Coral Vorster skrifaði:
Thank you for your response but it does not answer my question to you. My Questions is: Please look at the bottom of the finished poncho. Before the final row is that pattern also A2a & A3a - and on proceeding upwards after the mesh part, is that A2a & A3a as well? I know how to crochet A2a & A3a.
03.10.2016 - 14:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, see answer below. Happy crocheting!
03.10.2016 - 17:01Coral Vorster skrifaði:
Apologies for another question. On examining the Photo of the poncho i wish to ask the following questions. The diamond pattern in the middle is larger than the 2 'diamond' patterns towards the bottom part of the poncho, following the picot pattern. My question is: are the 2 bottom 'diamond' patterns the same as the 'large' one in the middle of the garment?
03.10.2016 - 14:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, You only work the big diamond in A.2a and A.3a once. After that you work the the b-patterns until you will make the mesh pattern again. After the mesh pattern you work the a-patterns, but finish after 4th row of the a patterns. Happy crocheting!
03.10.2016 - 17:01
Rahel skrifaði:
Liebes Drops Team, ich warte nun seit dem 27.7 auf eine Antwort auf meine Frage, gibt es da noch Hoffnung ? Ich würde sehr gerne endlich weiterhäkeln ! Vielen Dank...
27.09.2016 - 23:12
Gitte skrifaði:
Jeg kan ikke få maskeantallet til at passe efter diamantmønsteret, dvs række 10 i A.2a. Efter 17 gange mønster (a 8 masker) + udtagning (A.3a) kan jeg på ingen måde få det til at passe med at skulle tage ud og så ende med 155 stangmasker. Kan I hjælpe?
23.09.2016 - 21:10DROPS Design svaraði:
Hej Gitte. Vi er i fuld gang med en rettelse til dette mönster, undskyld det tager lidt tid. Jeg haaber vi er klar i löbet af i naeste uge, saa kan det vaere det hjaelper dig.
20.10.2016 - 16:56Coral Vorster skrifaði:
I have completed A.3a i.e. the diamond shapes. Now i need to do the next row which is chain stitch. How many chains between the top of each diamond. And Where do i find instructions for this. Thanks
17.09.2016 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, after you have worked the diamonds (rows 6 and 7), work the ch-spaces as shown in diagram, ie repeat A.2a over each A.2a and work row 8 in A.3a over tips (1 - in diagram = 1 ch). Happy crocheting!
19.09.2016 - 09:17Coral Vorster skrifaði:
I find this pattern extremely complicated. Fortunately i have a novice friend who crochets and has rewritten and simplified some of it for me. With all the questions submitted by many ladies is proof that it is not well written as the questions prove this beyond a doubt.
12.09.2016 - 17:22Coral Vorster skrifaði:
Please advise where i find the 13th, 14th & 15th symbol under diagram text. I see A.1a, A.2a, A,2b, A.1b etc
05.09.2016 - 14:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, you will find all symbols and the st they are matching at the end of writen pattern, just above diagrams, ie just below "Diagram" you will see a list of symbol with the st/group of st they are refering too. Happy crocheting!
05.09.2016 - 15:19Coral Vorster skrifaði:
The terminology of "work AROUND ch-space" Should it be " work IN a ch space" The word AROUND is often used and HOW does one work "AROUND " a ch? 2nd question. I have completed the top bit i.e. Mesh pattern and tr row with the increases at mid front, mid back & shoulders. In the pattern i have a photo of the crochet i need to do before starting the diagram which is1 row with 1 tr, 1 ch. HOWEVER when i look at the photo of the poncho i do not see this row.
05.09.2016 - 14:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vorster, when you crochet "in" the ch-space, you will crochet in the chain, when you have to crochet around ch-space, insert crochet in ch-space so that the st is worked around the ch-space and not in the chain. After mespattern and when inc are done, work 1 row with tr as explained in written pattern (= 1st row in diagrams, row with a star). Happy crocheting!
05.09.2016 - 15:18
Michal Levy skrifaði:
Ik ben klaar met het netpatroon en ik heb de toer gehaakt met alleen stk en meerderen op midden-achter en midden-voor. Ik volg het patroon voor L/XL. Ik zou nu uit moeten komen met 133 stk tussen beide l-lussen maar ik heb er maar 125. Ik heb geen idee wat ik nu fout heb gedaan.
29.08.2016 - 23:56DROPS Design svaraði:
Hoi Michal. We zijn druk bezig met een aanpassing op dit patroon o.a. met een telpatroon van de meerdering van het netpatroon. Dan zou het makkelijker worden om het juiste aantal st te krijgen. Ik hoop dat we dit binnen een paar weken kunnen plaatsen :)
20.10.2016 - 17:00
Camilla Andersen skrifaði:
Omg. 10 i a-delen står der man skal havde 147 st tilbage på hver side af lm, dette passer kun hvor de 8 st trækkes fra frem for at tilføje dem. Ved at regne lidt kommer man frem til 163 hvis de 8 st tilføjes, men fjernes de komme det ned på 147, men så er der ikke plads til de 17 gentagelse.
28.08.2016 - 13:51
Light's Embrace#lightsembraceponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Paris með gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 169-4 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning A.1a og A.1b sýnir hvernig umf byrjar og endar. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með st byrjar á 3 ll (þessar ll koma ekki í stað fyrsta st). Í lok umf er hekluð 1 kl í 3. ll í byrjun umf. ATH: Þegar A.5 er heklað byrjar umf með 3 ll. Í lok umf er heklaður 1 st í fyrstu l sem hekluð var í umf (þ.e.a.s. l með 3 ll í), síðan 1 kl í 3. ll í byrjun umf. HEKLIÐ 2 TBST SAMAN: Heklið 1 tbst um ll-bogann að neðan, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), hoppið yfir 1 fl og heklið 1 tbst um næsta ll-boga, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. HEKLIÐ 3 TBST SAMAN: Heklið 1 tbst, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 tbst til viðbótar, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), heklið 1 tbst til viðbótar, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin, dragið þráðinn í gegnum allar l á heklunálinni. NETAMYNSTUR: UMFERÐ 1: * Byrjið á umf 1 í A.5 og heklið 4 st í fyrsta/næsta st með prjónamerki í, heklið (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st) þar til 1 st er eftir innan næsta merkis, 1 ll, hoppið yfir næsta st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. Nú eru 4 mynstureiningar á A.5 í hverri umf. UMFERÐ 2: * Heklið A.5 umf fyrsta/næsta ll-boga með prjónamerki í, heklið síðan 1 st í næsta st, 1 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st um næsta ll-boga) þar til eftir er 1 ll-bogi innan næstu mynstureiningu A.5, heklið 1 ll, 1 st um síðasta ll-boga innan A.5, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. UMFERÐ 3: * Heklið A.5 um fyrsta/næsta ll-boga með prjónamerki í, heklið síðan (1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st um næsta ll-boga) fram að næstu mynstureiningu A.5, 1 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring ofan frá og niður. Fyrst er aukið út fyrir miðju að framan, fyrir miðju að aftan og á hvorri öxl, síðan er einungis aukið út fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. PONCHO: Heklið 153-163-163 ll með heklunál nr 4,5 með Paris og tengið saman í hring með 1 kl. Heklið 3 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið síðan 1 st í hverja og eina af næstu 3-1-1 l, * hoppið yfir 1 ll, heklið 1 st í hverja og eina af næstu 5 ll *, endurtakið frá *-* 24-26-26 sinnum til viðbótar í umf = 128-136-136 st + 3 ll í umf. Setjið nú 4 prjónamerki frá byrjun umf án þess að hekla þannig: Setjið 1 prjónamerki í 1. st í umf (= miðja að aftan), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= öxl), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= miðja að framan), hoppið yfir 31-33-33 st, setjið 1 prjónamerki í næsta st (= öxl), nú eru 31-33-33 st á milli síðasta prjónamerkis og byrjun umf. Heklið nú NETAMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. Þegar umf 1-3 hefur verið heklað til loka er umf 2 og 3 endurteknar þar til heklaðar hafa verið alls 6-7-8 umf með netamynstri – sjá mynsturteikningu A.4a og A.4b til að sjá hvernig öll útaukningi hvoru megin við A.5 er hekluð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Stykkið mælist ca 8-9-10 cm. Heklið næstu umf þannig JAFNFRAMT er fækkað um 0-8-8 st jafnt yfir (= 0-4-4 st færri í hvorri hlið við miðju að aftan og fyrir miðju að framan): * Heklið (2 st, 3 ll, 2 st) um ll-bogann (= miðja að aftan 1. endurtekning og fyrir miðju að framan 2. endurtekning), eftir það er heklaður 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll til næsta útauknings-stuðlahóp, heklið 3 st um ll-bogann (= öxl), heklið 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll að útaukna-stuðlahópnum (= miðja að framan 1. endurtekning og miðja að aftan 2. endurtekning) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Nú eru 117-125-133 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan (= 234-250-266 st alls í umf + 2 ll-bogar). Klippið frá. ATH: Ekki er aukið út á hvorri öxl, heldur einungis fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan á poncho! Heklið 1 kl í 10. st frá ll-boga frá miðju að aftan og heklið mynstur þannig: Heklið A.1a (sýnir hvernig umf byrjar og endar, kemur ekki í stað fyrstu l), A.2a (= 8 st) 13-14-15 sinnum á breiddina, A.3a (= útaukning fyrir miðju að framan), haldið síðan áfram með A.2a 14-15-16 sinnum á breiddina, A.3a (= útaukning fyrir miðju að aftan) og A.2a 1 sinni í öllum stærður. Í umf 4 í A.3a eru 133-141-149 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður (nú er pláss fyrir 16-17-18 mynstureiningar A.2a hvoru megin við A.3a). Í umf 10 er aukið út um 8 st jafnt yfir hvoru megin við A.3a (= 16 st alls í umf) = 163-171-179 st hvoru megin við ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður, en nú er heklað A.1b yfir A.1a, A.2b yfir A.2a og A.3b yfir A.3a (nú er pláss fyrir 19-20-21 mynstureiningar A.2 hvoru megin við A.3). Í umf 4 er aukið út um 3 st jafnt yfir á milli hverra mynstureininga A.3 (þ.e.a.s. 6 st alls í umf) = 169-177-185 st á milli hverra ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Haldið áfram með mynstur (nú er pláss fyrir 21-22-23 mynstureiningar A.2 hvoru megin við A.3). Þegar allt mynstrið hefur verið heklað á hæðina mælist stykkið 36-37-38 cm. Klippið frá. Nú er netamynstrið heklað eins og í byrjun stykkis. Byrjið í ll-boga fyrir miðju að aftan og heklið netmynstur frá umf 3 í netmynstri. Endurtakið umf 2 og 3 þar til heklaðar hafa verið alls 6-8-10 umf (meðtalin síðast umf í A.2 og A.3). Heklið næst síðustu umf þannig: * Heklið (2 st, 3 ll, 2 st) um ll-bogann (= miðja að aftan), síðan er heklaður 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll fram að næstu mynstureiningu A.5 *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 193-209-225 st á milli ll-boga fyrir miðju að framan og fyrir miðju að aftan. Klippið frá. Heklið nú mynstur A.1a, A.2a og A.3a þannig: Heklið 1 kl í 12. St frá ll-boga fyrir miðju að aftan og heklið mynstur þannig: Heklið A.1a (sýnir hvernig umf byrjar og endar, kemur ekki í stað fyrstu l), A.2a þar til 2 st eru eftir á undan ll-boga fyrir miðju að framan, A.3a (= útaukning fyrir miðju að framan), haldið síðan áfram með A.2a þar til 2 st eru eftir á undan ll-boga frá miðju að aftan, A.3a (= útaukning fyrir miðju að aftan) og A.2a 1 sinni í öllum stærðum. Þegar umf 4 hefur verið hekluð til loka á hæðina mælist stykkið 49-52-54 cm. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lightsembraceponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 169-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.