a.s. í þessu dæmi þá eru 5. og 6. l prjónaðar saman. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 – ATH: Veljið mynstur fyrir rétta stærð. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 2 kantlykkjum í garðaprjóni í hvorri hlið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna í stykkjum og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 79-79-85-91-97-109 l á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu: 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 3 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, endið með 3 l sl og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 12 cm. Prjónið 1 umf br frá röngu þar sem fækkað er um 13-13-11-12-18-20 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA (2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið halda áfram, lykkjum er ekki fækkað yfir þessar lykkjur) = 66-66-74-79-79-89 l. Skipið yfir á hringprjóna nr 8 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, A.1A (= 4-4-3-4-4-3 l), endurtakið A.1B yfir næstu 52-52-60-65-65-75 l (= 4-4-4-5-5-5 mynstureiningar 13-13-15-13-13-15 l), prjónið A.1C (= 6-6-7-6-6-7 l) og endið með 2 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 50-51-52-53-54-55 cm skiptið yfir á hringprjóna nr 7. Prjónið nú garðaprjón fram og til baka yfir allar l. JAFNFRAMT eru felldar af fyrstu 2-2-3-3-3-4 l í byrjun á 2 næstu umf fyrir handveg = 62-62-68-73-73-81 l. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm fellið af miðju 16-16-18-19-19-21 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 22-22-24-26-26-29 l eftir á öxl. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm og fellið LAUST af. Endurtakið á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7 og fellið af fyrir handveg í hvorri hlið eins og á bakstykki. Prjónið garðaprjón þar til stykkið mælist 60-62-64-65-67-69 cm. Setjið nú miðju 10-10-12-13-13-15 l á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsmáli þannig: Fellið af 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 22-22-24-26-26-29 l efir á öxl. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm og fellið LAUST af. Endurtakið á hinni öxlinni. ERMI: Fitjið upp 31-31-31-31-37-37 l á hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf br frá röngu. Næsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 2 kantlykkjur í garðaprjóni, * 3 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir á prjóni, endið með 3 l sl og 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 12 cm. Prjónið 1 umf br frá röngu þar sem fækkað er um 8-6-6-5-9-9 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA (2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið halda áfram, lykkjum er ekki fækkað yfir þessar lykkjur) = 23-25-25-26-28-28 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 8 og prjónið sléttprjón með 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 13 cm er aukið út um 1 l innan við 2 kantlykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Aukið út í 7.-7.-6.-5.-5.-4. hverri umf alls 7-7-8-9-9-10 sinnum = 37-39-41-44-46-48 l. Þegar stykkið mælist 45-45-42-42-42-38 cm (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla) setjið 1 prjónamerki í hvora hlið (prjónamerkin eiga að passa við hlið á fram- og bakstykki þegar ermin er saumið í). Prjónið áfram þar til ermin mælist 47-47-45-45-45-42 cm og fellið LAUST af. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkant. Saumið hliðarsauma frá handveg og niður – saumið í ystu lykkjubogana, en endið þegar eftir eru ca 18 cm í hvorri hlið (= klauf). Leggið ermarnar ca ½ cm inn undir kant í garðaprjóni meðfram handveg – prjónamerki á ermi eiga að passa í hlið á fram- og bakstykki. Saumið fallega niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp frá réttu ca 48 til 62 l í kringum hálsmál á stutta hringprjóna nr 7 með 1 þræði Cloud eða 2 þráðum Air. Prjónið 1 umf slétt þar sem aukið er jafnt út til 54-58-62-66-70-74 l. Prjónið stroff hringinn (= 2 l sl, 2 l br) í 4 cm. Fellið síðan laust af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1355
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.