Carol skrifaði:
When it says Work A.2 one time vertically, does it meant at the top of the circle or is here a certain number of dtr-groups for the four rows.
23.03.2020 - 03:30DROPS Design svaraði:
Dear Carol, when you have to work A.2 one time vertically, this means to work the 4 rows shown in A.2 - Read more here about diagrams. Happy crocheting!
23.03.2020 - 11:27
Petra skrifaði:
Ich brauche Hilfe bei der Häkelschrift A1 Ich bin gerade bei der 3 Reihe 6 bzw. 12 Luftmaschenbogen. Warum ist der erste Bogen 6 LM und die anderen 12? Und was bedeutet das Dreufachstäbchen links quer neben dem 6LM Bogen? Wie komme ich auf die nächste Ebene? In der 6 Ebene ist das gleiche Vielen Dank für die Hilfe
05.03.2020 - 18:03
Jackie skrifaði:
I have done the armhole and now moving on to next row. Do all the increases of 9 come outside the armhole?
10.02.2020 - 00:44DROPS Design svaraði:
Dear Jackie, the increases have to be made in the whole round, ie including in both of the chains for the armholes so that the increases are nicely worked evenly. Happy crocheting!
10.02.2020 - 10:04
Ronatha Hall skrifaði:
Okay, I cannot understand any of this. I ch 4, slst in to the 1st chain space, the do A1. . . What is A1 telling me to do? How do I dc around a chain space? How many times do I need to do it? What chain space is there?
24.01.2020 - 23:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hall, please read more about diagrams here to understand how to crochet a diagram in the round. Happy crocheting!
27.01.2020 - 08:04
Marilyn Basdon skrifaði:
Love this but can’t read a graph. Would love to follow a video instruction if you would make possible. Thank you
19.01.2020 - 00:31DROPS Design svaraði:
Dear Marylin, we think that a diagram is better than a written put pattern not only because we offer patterns in many languages, and symbols can be ad everywhere, but also, because a diagram not only tells you the VERY NEXT step, but also shows you how the stitches, and also how the rows relate to each other, so you can see the "big picture" too. If you have problem reading a diagram, we do have tutorials for crochet diagrams here as well as for knitting diagrams here. And you can always ask for help in person in the store you bought your DROPS yarn from.
19.01.2020 - 01:10
Lori skrifaði:
I am stuck between the final round of A.1 and the arm holes from A.3 in the Small Size. I don't understand how to work the arm holes AT THE SAME TIME as the round one on A.3 Do I work the full set of *Single Crochet Ch 12* around my 27 TR groups from round 1 in A.3, then go back to TR group 4 and add a chain 30 from TR group 4 to TR group 8 and TR group 17 to TR group 21? regretfully there is no diagram or image for the arm holes.
11.12.2019 - 20:57DROPS Design svaraði:
Dear Lori, to work the armhole, you have to skip some stitches that you will replace by some chains so that there will be a hole on each side of circle for the armholes. In size S, work the 1st row in A.3 as explained: 1 sc in the middle of tr-group, crochet 30 ch and skip the next 5 tr-groups (= this will create a "hole" for the 1st armhole), now continue working 1st row in A.3 (= 1 sc around mid of next tr-group, and work from *-* 8 times in total then crochet 2nd armhole as first one (= skip stitches and replace them by chains = 2nd hole for 2nd armhole) and finish round as in A.3. Happy crocheting!
12.12.2019 - 09:26
Gayla Stokes skrifaði:
Patterns are too confusing! I have been reading crochet charts, diagrams, and written instructions for 50 years and cannot make heads or tails of these.
25.11.2019 - 01:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stokes, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. Give them a try!
25.11.2019 - 11:15
Sylvia skrifaði:
I'm doing this in XXL and am up to the row after creating the arm holes, where I'm supposed to increase evenly by 9 to go from 36 groups to 45. You say to do 8 DC groups in each arm, so that makes 16. I then have 12 groups on the bottom of the round and 8 at the top, making 20 groups to work the extra 9 groups into - but the maths doesn't let me do that evenly. Can you please be more specific on which chains to do 2 groups into to get the 9 increases?
24.11.2019 - 05:05DROPS Design svaraði:
Dear Sylvia, you should increase evenly including in the chains for armholes, ie you skipped 6 groups for armholes, you should calculate the number of groups with 6 over each armholes, and increase then also over armholes, so that the increases are worked evenly on the round. Happy crocheting!
25.11.2019 - 12:03
Madalane Turpin skrifaði:
I have a pattern for an adult women's Poncho HUGO and it calls for "Nepal by DROPS Garnstudio, 14 skeins". How do I know what yardage of skein to purchase. The pattern does not say. Is this particular wool one size only. Thank you for your help.
16.11.2019 - 16:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Turpin, please read more about DROPS Nepal, as well as order it here. Happy knitting!
18.11.2019 - 11:19
Etta skrifaði:
3. piirroksen 2. kierrokselle pyydetään lisäämään tasavälein 9 pylväsryhmää. Lasketaanko myös hihakaaret tähän mukaan? Eli myös hihakaariin lisätään pylväsryhmiä? Vai rajataanko ne pois tästä "lisätään tasaisesti" kuvauksen alueesta? Aiempien kysymyksiin liitettyjen vastausten linkit eivät toimi.
13.11.2019 - 21:49DROPS Design svaraði:
Hei, pylväsryhmät lisätään tasavälein koko kerroksen aikana, eli myös hihoihin.
18.12.2019 - 16:49
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.