Sharon skrifaði:
Jim of Digitalonlycrafts on Etsy is selling your free patterns. I just thought you should be aware...
07.09.2025 - 02:21
Kristina skrifaði:
Hej jag förstår inte avslutet på 4:e varvet i A1. Ska jag avsluta med 6 lm och 3 dubbelstolpar? I vilken maska i så fall? Det blir jättekonstigt på nästa varv . Tacksam för hjälp. Kristina
31.08.2025 - 21:58DROPS Design svaraði:
Hei Kristina. Du avslutter med en trippelstav, ikke 3 dobbelt staver. Om du ser på omgangen, hekles det 12 luftmasker og for å få en fin avsluttning, hekles det 6 luftmasker og så 1 trippelstav (denne trippelstaven skal ha samme høyde som 6 luftmasker), slik at 6 luftmasker + 1 trippelstav blir lik/samme form de 12 luftmaske-buene, men når trippelstaven er heklet ferdig er starten nå på høyde med toppen av alle de andre 12 luftmaskene-buene. mvh DROPS Design
15.09.2025 - 14:21
Myrna Mills skrifaði:
I have a question? I am new to reading patterns this way and am having a problem getting this pattern started. You state that A1 to should measure 13 ins across but there is no instructions for A1. In my mind and following the chart, it should be the ring followed by 17 Dc could you confirm that this is correct please . Kind regards Myrna Mills UK
11.06.2025 - 09:03DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mills, diagram A.1 is the circle diagram just below symbol descpritions - all stitches/groups of stitches are represented with a symbol described just above this diagram A.1; read each round from the right towards the left starting from the black dot in the middle. Read more about diagrams here. Happy crocheting!
11.06.2025 - 13:23
Jis skrifaði:
Na het haken van de armsgaten raak ik de weg kwijt. Om uiteindelijk voor maat L 82 dstk-groepen te krijgen, haak je ook de armsgaten mee, klopt dat? Beginnen je mouwen pas nadat je 82 dstk-groepen op je toer hebt?
26.05.2025 - 15:45DROPS Design svaraði:
Dag Jis,
De armsgaten worden gemaakt door 33 lossen te haken en verderop het patroon weer op te pakken. Je hebt nu een gat gemaakt in de cirkel. Dit doe je een stukje verderop weer voor het andere armsgat. De eerstvolgende toer pak je het patroon gewoon weer op en haak je ook in de 33 lossen. Nadat de hele cirkel klaar is haak je de mouwen door in de rondte te haken vanaf de gecreëerde armsgaten.
27.05.2025 - 20:05
Eva skrifaði:
Hallo, in der Anleitung ist nur die Farbe Grün angegeben, aber die Jacke ist ja verschiedenfarbig. Woher weiß ich denn, wieviel ich von den abgebildeten Farben jeweils benötige?
19.05.2025 - 17:24DROPS Design svaraði:
Liebe Eva, die fotografierte Jacke war mit Big Delight gehäkelt, diese Wolle ist jetzt ausgelaufen, wir geben dann ja einen Vorschlag, mit Fabel und Flora zusammen zu häkeln, Fabel 542 ist eine Print-Farbe (siehe Farbkarte. Viel Spaß beim Häkeln!
20.05.2025 - 09:04
Inga A Odenwald skrifaði:
Is there any suggestion to make this pattern using your yarns to get the same striping effect?
28.02.2025 - 16:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Odenwald, use the yarn converter to find all possible alternatives, use Fabel to get the same kind of stripping effect but you will have to choose another shade as the one shown is not available in Fabel. You can then add another yarn group A to get the correct thickness, your store will help you choosing the best matching colours, even per mail. Happy crocheting!
28.02.2025 - 17:22
Inga A Odenwald skrifaði:
I SO want to make this!! You no longer carry this yarn and I love the striping that is shown. What yarn can I use to make something very similar.
26.02.2025 - 02:00
Melody Tricco skrifaði:
Hello, This pattern is being sold on another website. lolycraft .com
22.02.2025 - 19:10
Marja Noordzij skrifaði:
Ik maak S/M en heb na A1 gehaakt te hebben 27 dstk groepen. De volgende toer waarin je de armsgaten moet maken klopt niet volgens mij. Ik haak 30 lossen, sla 5 groepjes over, vaste in het volgende groepje, dan 12 lossen en steeds een v in het volgende groepje en dat 8x totaal. En dit moet 2x totaal. Alleen eindig ik met 7 12lossenlussen ipv 8. Ik heb 27 dstk groepjes en doe ipv een v een hv in het begin van het eerste armsgat. Hoe ik ook tel en wat ik ook doe, ik kom een lus tekort.
21.02.2025 - 12:30
Simone skrifaði:
I have had a brain freeze and do not understand how to crochet the arm holes x
03.12.2024 - 12:55DROPS Design svaraði:
Dear Simone, work as follows: 1 dc around ch-space in the middle of dtr-group, work 30-33-36 loose ch, skip 5-6-7 dtr-groups, 1 dc around ch-space in the middle of next dtr-group (armhole has been worked). So you work 1 dc around th chain space. That is, when working the chart, you work 1 dc around the chain space in the middle of the black fan in the last round of A.2, then work some loose stitches and skip over as many dtr-groups (black fans) as indicated for your size, lock the chain in place by working 1 dc around the ch-space in the middle of the next dtr-group (black fan). Then work over the body as indicated and repeat the other armhole in the same way. Happy crochetting!
07.12.2024 - 23:50
Fall Festival#fallfestivaljacket |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa úr 1 þræði DROPS Big Delight eða 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Flora (2 þræðir). Stærð S - XXXL.
DROPS 171-21 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er skipt út fyrir 1 ll, umf endar með 1 kl í 1. ll í byrjun umf. Fyrsta st í byrjun umf er skipt út fyrir 3 ll, umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Fyrsta tbst í byrjun umf er skipt út fyrir 4 ll, umf endar með 1 kl í 4. ll í byrrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 4 ll með heklunál nr 5,5 með 1 þræði Big Delight eða 1 þræði Fabel og 1 þræði Flora (2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 kl. Haldið síðan áfram eftir A.1. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka mælist hringurinn ca 33 cm að þvermáli og það eru 27 tbst-hópar í umf. STÆRÐ L/XL-XXL/XXXL: Heklið eftir A.2, í fyrstu umf í A.2 er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir (aukið er alveg eins út eins og í 6. umf í A.1, aukið út um 1 ll-boga þannig: Heklið 1 fl um ll-bogann mitt í tbst-hópinn, 9 ll, 1 fl um ll á milli tbst-hópa, 9 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp) = 36-36 ll-bogar. Heklið A.2 til loka 1 sinni á hæðina. ALLAR STÆRÐIR: = 27-36-36 tbst-hópar. Næsta umf er hekluð eins og 1. umf í A.3, JAFNFRAMT er handvegurinn heklaður þannig: 1 fl um ll-boga mitt í tbst hópinn, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er annar handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* alls 8-14-12 sinnum, heklið 30-33-36 lausar ll, hoppið yfir 5-6-7 tbst-hópa, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp (nú er hinn handvegurinn heklaður), * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga). Næsta umf er hekluð eins og 2. umf í A.3 þannig: Heklið alveg eins og áður með 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga, um hvern ll-boga fyrir handveg eru heklaðir 6-7-8 st-hópar, JAFNFRAMT er aukið út um 7 st-hópa jafnt yfir í umf, aukið út um 1 st-hóp með því að hekla 2 st + 2 ll + 2 st + 2 st + 2 ll, 2 st um 1 ll-boga = 36-45-45 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um ll-boga mitt í hvern st-hóp og 1 ll á milli hverra tbst-hópa = 36-45-45 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. Haldið áfram að hekla eftir A.3, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í hvert skipti sem 1. umf er hekluð þannig: UMFERÐ 1: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga (mitt í tbst-hóp), 1 fl, * 12 ll, 1 fl um næsta ll-boga mitt í tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga jafnt yfir í umf = 45-54-54 ll-bogara (endið umf með 6 ll og 1 þbst í fyrstu fl í byrjun umf). UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 45-54-54 st-hópar. UMFERÐ 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 45-54-54 tbst-hópur með 1 ll á milli hverra. Endurtakið 1. – 3. umf 3-3-4 sinnum til viðbótar, JAFNFRAMT er aukið út um 9 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð = 72-81-90 tbst-hópar. Til að peysan fái sporöskulaga form er nú heklað fram og til baka einungis yfir neðstu 47-54-61 tbst-hópana, ekki er heklað yfir miðju 25-27-29 tbst-hópa efst í hnakka. Byrjið frá réttu og endurtakið 1.-3. umf í A.3 eins og áður alls 2 sinnum (þ.e.a.s. bakstykki fær 6 umf fleiri á hæðina), til að fá fallega skiptingu í hvert skipti sem snúið er við er heklað eins og útskýrt er í A.4 og A.5, JAFNFRAMT er aukið út um 7 ll-boga í hvert skipti sem 1. umf er hekluð (= alls 86-95-104 tbst- hópar í umf meðtaldir tbst-hópar í hnakka). Að lokum er hekluð 1 umf með ll-bogum í kringum alla peysuna (frá réttu) þannig: * 4 ll, 1 fl um ll-boga mitt í einn tbst-hóp, 4 ll, 1 fl á undan næsta tbst-hóp *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. ERMI: Heklið upp 60-66-72 st í kringum handveginn (ca 5 st í hvern tbst-hóp og ca 30-33-36 st um ll-boga – byrjið mitt undir ermi). Næsta umf er hekluð þannig: * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 30-33-36 st + 30-33-36 ll. Heklið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 6 ll, hoppið yfir 5 l, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið 2 st + 2 ll + 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 10-11-12 st-hópar. UMFEÐR 3: Heklið 2 tbst + 2 ll + 2 tbst um hvern ll-boga mitt í st-hópinn og 1 ll á milli hverra tbst-hópa umf hringinn = 10-11-12 tbst-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 4: * 12 ll, 1 fl um ll-boga mitt í tbst-hópinn *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10-11-12 ll-bogar, en fækkið jafnframt um 1 ll-boga í umf mitt undir ermi þannig: 1 fl um ll-boga mitt í næst síðasta tbst-hóp í umf, 6 ll, 1 st um ll-boga mitt í tbst-hópinn sem hoppa á yfir, 6 ll, 1 fl um ll-boga mitt í næsta tbst-hóp). Í næstu umf er heklaður st-hópur mitt undir ermi í st á milli 2 ll-boga með 6 ll = 9-10-11 st-hópar. Endurtakið umf 2-4 og fækkið jafnframt um 1 ll-boga í 3. hverri umf þannig að í hverri mynstureiningu á hæðina verður 1 tbst-hópur/ll-bogi færri í umf. Þegar það eru 5-6-7 tbst-hópar/ll-bogar í umf er síðan heklað án úrtöku þar til ermin mælist 54-54-56 cm, eða að óskuðu máli, mátið e.t.v. peysuna á meðan hún er í vinnslu. Klippið frá, festið enda og endurtakið á sama hátt á hinni erminni. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #fallfestivaljacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 171-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.