Desi skrifaði:
Buongiorno, sto facendo il davanti destro e sono arrivata al punto in cui devo aumentare le maglie per la manica, lo schema dice "4 maglie 11 volte" non capisco se devo fare gli aumenti ad ogni singolo ferro (quindi sia al dritto che al rovescio) o se devo farli solo nei ferri a dritto, grazie mille
20.08.2023 - 17:22DROPS Design svaraði:
Buonasera Desi, deve avviare le maglie alla fine del ferro verso il lato. Buon lavoro!
22.08.2023 - 22:35
Pauline skrifaði:
Bonjour. Pour les diminutions , vous indiquez "diminuez ainsi après 4 m" et "diminuer avant 4 m ainsi". Je ne comprends pas bien ce que vous voulez dire . La méthode pour les 4 premières diminutions est elle différente des suivantes ? Merci par avance
18.04.2023 - 17:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Pauline, on diminue pour les devants à 4 mailles du bord ainsi: pour le devant droit, on diminue après les 4 premières mailles au début du rang sur l'endroit (glissez 1 m, tricotez 1 m et passez la m glissée par-dessus la m tricotée); pour le devant gauche, diminuez en fin de rang sur l'endroit quand il reste 6 m: tricotez 2 m ens à l'end, puis tricotez les 4 dernières mailles comme avant. Répétez ces diminutions 24 à 29 fois (cf taille). Bon tricot!
19.04.2023 - 07:31
Granger skrifaði:
Puis je tricoter ce modèle avec des aiguilles droites en attendant de recevoir mes aiguilles circulaires ?
04.03.2023 - 11:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Granger, tout à fait, on tricote ici en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles; Bon tricot!
06.03.2023 - 09:13
Gisela Meinzolt skrifaði:
Ich möchte dieses Modell mit Drops Baby merino einfach stricken, damit die Jacke dünner wird. Wie kann ich die Anleitung umrechnen? Vielen Dank und beste Grüße
25.01.2023 - 13:53DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Meinzolt, dann sollen Sie je nach Ihrer eigenen Maschenprobe alles neu umrechnen, dh die Maschenanzahl in der Breite sowie alle Längen nach Ihrer Reiheanzahl in der Höhe. Viel Spaß beim stricken!
25.01.2023 - 16:52
Mignon skrifaði:
Bonjour, Je l’ai réalisé en 4 6 et 8 ans un très joli modèle que mes petites filles ont beaucoup aimé Pourriez-vous donner ce modèle en taille 6/9/12 mois ? Merci Chrsitine Merci
16.11.2022 - 14:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, nous n'avons pas ce modèle exact en taille 6/9 mois, mais vous trouverez ici, parmi nos modèles de gilets bébé, des modèles de cache-coeurs qui pourraient vous convenir. Bon tricot!
16.11.2022 - 15:48
Sophie TRON LOZAI skrifaði:
Rang n 3 du bord picot: Glisser la 1ère m à l'end, 1 m end, passer la m glissée par-dessus la m tricotée, 1 m end, passer la dernière m de l'aiguille droite par-dessus la 1ère, 2 diminutions - 2 diminutions ???? supplémentaires ou juste un résumé des 2 dernières diminutions? merciiiii
14.12.2021 - 22:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Tron Lozai, elles ne sont pas en plus, c'est la "conclusion" de ce que l'on vient de faire, le texte a été modifié dans ce sens pour être plus clair. Bon tricot!
15.12.2021 - 08:09
Monica Donoso Rojas skrifaði:
Cuando llego a la mitad del hombro sigo tejiendo dos centímetros que serán parte de la espalda?
22.10.2021 - 22:40DROPS Design svaraði:
Hola Mónica, sí, tienes que trabajar los 2 cm desde el MP (= centro del hombro) en cada hombro y después unir los hombros y montar los puntos para la espalda.
24.10.2021 - 12:23
Marie-françoise skrifaði:
Bonjour je vais faire la taille 9/10 ans je voudrais la mesure de la manche seulement pouvez vous me la donner (avec et sans revers ?) merci
29.09.2021 - 18:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-Françoise, vous montez 66 mailles au total pour la manche, autrement dit, la manche fera environ 39 cm - revers compris, la longueur du revers est ensuite au choix. Bon tricot!
30.09.2021 - 09:41
Lynda Almand skrifaði:
Am I correct in assuming there is no picot on back neck?
25.09.2021 - 05:30DROPS Design svaraði:
Dear Lynda, that is correct, the picot edge only knitted on the edge of the two fronts. Happy Stitching!
27.09.2021 - 03:04
Lynda Almand skrifaði:
Am I correct in assuming there is no picot on the back neck edge?
25.09.2021 - 05:27DROPS Design svaraði:
Dear Lynda, that is correct, the picot edge only knitted on the edge of the two fronts. Happy Stitching!
27.09.2021 - 03:03
Titania#titaniacardigan |
|
|
|
Prjónuð vafningspeysa í garðaprjóni úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð börn 3-12 ára
DROPS Children 27-13 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið l innan við 4 l við miðju að framan (= innan við picotkant). Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á eftir 4 l þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið l á undan 4 l þannig: Prjónið 2 l slétt saman. PICOTKANTUR (prjónaður fram og til baka): HÆGRA FRAMSTYKKI: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora af síðustu 2 lykkjjum eru prjónaðar 2 lykkjur = 2 nýjar l á prjóni. UMFERÐ 3 (= rétta): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 l sl, steypið öftustu l á hægri prjóni yfir fremstu l, nú hefur verið fækkað um 2 l – prjónið nú sl út umf. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt. Endurtakið umf 1 til 4. VINSTRA FRAMSTYKKI: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sl þar til 4 l eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora af síðustu 2 lykkjum eru prjónaðar 2 lykkjur = 2 nýjar l á prjóni UMFERÐ 2 (= ranga): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 l sl og steypið öftustu l á hægri prjón yfir fremstu l, fækkað hefur verið um 2 l – prjónið nú sl út umf. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið slétt. Endurtakið umf 1 til 4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: -------------------------------------------------------- PEYSA: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Byrjið á öðru framstykkinu, fitjið upp l fyrir ermi og prjónið upp að öxl. Prjónið hitt framstykkið, tengið saman 2 framstykkin og prjónið niður yfir bakstykki. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið LAUST upp 44-46-50-52-54 l á hringprjóna nr 5 með einu þræði Kid-Silk og einu þræði Alpaca (= 2 þræðir) og prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (1. umf = rétta). Prjónið picotkant yfir 4 síðustu l við miðju að framan (þ.e.a.s. fyrstu 4 l á prjóni). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 3-5-6-9-10 cm – passið að næsta umf sé prjónuð frá réttu, fækkið um 1 l innan við picotkant í byrjun umf – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í hverjum cm 24-24-27-28-29 sinnum til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17-20-23-26-27 cm fitjið upp nýja l í lok umf í hlið fyrir ermi þannig: 5-4-4-4-4 l alls 5-7-9-9-11 sinnum og síðan 25-28-27-30-28 l 1 sinni. Eftir allar útaukningar og úrtökur eru 69-77-85-89-96 l á prjóni fyrir öxl/ermi. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 30-34-38-42-44 cm. Setjið 1 prjónamerki = mitt ofan á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 2 cm frá prjónamerki, endið með 1 umf slétt frá röngu. Setjið allar l á þráð. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd, þ.e.a.s. að l er fækkað fyrir hálsmáli innan við picotkant í lok umf frá réttu (í stað byrjun umf frá réttu). BAKSTYKKI: Prjónið inn vinstra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu), fitjið upp 16-16-18-18-20 nýjar l (= aftan við hnakka) og prjónið inn hægra framstykki á hringprjóna (= sl frá réttu) = 154-170-188-196-212 l. NÚ ER STYKKIÐ MÆLT FRÁ PRJÓNAMERKI Á ÖXLUM. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka. Þegar stykkið mælist 9-9-9-10-10 cm fellið af erma-l þannig: Fellið af í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 25-28-27-30-28 l 1 sinni og 5-4-4-4-4 l alls 5-7-9-9-11 sinnum = 54-58-62-64-68 l á prjóni. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca 30-34-38-42-44 cm – leggið stykkið saman tvöfalt við prjónamerki á öxlum og athugið að framstykki og bakstykki séu jafn löng – fellið síðan laust af. FRÁGANGUR: Saumið hliðar- og ermasauma kant í kant yst í lykkjubogana. SNÚRA: Þar sem l var fækkað við hálsmál á hægra framstykki er hekluð snúra með 1 þræði af hvorri tegund með heklunál nr 5 þannig: 1 fl í hornið, heklið síðan ll í ca 20-25 cm, snúið við og heklið 1 kl í hverja ll til baka. Heklið eina snúru til viðbótar alveg eins utanverðu við sauminn á vinstri hlið – passið uppá að snúran verði í sömu hæð og á framstykki. Heklið síðan 1 alveg eins snúru innan við sauminn á hægri hlið þar sem úrtaka fyrir hálsmáli byrjar á vinstri hlið – passið uppá að snúran verði í sömu hæð á öllum stöðum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #titaniacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.