Malin skrifaði:
För att sticka mössan står det att man ska lägga upp 94-100 m. Hur vet man om det är 94, 100 eller något där emellan som man ska lägga upp? Eller spelar det ingen roll?
25.11.2022 - 22:12DROPS Design svaraði:
Hej Malin, 94 m er til den mindste størrelse og 100m er til den største størrelse. Hele opskriften er skrevet i 2 størrelser :)
30.11.2022 - 14:10
Therese Dahl Kristensen skrifaði:
I likhet med mange andre vil jeg opplyse om at garnforbruket er feil. Det mangler minimum 50 gram sv hvert nøste til skjerfet. Ser en som bruker over dobbel mengde til lus også. Med pinne 6, merino extra fine, og riktig strikkefasthet blir mitt skjerf 95 cm, og ikke 148+ riller. Har meldt meg som teststrikker, og håper dere benytter dere av det, så det blir ikke blir flere som opplever uriktighet
31.01.2021 - 21:07DROPS Design svaraði:
Hei Therese. Ønsker du svar på ditt spørsmål må du huske å hake av for spørsmål når du sender inn. Nå har du bare lagt til en kommentar under oppskriften (kommentarer blir ikke besvart). Det har nå blitt gjort en rettelse ang. garnmengden til denne oppskriften. Ang. teststrikker vil du bli kontaktet i løpet av kort tid om det er aktuelt for oss. mvh DROPS design
04.02.2021 - 14:00
Camilla Lauridsen skrifaði:
Hej, jeg har strikket halstørklædet og hatten. Mikkel strakkefasthed passede med jeres, men jeg har brugt over 200 gram af hver farve. Hatten bliver ALT for stor og lang, selve om strikke fastheden passer.
19.09.2020 - 22:32
LIV JAKOBSEN skrifaði:
Skulle gjerne ha lagt til noen oppskrifter i "dine favoritter", men finner ikke ut hvor jeg skal legge inn oppskriftens nummer. Takknemlig for hjelp :-)
25.02.2019 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hei Liv. Om du trykker på hjertet (favoriser-knappen) vil du bli bedt om å legge inn eposten din. Om du gjør det vil oppskriften automtaisk bli lagret, med nummer og alt. God fornøyelse
27.02.2019 - 11:08
Catherine PASUTTO skrifaði:
Je viens de réaliser ce modèle pour mon fils et je suis un peu déçue du résultat: la photo du modèle ne montre pas l'arrière du bonnet qui est finalement pas du tout moulant et beaucoup trop long à son goût. C'est dommage que la photo ne l'indique pas... De plus, j'ai dû finir en laine grise car il ne me restait plus de laine noire, je n'ai pourtant pas tricoté de façon trop lâche... Mais merci pour tous ces modèles qui sont très bien expliqués!
12.02.2019 - 17:49Catharina Jumelet skrifaði:
Ik heb deze muts gebreid, maar met een lengte van 26 cm is deze veel te groot. Hij komt tot ver over de ogen, tot aan de kin.
22.11.2018 - 10:11
Catharina skrifaði:
Boordsteek 6 cm en daarna 6 strepen van elk 3 cm (3 grijs en 3 zwart) maakt samen 24 cm. Volgens het patroon meet het werk dan 21 cm? Of moet ik die laatste streep zwart overslaan en niet breien?
19.11.2018 - 18:55DROPS Design svaraði:
Dag Catharina,
Na de 21 cm begin je met minderen en je breit verder tot het werk 24-26 cm meet, waardoor je wel op het totaal aantal cm's komt waar de strepen in passen.
22.11.2018 - 11:27
Ella skrifaði:
Hallo, ich verstehe beim Patentmuster nicht den Unterschied zwischen 1 M re und 1 M kraus re. Vielen Dank!
11.11.2018 - 16:36DROPS Design svaraði:
Liebe Ella, für den Schal werden nur die Ranmaschen kraus rechts gestrickt - dieses Video zeigt, wie man das Patentmuster mit 1 Randmasche krausrechts strickt. Viel Spaß beim stricken!
12.11.2018 - 10:17
Agnes Nilssen skrifaði:
Stemmer garnmengden dere har oppgitt i denne oppskriften? Jeg har strikket opp et nøste (i dobbel tråd) og lengden er kun 30cm. Skjerfet skal bli ca. 150cm. Kan du gi meg eksakt mål på hva bredden på skjerfet er ment å være? Har tilnærmet riktig strikkefasthet, men mitt strikketøy blir jo kun 90cm med denne garnmengden. Vil jeg bruke mindre garn med tykkere pinner (og selvfølgelig færre masker). Håper på raskt svar!
30.11.2017 - 16:50DROPS Design svaraði:
Hei Agnes, Det er antagelig strikkefastheten din som er for trang siden både bredden og lengden blir for kort. Du kunne prøve å øke en pinne størrelse (med samme antall masker) og se om det hjelper. God fornøyelse!
03.12.2017 - 06:38
Marion Böhm skrifaði:
Die angegebene Menge von 300 Gramm für den Schal reichen absolut nicht aus. Ich habe jetzt 100 Gramm verstrickt und bin gerade mal bei 33 cm angelangt. Insgesamt soll der Schal ja 147 cm lang werden. Zudem sind die 94 bzw. 100 Maschen für die Mütze sehr, sehr knapp bemessen. Nachdem ich das Bündchen fertiggestellt habe bin ich der Meinung, dass die Mütze VIEL zu klein wird.
29.11.2017 - 19:00DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Böhm, danke für Ihre Rückmeldung. Stimmt Ihre Maschenprobe? dh 21 M x 28 R im Patentmuster bei der Mütze und 14 M x 17 R im Patentmuster mit 2 Fäden für den Schal?
30.11.2017 - 08:48
Reno#reno |
|
|
|
Settið samanstendur af: Prjónaðri húfu fyrir herra með röndum og klukkuprjóni úr 1 þræði DROPS Karisma og hálsklút fyrir herra með klukkuprjóni úr 2 þráðum DROPS Karisma.
DROPS 174-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI (á við um húfu, prjónað í hring á hringprjóna): UMFERÐ 1: * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l sl *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l br saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 3. * Sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-*. Endurtakið umf 2 og 3. RENDUR (húfa): Prjónið * 3 cm með litnum ljós grár, 3 cm með litnum svartur *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum. Haldið síðan áfram með litnum svartur til loka. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI (á við um hálsklút, prjónað fram og til baka + 1 kantlykkja í hvorri hlið): UMFERÐ 1: 1 l garðaprjón, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. UMFERÐ 2: 1 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi br, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 3: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l garðaprjón. Endurtakið umf 2 og 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 94-100 l á hringprjón nr 3,5 með litnum svartur. Prjónið stroff (= 1 l br, 1 l sl) í 6 cm. Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið í hring með KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI og RENDUR – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist alls 21-23 cm – endið eftir umf 3 í klukkuprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l brugðið saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* út umf. Prjónið síðan stroff (= 1 l br, 1 l sl) þar til stykkið mælist ca 24-26 cm. Héðan er prjónað sléttprjón og l fækkað þannig: Í næstu umf er fækkað um 18-20 l jafnt yfir (ca 4. og 5. hverja l slétt saman) = 76-80 l. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf eru 3. og 4. hver l prjónaðar slétt saman = 57-60 l. Prjónið 1 umf slétt. Í næstu umf eru prjónaðar 2. og 3. l slétt saman = 38-40 l. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan l 2 og 2 slétt saman þar til 10-10 l eru eftir. Klippið frá, þræði þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 26-28 cm. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 43 l á prjóna nr 6 með 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er fækkað um 6 l jafnt yfir í síðustu umf = 37 l. Prjónið síðan KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 148 cm – stillið af eftir 2. umf í klukkuprjóni – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Næsta umf er prjónuð þannig: 1 l garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l slétt saman, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir, prjónið 1 l garðaprjón. Prjónið síðan 6 umf garðaprjón JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 43 l. Fellið af. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #reno eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.