Shalini skrifaði:
Can you explain this. Its little confusing Work next round as round 2 in A.3 as follows: Work the same way as before with 2 dc + 2 ch + 2 dc around every ch-space, around every ch-space for armhole work 6-7-8 dc-groups, AT THE SAME TIME inc 9 dc-groups evenly on round, inc 1 dc-group by working 2 dc + 2 ch + 2 dc + 2 dc + 2 ch + 2 dc around 1 ch-space = 36-45-45 dc-groups.
12.09.2018 - 20:12DROPS Design svaraði:
Dear Shalini, you have to increase evenly 6-7-8 dc-groups around - see here how to increase evenly. 1 dc-group = 2 dc, 2 ch, 2 dc, to increase 1 dc-group you will work evenly 2 dc, 2 ch, 2 dc (=1 dc-group), 2 dc, 2 ch, 2 dc (= 1 dc-group) around same ch-space = 2 dc-groups in the same ch-space. Happy crocheting!
13.09.2018 - 08:33
																									
 
																									Kathy S Brown skrifaði:
												
Your patterns are way to confussing to bad because you have some beatiful ones. 😞
10.09.2018 - 18:25
																									
 
																									CHeryl skrifaði:
												
I cannot see what the symbols mean. All of the pictures are missing and won't load. Just broken links. I've tried looking on the web but some of the symbols don't show up in my searches. Could you send me what the symbols in the db-065 Fall Festival pattern are please
09.09.2018 - 20:46DROPS Design svaraði:
We are aware that pictures are currently not loading on our site. This is just temporary - will be ok soon. Thank you for your understanding and patience!
09.09.2018 - 21:26
																									
 
																									Luisa skrifaði:
												
En el modelo 171-21, en la vuelta que se hace la sisa, no se si hay un error pero me parece raro que hay que trabajar 8-14-12 arcos (la talla intermedia más que la grande). ¿Puede ser?
08.09.2018 - 12:15DROPS Design svaraði:
Hola Luisa, el patrón está correcto, no se trata de ningún error. A veces, dependiendo de como se haya trabajado el canesú, las sisas de la talla más grande son más pequeñas que las de la talla mediana.
09.09.2018 - 18:58
																									
 
																									Sarah skrifaði:
												
For those wondering how to increase in A. 4, the pattern is not clear, but if you do ch9 in 4 tr chain spaces, then ch9x2 in the fifth tr ch sp (and repeat for the whole round) you'll end up increasing by 9 for 54 total.
02.09.2018 - 20:53
																									
 
																									Jennifer skrifaði:
												
Hallo ich möchte gerne diese Jacke in Drops Merino Cotten häkeln wäre dieses irgend wie möglich? Mit freundlichen Grüssen
02.09.2018 - 14:30DROPS Design svaraði:
Liebe Jennifer, DROPS Cotton Merino gehört zur Garngruppe B und diese Jacke ist mit Big Delight (= Garngruppe C) gehäkelt. Am besten suchen Sie ein anderes Projekt für Garngruppe B wenn Sie Cotton Merino häkeln möchten. Viel Spaß beim häkeln!
03.09.2018 - 16:11Shalini skrifaði:
What is A1 pattern...till A2 is the same for all sizes. What's the pattern for A2? Can you post a video tutorial of a circular jacket pattern. As there is video tutorial of jacket with square .pattern.
25.08.2018 - 14:34DROPS Design svaraði:
Dear Shalini, All diagrams are the same for all sizes, but you will then increase a different way depending on your size - see description in written pattern. Happy crocheting!
05.09.2018 - 14:12
																									
 
																									Ute skrifaði:
												
Hallo, nach langer Pause habe ich gestern wieder richtig Spass gefunden, an dieser schönen Jacke weiterzuarbeiten. Bald werde ich mit den Ärmeln anfangen. Und frage mich jetzt schon, ob ich dann am Armausschnitt IN die Luftmaschen häkeln soll, damit nichts verrutscht, oder alles UM die Luftmaschen herum, dann müsste ich nicht lange abzählen... Vielen Dank + LG
24.08.2018 - 14:13DROPS Design svaraði:
Liebe Ute, Sie können UM die Luftmaschen häkeln. Dann viel Freude beim Weiterhäkeln - hoffentlich bis zum Ende ;-)!
26.08.2018 - 10:25Shalini skrifaði:
In the first round after chain 4 and slip stitch to form a ring, how sc do we make in each stitch , how many dc and tr...
23.08.2018 - 18:24DROPS Design svaraði:
Hi Shalini, Using diagram A.1. You work 3 chain stitches at the beginning of the ring and then 17 treble crochets around the ring. Finish with 1 slip stitch in the 3rd chain stitch at the beginning of the round (see Crochet info for the beginning of each round). Then on the next round work 1 treble crochet in each stitch and so on. I hope this helps and happy crocheting
24.08.2018 - 08:46
																									
 
																									Nancy skrifaði:
												
I don't see the amounts of yarn for each size? How much yarn will I need for a XX?
19.08.2018 - 17:03DROPS Design svaraði:
Dear Nancy, you can find the yarn amount next to the picture. For size XXL you'll need 700g of DROPS Big Delight. Happy crafting!
19.08.2018 - 21:26
						Fall Festival#fallfestivaljacket | 
				||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
							![]()  | 
						
							![]()  | 
					|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
						Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
							DROPS 171-21  | 
				||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 
						------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni.  | 
				||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu | 
						||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
								
  | 
						||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
									![]()  | 
							||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
									![]()  | 
							||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
									![]()  | 
							||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
									![]()  | 
							||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
						Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar.  | 
				||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.