Rahel skrifaði:
Liebe Claudia, vielen Dank für deine Infos ! Ich hab ein wenig Angst weiterzuhäkeln da ja dann alle Stäbchenangaben zur Kontrolle nicht mehr stimmen... Und ich kontrolliere wahnsinnig gerne :) . Ich finde auch dass dies nicht die Übersichtlichste Häkelanleitung ist...
22.08.2016 - 17:53
Claudia skrifaði:
Liebe Rahel, mein Poncho ist fertig, ich habe die 16 Maschen so wie in der Anleitung beschrieben,zugenommen und festgestellt, dass das Muster dann auch die späteren Reihen aufgeht. Aber ich finde die Anleitung insegesamt sehr unübersichtlich mit wenig Kontrollmöglichkeiten, ob man noch richtig liegt und habe viel geribbelt. Gruß, Claudia
22.08.2016 - 09:27Coral Vorster skrifaði:
Thank you for your response. We do not have a DROPS store in Cape Town. However i have printed out all the comments of the ladies and your response to them. I will watch the videos and hopefully it will help.
19.08.2016 - 18:05Coral Vorster skrifaði:
I sincerely request is that you give us the crochet garments in a written pattern. (NOT DIAGRAMS) I cannot read diagrams and from what i have read with most of the comments ladies have made they are also requesting this.
19.08.2016 - 11:47Coral Vorster skrifaði:
I have completed the first part successfully. However from the 4th paragraph which starts with ' Work 1 sl st in 12th tr from ch-space mid back and work pattern as follows: Work A.1a etc' I cannot read diagrams which are very confusing to me so i cannot proceed crocheting the garment. Can you PLEASE let me have the written pattern (NOT DIAGRAMS) of this beautiful poncho. Many thanks Coral Vorster from Cape Town South Africa
19.08.2016 - 10:50DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, you will find below a video showing how to crochet the diagrams A.1a, A.2a and A.3a. For any further individual assistance, you will get tips & advices from your DROPS store. Happy crocheting!
19.08.2016 - 11:57
Rahel skrifaði:
Liebes Drops Team, am 3.8. haben Sie mich informiert dass meine Frage vom 27.7 an das Designteam weitergeleitet wurde. Bis jetzt habe ich nichts mehr von Ihnen gehört... Danke für weitere Infos !
16.08.2016 - 23:04DROPS Design svaraði:
Liebe Rahel, ich muss Sie leider noch um etwas Geduld bitten, da wir noch keine Antwort vom Designteam erhalten haben.
17.08.2016 - 13:31
Bonnie Croteau skrifaði:
I am having trouble hitting the right amount of stitches for size L/XL on row 10, without increasing I have 163 stitches between chain spaces. Row 8 came out perfectly and row 9 doesn't leave much room for error. What am I doing wrong?? In row 10 should I decrease 8 stitches instead of increasing to get to the 155 stitches I am supposed to have?
11.08.2016 - 17:39DROPS Design svaraði:
Hi Bonnie. We have edited the pattern and added a diagram for the mesh pattern. Maybe this can help you further to get it right :) Sorry for the wait.
31.10.2016 - 14:59
Veronica skrifaði:
I have been practicing and think I now can crochet the pattern. Is it possible to use a cotton blend rather than 100% cotton? I was not sure if it would affect the drape.
08.08.2016 - 21:16DROPS Design svaraði:
Dear Veronica, remember that different yarns with different textures will give the garment different look - you are welcome to contact your DROPS store for any personnal assistance choosing a yarn. Happy crocheting!
09.08.2016 - 08:58
Pashmina skrifaði:
Jeg har netop færdiggjort dette smukke sjal. Det er virkelig lækkert.
06.08.2016 - 11:32
Bonnie Croteau skrifaði:
After completing the mesh pattern, are there 2 rows of double crochet, or am I misreading something?
05.08.2016 - 19:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Croteau, after the mesh pattern you are working diagrams A.1a, A.2a and A.3a, ie on 1st row in diagrams you are working dc (see also written pattern how to work this round), then continue with diagrams as explained. Happy crocheting!
08.08.2016 - 08:49
Light's Embrace#lightsembraceponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Paris með gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 169-4 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning A.1a og A.1b sýnir hvernig umf byrjar og endar. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með st byrjar á 3 ll (þessar ll koma ekki í stað fyrsta st). Í lok umf er hekluð 1 kl í 3. ll í byrjun umf. ATH: Þegar A.5 er heklað byrjar umf með 3 ll. Í lok umf er heklaður 1 st í fyrstu l sem hekluð var í umf (þ.e.a.s. l með 3 ll í), síðan 1 kl í 3. ll í byrjun umf. HEKLIÐ 2 TBST SAMAN: Heklið 1 tbst um ll-bogann að neðan, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), hoppið yfir 1 fl og heklið 1 tbst um næsta ll-boga, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. HEKLIÐ 3 TBST SAMAN: Heklið 1 tbst, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 tbst til viðbótar, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), heklið 1 tbst til viðbótar, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin, dragið þráðinn í gegnum allar l á heklunálinni. NETAMYNSTUR: UMFERÐ 1: * Byrjið á umf 1 í A.5 og heklið 4 st í fyrsta/næsta st með prjónamerki í, heklið (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st) þar til 1 st er eftir innan næsta merkis, 1 ll, hoppið yfir næsta st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. Nú eru 4 mynstureiningar á A.5 í hverri umf. UMFERÐ 2: * Heklið A.5 umf fyrsta/næsta ll-boga með prjónamerki í, heklið síðan 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st um næsta ll-boga) þar til eftir er 1 ll-bogi innan næstu mynstureiningu A.5, heklið 1 ll, 1 st um síðasta ll-boga innan A.5, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. UMFERÐ 3: * Heklið A.5 um fyrsta/næsta ll-boga með prjónamerki í, heklið síðan (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st um næsta ll-boga) fram að næstu mynstureiningu A.5, 1 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður. Fyrst er aukið út fyrir miðju að framan, fyrir miðju að aftan og á hvorri öxl, síðan er einungis aukið út fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. PONCHO: Heklið 153-163-163 ll með heklunál nr 4,5 með Paris og tengið saman í hring með 1 kl. Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið síðan 1 st í hverja og eina af næstu 3-1-1 l, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja og eina af næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* 24-26-26 sinnum til viðbótar í umf = 128-136-136 st + 3 ll í umf. Setjið nú 4 prjónamerki frá byrjun umf án þess að hekla þannig: Setjið 1 prjónamerki í 1. st í umf (= miðja að aftan), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= öxl), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= miðja að framan), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= öxl), nú eru 31-33-33 st á milli síðasta prjónamerkis og byrjun umf. Heklið nú NETAMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. Þegar umf 1-3 hefur verið heklað til loka er umf 2 og 3 endurteknar þar til heklaðar hafa verið alls 6-7-8 umf með netamynstri – sjá mynsturteikningu A.4a og A.4b til að sjá hvernig öll útaukningi hvoru megin við A.5 er hekluð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Stykkið mælist ca 8-9-10 cm. Heklið næstu umf þannig JAFNFRAMT er fækkað um 0-8-8 st jafnt yfir (= 0-4-4 st færri í hvorri hlið við miðju að aftan og fyrir miðju að framan): * Heklið (2 st, 3 ll, 2 st) um ll-bogann (= miðja að aftan 1. endurtekning og fyrir miðju að framan 2. endurtekning), eftir það er heklaður 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll til næsta útauknings-stuðlahóp, heklið 3 st um ll-bogann (= öxl), heklið 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll að útaukna-stuðlahópnum (= miðja að framan 1. endurtekning og miðja að aftan 2. endurtekning) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Nú eru 117-125-133 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan (= 234-250-266 st alls í umf + 2 ll-bogar). Klippið frá. ATH: Ekki er aukið út á hvorri öxl, heldur einungis fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan á poncho! Heklið 1 kl í 10. st frá ll-boga frá miðju að aftan og heklið mynstur þannig: Heklið A.1a (sýnir hvernig umf byrjar og endar, kemur ekki í stað fyrstu l), A.2a (= 8 st) 13-14-15 sinnum á breiddina, A.3a (= útaukning fyrir miðju að framan), haldið síðan áfram með A.2a 14-15-16 sinnum á breiddina, A.3a (= útaukning fyrir miðju að aftan) og A.2a 1 sinni í öllum stærður. Í umf 4 í A.3a eru 133-141-149 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður (nú er pláss fyrir 16-17-18 mynstureiningar A.2a hvoru megin við A.3a). Í umf 10 er aukið út um 8 st jafnt yfir hvoru megin við A.3a (= 16 st alls í umf) = 163-171-179 st hvoru megin við ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður, en nú er heklað A.1b yfir A.1a, A.2b yfir A.2a og A.3b yfir A.3a (nú er pláss fyrir 19-20-21 mynstureiningar A.2 hvoru megin við A.3). Í umf 4 er aukið út um 3 st jafnt yfir á milli hverra mynstureininga A.3 (þ.e.a.s. 6 st alls í umf) = 169-177-185 st á milli hverra ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið áfram með mynstur (nú er pláss fyrir 21-22-23 mynstureiningar A.2 hvoru megin við A.3). Þegar allt mynstrið hefur verið heklað á hæðina mælist stykkið 36-37-38 cm. Klippið frá. Nú er netamynstrið heklað eins og í byrjun stykkis. Byrjið í ll-boga fyrir miðju að aftan og heklið netmynstur frá umf 3 í netmynstri. Endurtakið umf 2 og 3 þar til heklaðar hafa verið alls 6-8-10 umf (meðtalin síðast umf í A.2 og A.3). Heklið næst síðustu umf þannig: * Heklið (2 st, 3 ll, 2 st) um ll-bogann (= miðja að aftan), síðan er heklaður 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll fram að næstu mynstureiningu A.5 *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 193-209-225 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Klippið frá. Heklið nú mynstur A.1a, A.2a og A.3a þannig: Heklið 1 kl í 12. St frá ll-boga fyrir miðju að aftan og heklið mynstur þannig: Heklið A.1a (sýnir hvernig umf byrjar og endar, kemur ekki í stað fyrstu l), A.2a þar til 2 st eru eftir á undan ll-boga fyrir miðju að framan, A.3a (= útaukning fyrir miðju að framan), haldið síðan áfram með A.2a þar til 2 st eru eftir á undan ll-boga frá miðju að aftan, A.3a (= útaukning fyrir miðju að aftan) og A.2a 1 sinni í öllum stærðum. Þegar umf 4 hefur verið hekluð til loka á hæðina mælist stykkið 49-52-54 cm. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lightsembraceponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.