Kok skrifaði:
I don\'t understand the thumb part please help
09.11.2023 - 12:26
Gro Bottolfsen skrifaði:
Mener dere strømpepinner? Strikkes rundt på settepinner står det først men det er vel strømpepinner man strikker rundt på og ikke settepinner?
09.10.2023 - 11:38DROPS Design svaraði:
Hej Gro, settpinde og strømpepinde er det samme :)
13.10.2023 - 14:13
Deni skrifaði:
Hello,I'm knitting in size L and reached to point where I should start increasing for thumb.(my last previous round was P1,K2,P1,P,K...).I can't figure out how to proceed with increasing without disrupting the pattern.Can you assist please.
03.02.2022 - 12:36DROPS Design svaraði:
Dear Deni, this video shows how to work these fingerless gloves, and from time code 07:23 how to increase for thumb (and how to work the increase in double moss stitch), this should help you. Happy knitting!
03.02.2022 - 14:09
Barbara Couser skrifaði:
The pattern doesn't indicate the different between the S/M and the L sizes. Could you tell me the circumference of the hand portion so I can determine the size I need please? Thank you.
28.01.2022 - 17:15DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, the circumference of the hand is usually standard for most gloves. For size S/M, it's usually 18-20 cm, while for size L it's 21-22cm. Happy knitting!
31.01.2022 - 00:07
Yvonne Vest skrifaði:
Der står 50 g alpaca og 25 g kid-silk, hver med en strikkefasthed på 23-26 m. I skriver at strikkefasthed skal være 19 m , hvordan hænger det sammen? Mvh Yvonne
01.01.2022 - 17:17DROPS Design svaraði:
Hej Yvonne. Du stickar med 1 tråd Alpaca och 1 tråd Kid-silk sammen så du får då en annan stickfasthet än om du bara hade stickat med 1 tråd. Mvh DROPS Design
03.01.2022 - 10:18
Valerie skrifaði:
When I printed the pattern it said there were corrections. When I went to the pattern on my computer it doesn't show any corrections.. Do I assume the pattern is correct when printed??? Thanks in advance. Love the way these are looking so far!
24.01.2021 - 02:05DROPS Design svaraði:
Dear Valerie, if you printed the pattern after the date of the correction, then the printed pattern is already updated. Happy knitting!
25.01.2021 - 09:22
Sandra skrifaði:
Hallo. Ich habe noch verschiedene Reste von brushes Alpaka Silk. Kann ich diese Anleitung mit 2 Fäden davon so stricken?
07.11.2020 - 19:47DROPS Design svaraði:
Liebe Sandra, dieses Modell wird mit 2 Fäden Garngruppe A (= Alpaca + Kid-Silk) gestrickt, gerne können Sie durch 1 Faden Garngruppe C wie Brushed Alpaca Silk erzetzen - wie immer, Maschenprobe müssen Sie stricken, um die Nadelgrösse anzupassen - hier lesen Sie mehr über Garnalternativen. Viel Spaß beim stricken!
09.11.2020 - 10:29
Reidun Lönn skrifaði:
Hej, jag undrar över att det står dubbel mosstickning.. Dubbel är väl 2 r 2 a..i beskrivningen står 1r1a. Sedan ska man väl sticka r på a och a på r för att få mosstickning annars får man resår...det står varv 1-4 att man ska sticka 1r1a...jag tar gärna en återkoppling på detta. Mvh Reidun
19.09.2019 - 18:06DROPS Design svaraði:
Hej. Mosstickningen är dubbel i höjden, inte i bredden. Arbetet stickas runt så förklaringen till mosstickningen är riktig. Se gärna denna video för att förstå hur du ska göra. Lycka till!
20.09.2019 - 10:04
Heike skrifaði:
Wunderschöne Pulswärmer 😊 Ich habe sie aus selbstgesponnener Wolle gestrickt.
14.01.2019 - 07:05
Lilou skrifaði:
Bonjour, beaucoup de vos modèles (mitaines, chaussettes) sont, sur aiguilles doubles pointes, je souhaiterais un peu plus de modèles sur aiguilles droites, ne m'en sortant pas du tout avec des doubles pointes. Merci beaucoup
21.11.2018 - 08:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Lilou, votre demande a été transmise à nos stylistes - pensez également à tester la technique du magic loop vous pouvez la préférer, comme d'autres, aux aiguilles doubles pointes. Bon tricot!
21.11.2018 - 09:54
Cream Cookies#creamcookiesgloves |
|
|
|
Prjónaðar handstúkur úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með tvöföldu perluprjóni og stroffi. Stærð S - L.
DROPS 173-10 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: Prjónið * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 2: Prjónið * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 3: Prjónið * 1 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 4: Prjónið * 1 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* Endurtakið 1- 4. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í tvöfalt perluprjón. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HANDSTÚKA: Fitjið upp 40-44 l á sokkaprjóna nr 3,5 með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) og prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 4 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 4. Prjónið síðan þannig: 1 l br, 2 l sl, 1 l br, TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir síðustu 36-40 l, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 4 l jafnt yfir = 36-40 l, fækkið ekki l yfir 4 fyrstu l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við fyrstu 4 l (= 1 l br + 2 l sl + 1 l br) fyrir þumal (= 2 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu hvoru megin þessar 4 útauknu lykkjur í annarri hverri umf alls 5 sinnum = 46-50 l. Setjið nú 14 þumallykkjur á þráð. Prjónið tvöfalt perluprjón yfir allar l, JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 4 nýjar l fyrir aftan þumal í næstu umf = 36-40 l. Þegar stykkið mælist 16-17 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónað stroff 2 l sl, 2 l br. Þegar prjónaðir hafa verið 4 cm með stroffi (stykkið mælist alls 20-21 cm) fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ÞUMALL: Setjið til baka 14-14 þumallykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 4. Prjónið að auki upp 2-2 l fyrir aftan þumal = 16-16 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 20-20 l. Haldið áfram með stroff í 4 cm, fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið aðra handstúku á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #creamcookiesgloves eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.