Hvernig á að prjóna picot kant fram og til baka

Keywords: kantur, picot,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig kantur með picot er prjónaður fram og til baka. Við höfum þegar prjónað umferð 1-4 tvisvar sinnum og byrjum á umferð 1 í þriðja sinn.
UMFERÐ 1: Prjónið slétt.
UMFERÐ 2: Prjónið slétt.
UMFERÐ 3: Prjónið slétt þar til 4 lykkjur eru eftir, þær eru prjónaðar þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, í hvora af síðustu 2 lykkjum eru prjónaðar 2 lykkjur = 2 nýjar lykkjur á prjóni.
UMFERÐ 4: Lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 lykkja slétt og steypið öftustu lykkjunni á hægri prjóni yfir fremstu lykkjurnar, fækkað hefur um 2 lykkjur – prjónið nú slétt út umferðina. Endurtakið þessar 4 umferðir.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Gitte wrote:

Hej, findes der en video på hvordan picotkanten strikkes, i forhold til ud og indtagning, på 1.P og 2.P, ifølge opskriften Drops baby 25-3? På forhånd tak for svar 🙏

16.10.2019 - 15:18

DROPS Design answered:

Hej Gitte, Udtagningerne og indtagningerne sker indenfor picotkanten. Her kan du se på denne djævlehue hvordan man gør (dog med antal ifølge den opskrift du strikker) :)

How to knit a baby helmet hat (worked sideways) from Garnstudio Drops design on Vimeo.

17.10.2019 - 07:40

Mari Carmen Rodriguez Muñoz wrote:

¿Porque en el video no se ve el marcador que nos hace poner en el 2 punto??? Con este videlo no se ve bien los puntos que al parecer vamos aumentando antes del marcador

18.02.2019 - 13:11

DROPS Design answered:

Hola Mari Carmen. En este vídeo esta explicada una técnica que se utiliza en varios modelos, por lo que es un vídeo general y no específico de un modelo concreto. En estos modelos no siempre se utilizan marcapuntos, por lo que en el vídeo explicativo no se utilizaron, aunque puede que en tu modelo se utilicen.

21.04.2019 - 13:35

Ode wrote:

Petite erreur: il est noté deux fois rang 3 dans les instructions

06.01.2019 - 21:15

DROPS Design answered:

Bonjour et merci Ode, la correction a été faite. Bon tricot!

07.01.2019 - 12:33

Syn wrote:

Jeg ønsker å lage picotkant i begge ender av pinnen. Hvordan gjøres det?

31.03.2016 - 19:39

DROPS Design answered:

Hej, Det gør du på samme måde når du er på den anden side af arbejdet. Picot-kanten kan gøre fra både retsiden og fra vrangen. God fornøjelse!

07.04.2016 - 10:13

Enrica wrote:

Molto bello! lo userò per la prossima finitura a legaccio grazie

01.09.2015 - 13:30

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.