Lena skrifaði:
Vad menar ni här? Sedan står det på ett annat ställe att man ska sticka 1 avig 2räta en avig. Tycker beskrivningrn är otydlig. DUBBEL MOSS-ST: VARV 1: Sticka * 1 rm, 1 am *, upprepa *-* VARV 2: Sticka * 1 rm, 1 am *, upprepa *-* VARV 3: Sticka * 1 am, 1 rm *, upprepa *-* VARV 4: Sticka * 1 am, 1 rm *, upprepa *-* Upprepa v 1- 4.
25.09.2025 - 18:27DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Om du ser på bildet vil du se at fra vrangborden og opp til tommelen strikkes det 1 avig-2 rett-1 avig (= et annet mønster enn dobbelt perlestrikk), resten av maskene strikkes i dobbelt perlestrikk. Fremdeles usikker? Ta en titt på hjelpevideoen til denne pulsvanten: Hur man stickar pulsvärmare i dubbel moss-stickning i DROPS 173-10 (klikk på Videor til høyre eller under bildet). mvh DROPS Design
06.10.2025 - 14:04
Robert Nelly skrifaði:
Très jolie réalisation je vais les faire.merci
19.09.2025 - 07:32
Ambre skrifaði:
Bonjour, Pour tricoter avec des aiguilles circulaires, quelle est la longueur d'aiguille adaptée ? Merci
27.01.2025 - 17:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Ambre, vous pouvez utiliser une aiguille circulaire, mais il vous faudra en utiliser une longue (au moins 80 cm) et utiliser alors la technique du magic loop. Bon tricot!
28.01.2025 - 08:57
Joanna Wojciechowska skrifaði:
Super wzór. Przerabia się łatwo i szybko.A wychodzi wdzięcznie.
23.11.2024 - 20:59
Sif Klein skrifaði:
Hej Hvorfor bruges pind nr 4 til tommelfingeren, når resten af ribben er på 3.5? Vil det ikke gøre udseendet noget uens? Hvad gør man med den løse ende i tommelfingeren?
21.11.2024 - 20:22DROPS Design svaraði:
Hei Sif. Slik at den skal bli litt mer ledig/løs. Men ønsker du å strikke tommelvrangborden mi pinne 3,5, kan du fint gjøre det. Hvilken løs ende mener du? Tråden? Den skal bare hæftes :) mvh DROPS Design
25.11.2024 - 11:53
Sif Klein skrifaði:
Hej Hvad gør man med den løse ende på tommelfingeren?
19.11.2024 - 14:46DROPS Design svaraði:
Hej, Hvilken løs ende mener du? Tråden? Den skal bare hæftes :)
22.11.2024 - 13:54
Coralie skrifaði:
Les côtes du pouce se tricoté en 4 et non en 3,5 comme le reste de l\'ouvrage ?
31.10.2024 - 20:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie, les côtes du pouce se tricotent avec les aiguilles 4, comme le reste de la mitaine; seules les côtes (les 4 premiers cm) sont tricotés avec les aiguilles 3,5. Bon tricot!
01.11.2024 - 10:07
Coralie skrifaði:
Bonjour, Faut-il couper le fil après les 4 augmentations pour mettre les mailles du pouce sur l'arrêt maille et repartir avec deux nouveaux fils pour la partie centrale de la mitaine?
31.10.2024 - 16:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie, ce n'est pas nécessaire, regardez dans cette vidéo, à partir du time code 9:35, comment ces mailles sont mises en attente et comment on continue ensuite, sans couper le fil. Bon tricot!
01.11.2024 - 07:59
Sara skrifaði:
Hejsan! Jag är fundersam kring hur jag stickar höger pulsvärmare. Enligt mönstret ska den stickas på exakt samma sätt, men får jag inte två vänstervantar då? Kan inte se så tydligt på fotot i vilken utsträckning mönstret är anpassat efter höger och vänster hand. Tacksam för snart svar. :)
05.12.2023 - 09:17DROPS Design svaraði:
Hej Sara, det er samme mønster både udenpå og inde i hånden, prøv din venstre på højre hånd, så kan du se at det stemmer :)
06.12.2023 - 07:51
Claessens skrifaði:
Bonjour, la mitaine droite se tricote t'elle exactement comme la gauche ou doit on inverser pour les 4 mailles du début, c'est à dire les mettre à la fin. merci
21.11.2023 - 19:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Classens, les 2 mitaines sont identiques. Bon tricot!
22.11.2023 - 08:48
Cream Cookies#creamcookiesgloves |
|
|
|
|
Prjónaðar handstúkur úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með tvöföldu perluprjóni og stroffi. Stærð S - L.
DROPS 173-10 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: Prjónið * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 2: Prjónið * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 3: Prjónið * 1 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* UMFERÐ 4: Prjónið * 1 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* Endurtakið 1- 4. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í tvöfalt perluprjón. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HANDSTÚKA: Fitjið upp 40-44 l á sokkaprjóna nr 3,5 með 1 þræði Alpaca og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir) og prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff (= 2 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 4 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 4. Prjónið síðan þannig: 1 l br, 2 l sl, 1 l br, TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir síðustu 36-40 l, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 4 l jafnt yfir = 36-40 l, fækkið ekki l yfir 4 fyrstu l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við fyrstu 4 l (= 1 l br + 2 l sl + 1 l br) fyrir þumal (= 2 l fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu hvoru megin þessar 4 útauknu lykkjur í annarri hverri umf alls 5 sinnum = 46-50 l. Setjið nú 14 þumallykkjur á þráð. Prjónið tvöfalt perluprjón yfir allar l, JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 4 nýjar l fyrir aftan þumal í næstu umf = 36-40 l. Þegar stykkið mælist 16-17 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónað stroff 2 l sl, 2 l br. Þegar prjónaðir hafa verið 4 cm með stroffi (stykkið mælist alls 20-21 cm) fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ÞUMALL: Setjið til baka 14-14 þumallykkjur af þræði á sokkaprjóna nr 4. Prjónið að auki upp 2-2 l fyrir aftan þumal = 16-16 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 20-20 l. Haldið áfram með stroff í 4 cm, fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið aðra handstúku á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #creamcookiesgloves eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.