Kim Conway skrifaði:
Ok need some clarification on armholes and increase. After the round that I made the armholes, the next round says to do 6 dc groups in each armhole. If I am to be increasing evenly around, is there a chance there will be more than 6 dc groups in the armhole? Or do I not increase in the armhole doubles and just increase before and after the armholes evenly? Thanks, Kim
25.08.2021 - 21:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Conway, after the round with chains for armholes, continue working pattern as before (= as if there were no chains over armhole) and increase evenly over whole round, ie including in the armholes. Happy crocheting!
26.08.2021 - 08:51
Debra Pearse skrifaði:
No matter how much I try, my brain just doesn't compute diagrams. Is there an actual plain written pattern available? Cheers Deb
03.08.2021 - 07:19DROPS Design svaraði:
Hi Debra, Sadly there is no written pattern for this jacket at the moment. Hope you can find a pattern you can use. Regards, Drops Team.
03.08.2021 - 08:42
Donatella skrifaði:
Posso fare questo modello con filato più sottile ed uncinetto del 3.5?
06.07.2021 - 00:32DROPS Design svaraði:
Buonasera Donatella, questo modello richiede una tensione di 13 m.a x 8 righe. Se la sua tensione risulta differente otterrà un risultato diverso da quello proposto nella foto. Buon lavoro!
07.07.2021 - 18:13
Lilian González Guajardo skrifaði:
Es muy difícil poco claro y enredado si van a subir los patrones que se entiendan minimo🤔
30.06.2021 - 05:41
Tina Blaschke skrifaði:
Hallo, ich habe leider nicht ganz die anleitung zum häkeln der armlöcher verstanden. stehe jetzt an dem punkt wo ich a2 fertig habe und mich über den nächsten teil wagen sollte, aber nicht ganz klar ist, wie das zu häkeln ist. bis zu 1. reihe a3 kann ich noch folgen, aber wie/wo/wann beginne ich mit den armlöchern? vielleicht könntest du mir das noch etwas genauer erläutern? danke tina
10.05.2021 - 18:10DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, um die Armlöchern zu häkeln werden Sie D-Stb-Gruppen überspringen und diese Maschen durch Lm-ketten (30-33-36 Lm) ersetzen, so haben Sie 2 Löcher für die Ärmel. Das 1. Armloch häkeln Sie am Anfang der Runde = 30-33-36 Lm häkeln und 5-6-7 D-Stb-Gruppe überspringen, und das 2.Armloch nach 8-14-22 wietere Lm-Bogen (von *bis* wiederholen), dh die Runde genauso wie beschrieben häkeln. Bei der 2. Runde häkeln Sie A.3 weiter gleichzeitig nehmen Sie wie zuvor zu, dh auch in die Lm-Bogen zunehmen, damit Sie am Ende dieser 2. Runde 36 oder 45 Stb Gruppen haben. Viel Spaß beim häkeln!
11.05.2021 - 07:31
Sheri skrifaði:
Your pattern mentions to check gauge, but I don't see a gauge listed anywhere in the English pattern! Could you please provide it, or tell me where to find it? Also, do you have approximate finished measurements for your sizes? Due to sizing differences between patterns, I am unsure if I should make the S/M or L/XL. Thank you!
09.05.2021 - 01:50DROPS Design svaraði:
Dear Sheri, the gauge is given at the material list, right next to the hook sizes. " DROPS CROCHET HOOK SIZE 5.5 mm – or size needed to get 13 tr x 8 rows = 10 x 10 cm". Happy Crafting!
09.05.2021 - 13:42
Christiane Wiezorke skrifaði:
Hi, I have wool with a run length of 250m/100g that I really want to use for this wonderful pattern. How do I convert the numbers? Does anyone have an idea? Thanks.
29.03.2021 - 11:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wiezorke, We are unfortunately not able to adjust each pattern to each individual request. Please contact the store where you bought the yarn for any further individual assistance. Thanks for your comprehension.
06.04.2021 - 08:48
Katya skrifaði:
Buongiorno. Ha provato a seguire lo schema ma non mi è chiaro come devo procedere con le maniche. Può gentilmente aiutarmi? Grazie
27.02.2021 - 14:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Katya, quale parte delle maniche le crea difficoltà? Buon lavoro!
27.02.2021 - 19:26
Gloria skrifaði:
No es muy exacto el patrón, yo decidí hacerle ajustes, porque las explicaciones son confusas y cuando vi la cantidad de preguntas, me quedo claro que hay problemas con la explicación. Yo hice el círculo hasta obtener el ancho de espalda y luego tejí cadenas que para hacer las sisas y una vez las cerré, recomencé la puntada, porque no cuadra fácilmente con las explicaciones. Creo que quien las escribe, no diseño el tejido
16.02.2021 - 05:25
Natalie skrifaði:
I have crocheted a few round rows, the last round I crocheted had the long chains that skipped groups in order to make sleeves. However moving in to the next several rounds has me confused. Should the rounds after the sleeves include working the chains that previously made the sleeve and skipping that same section that was skipped when making the sleeve chain, or should I skip the chain and work the Part that was skipped over for the chain sleeve as part of the round. Or should I work both.
08.02.2021 - 06:13DROPS Design svaraði:
Dear Natalie, for the armholes you are skipping stitches replaced by chains on both places on the round. After this round has been worked, you will crochet in the round as before, ie crochet in both ch-spaces for armholes as they were stitches and no holes so that the pattern will continue as before. Hope this will help. Happy crocheting!
08.02.2021 - 11:04
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.