Chistel skrifaði:
Bjr. Je pense qu’il y a une erreur au rabattage de l’écharpe. C’est noté : « ajuster pour que le rang suivant soit à l’endroit » mais « rabattre à l’endroit sur l’envers », normalement si j’ajuste sur rabat sur l’endroit ?
17.09.2021 - 16:03
Elina skrifaði:
Hei, onkohan suomenkielisessä ohjeessa virhe? Hatun kohdalla ohjeena on luoda 146-154 s, kun muilla kielillä silmukkamäärä on 130-144. Jos luon 154 silmukkaa, ja kavennan ohjeen mukaisesti 40 s, jäljelle jää 114 silmukkaa, mikä ei täsmää neulekaavioon (puikoilla pitäisi olla (28+14)*3=126 silmukkaa). Ohjeessa myös sanotaan, että neulekaaviossa A.1 on 24 silmukkaa, kun siinä todellisuudessa on 28 silmukkaa.
12.03.2021 - 11:09
Lundee skrifaði:
Encore merci pour ce joli modèle, facile à fare, je commence le 2ème toujours en Karisma !
05.12.2020 - 09:58
Christine skrifaði:
Pour le bonnet. Pouvez-vous m'expliquer ce que veut dire tricoter A1-et A2 deux fois ??? Est-ce en faisant le tour du bonnet ou en hauteur ? Puis on dit quand ils ont été tricotés 1 fois en hauteur, répéter 4-5 fois A1 et A2 en hauteur ... ? Pouvez-vous m'expliquer ce que je dois faire au juste ? Ce n'est pas clair.
23.11.2020 - 00:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, A.1 et A.2 correspondent au point fantaisie à tricoter; vous devez tricoter ainsi: (A.1 (les torsades = 28 m), A.2 (= 10 ou 14 m selon la taille au double point de riz) et répéter ces 2 diagrammes tout le tour = vous aurez ainsi 3 fois (A.1, A.2) au total tout le tour. Ces diagrammes font tous 8 rangs, vous répétez 4-5 fois en hauteur ces 8 rangs = 32-40 rangs au total de la même façon en tricotant alternativement (en largeur) A.1 et A.2. Bon tricot!
23.11.2020 - 10:13
Hélène JAILLET skrifaði:
Bonjour\r\nJ\'aimerais tricoter l\'écharpe avec la laine Karisma coloris Bordeaux, mais vous êtes en rupture de stock. Par quelle qualité de laine puis-je la remplacer. Pensez-vous être livrés dans les semaines à venir ?\r\nEn vous remerciant. Cordialement. Hélène Jaillet
16.10.2020 - 11:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jaillet, cette couleur est toujours disponible, n'hésitez pas à vous adresser à votre magasin DROPS pour en savoir plus sur ces disponibilités et ses dates de réassort - d'autres magasins peuvent en avoir en stock - cf nuancier. Vous pouvez également utiliser notre convertisseur pour voir les alternatives possibles. Bon tricot!
16.10.2020 - 11:53
Paulina Pena skrifaði:
Hola! El diagrama A.1 deberia tener 24 puntos y tiene 28. O me baso en el que dice a1b?
09.10.2020 - 21:52
Patricia Olivia Fuchs skrifaði:
Zum Waschen habe ich ein Feinwaschmittel verwendet. Hätte ich ein Wollwaschmittel verwenden sollen? Vielleicht stimmt meine Maschenprobe deswegen nicht überein?
20.09.2020 - 17:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fuchs, mehr über Garnpflege lesen Sie auf jede Banderole sowie auf jeder Farbkarte und mehr Tipps finden Sie hier. Ihr DROPS Laden hat sicher noch mehr Tipps für Sie. Viel Spaß beim stricken!
21.09.2020 - 14:07
Patricia Olivia Fuchs skrifaði:
Mit den angegebenen Nadeln komme ich bei Merino Extrafine auf eine Maschenprobe von 18x26. Nach dem Waschen (40°C, ohne Weichspüler) sogar auf 16x26! Was um alles in der Welt mache ich falsch? Es kann doch nicht sein, dass die Maschenprobe dermaßen abweicht? Selbst mit einer Nadelstärke kleiner komme ich nicht auf 21x28. Dasselbe gilt übrigens für Big Merino, wo ich nach dem Waschen auf 14x21 komme statt auf 17x22. Tipp?
20.09.2020 - 14:27DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Fuchs, mit Merino strickt man lieber etwas fest - und die Maschenprobe erst nach waschen messen - bei der Farbkarte lesen Sie mehr. (gleichfalls mit Big Merino. Viel Spaß beim stricken!
21.09.2020 - 13:55
Marleen skrifaði:
In het kabelgedeelte van de muts geeft de het telpatroon aan dat je 2 steken recht ( teken -)samen moet breien. Dit moet toch 2 averecht samen zijn?
13.01.2020 - 22:15
Britta Link skrifaði:
Die Materialangabe beim Schal DROPS MERINO EXTRA FINDE wurde falsch übernommen: es muss 300 g heißen und nicht 100-150g
25.11.2019 - 14:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Link, Sie sind ja recht, danke für den Hinweis, deutsche Anleitung wird korrigiert. Viel Spaß beim stricken!
25.11.2019 - 14:25
Weston#weston |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónuðum hálsklút og húfu fyrir herra með köðlum og stroffi úr DROPS Karisma eða DROPS Merino Extra Fine
DROPS 174-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo að ekki myndist gat! ATH: Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt eða snúinn brugðið eftir því í hvaða l í stroffi er prjónað. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. Vegna mynsturs á húfu þá er húfan í stærð XS/S og L/XL. Ef óskað er eftir stærð S/M (höfuðmál 57/59 cm) er hægt að prjóna stærð XS/S með 1/2 númeri grófari prjónum. HÚFA: Fitjið upp 130-144 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma eða Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf br. Prjónið stroff (1 l sl, 1 l br) í 9 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 16-18 l jafnt yfir = 114-126 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið *A.1 (= 28 l), A.2 – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð (= 10-14 l), * endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar í umf. Þegar allt A.1a og A.2a hefur verið prjónað til loka á hæðina er A.1a og A.2a endurtekið 4-5 sinnum til viðbótar á hæðina. Stykkið mælist ca 24-27 cm. Prjónið síðan A.1b yfir A.1a og A.2b yfir A.2a. Þegar allt mynstrið hefur verið prjónað til loka á hæðina eru 24-27 l eftir í umf. Prjónið 2 umf til viðbótar þar sem allar l hafa verið prjónaðar saman 2 og 2 = 6-7 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og festið vel. Húfan mælist alls 32-35 cm meðtalið stroff. Brjótið uppá stroffið að réttu þannig að uppábrotið mælist ca 6 cm. ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 65-71 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) með Karisma eða Merino Extra Fine á prjóna nr 4. Prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til eftir eru 2 l á prjóni, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 4 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Prjónið nú þannig: Prjónið fyrstu 7 l eins og áður, síðan er prjónað sl yfir næstu 51-57 l JAFNFRAMT er fækkað um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, prjónið síðustu 7 l í umf eins og áður = 52-56 l. ATH: Síðustu 7 l í hvorri hlið á stykki halda áfram alveg eins til loka! Í næstu umf frá röngu er prjónað sl yfir miðju 38-42 l. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið fyrstu 7 l, prjónið A.3 (= 4 l) þar til 9 l eru efti í umf (meðtaldar síðustu 7 l), prjónið 2 fyrstu l í A.3. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 175 cm – passið að næsta umf sem prjónuð er sé umf frá réttu! Í næstu 2 umf er prjónað br yfir miðju 38-42 l (þ.e.a.s. í 1. umf br frá réttu, og í 2. umf br frá röngu) JAFNFRAMT í umf frá röngu er aukið út um 13-15 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING! Nú eru 65-71 l í umf. Prjónið síðan stroff eins og í byrjun á hálsklút þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir í umf, 1 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm – passið að næsta umf sem er prjónuð sé frá réttu! Fellið af með sl frá réttu. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #weston eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.