Arlene skrifaði:
For the left front piece that is to be worked reversed: Does this mean instead of A1 through A5 it should be A10 through A6 ( A10, A9, A8, A7, A6)? Thank you in advance - Arlens
06.01.2024 - 22:54DROPS Design svaraði:
Dear Arlene, as indicated: Work as right front piece but reversed. I.e. work A.10 instead of A.1, A.9 instead of A.2 and A.6 instead of A.5. A.3 and A.4 are worked as before and not replaced by A.7 and A.8. You also need to change the order of the charts: start with A.6 and finish with A.10 (since you are working from the opposite side). Happy knitting!
07.01.2024 - 18:38
Angel Adriana skrifaði:
Buena noche; Cómo ensamblo el cuello de chal en el escote de la espalda? Agradezco estos bellos diseños que han compartido. DROPS Extra 0-1132 Diseño DROPS: Patrón No. li-059
17.12.2023 - 03:36DROPS Design svaraði:
Hola Angel, el cuello chal se trabaja en el delantero y es lo suficientemente largo como para cubrir la espalda. A la hora de ensamblar, unes las dos mitades del cuello chal por sus borde de remate. Una vez unido, unes la parte del cuello chal que no está en el delantero al borde del cuello en la espalda. En los siguientes videos puedes ver algunas formas de cómo trabajar y coser el cuello: https://www.garnstudio.com/video.php?id=434&lang=es y https://www.garnstudio.com/video.php?id=1687&lang=es
18.12.2023 - 00:00
Linda B skrifaði:
Betreft Finnley vest L: wilt u alstublieft mijn vraag van 22 oktober jl. beantwoorden zodat ik het vest verder kan breien. Alvast hartelijke dank en groet.
26.10.2023 - 13:57
Linda B skrifaði:
Goededag, ik brei het Finnley vest L voor de tweede keer, de sjaalkraag heb ik de eerste keer los gebreid en daarna aangenaaid. Ik brei het nu volgens patroon met de 26 meerderingen en minderingen. Klopt het dat er tot aan de schouders waar A7 begint er maar 13 ribbelsteken voor de kraag zijn gebreid (met evenveel minderingen na A1). Ga ik tijdens het breien van A7 door met de meerderingen en minderingen totdat ik 26 kraagstenen heb? Ik hoor het graag van U. Alvast dank.
22.10.2023 - 06:40DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
Vanaf een hoogte van 40-41-42-43-44-46 cm begin je met de sjaalkraag (zoals beschreven onder het kopje 'SJAALKRAAG'), dus komen er steeds meer steken bij voor de kraag en minder voor het pand, door het meerderen en minderen naast A.1. Een stukje later, namelijk bij een hoogte van 53-54-55-56-57-58 cm, begin je met A.7 (dit staat onder het kopje 'SCHOUDER'). Je gaat dan gewoon door met het meerderen en minderen voor de sjaalkraag. Ik weet niet precies hoeveel steken je hebt, maar 13 zou wel kunnen kloppen.
26.10.2023 - 19:52
Linda B skrifaði:
Goededag, ik brei het Finnley vest maat L maar wil de voorpanden breder maken vanwege een buikomvang van ca 113 /114 cm. Ik ben bang dat de voorpanden van maat L te krap zijn zodat het vest niet dicht kan. De voorpanden voor maat XL zullen weer te wijd zijn. Hoeveel extra cm's kan ik toevoegen aan de voorpanden om ze goed sluitend te maken. Hartelijke dank voor uw reactie.
03.10.2023 - 15:48DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
De omvang van maat L in dit patroon is 112 cm en het materiaal rekt natuurlijk ook een beetje mee. Ik denk dat je zelf het beste in kunt schatten hoeveel cm erbij moet...
05.10.2023 - 06:43
Jayne skrifaði:
I am stuck before I start I have cast on 158 stitches then follow with A6 a4 a3 p2 k2 then p3k2 x 5 then p2 a3 a4 a5 + 2 edge stitches this on my calculator is 163 ! Which part is wrong please
20.09.2023 - 14:23DROPS Design svaraði:
Dear Jayne, work the 158 sts as follows: 1 st in garter stitch, A.6 (= 14 sts in size L), A.4 (= 10 sts), A.3 (=36 sts), P 2, K 2, * P 3, K 2 *, repeat from *-* 5 more times (= over the next 30 sts), P 2, A.3 (= 36 sts), A.4 (= 10 sts), A.5 (= 14 sts in size L), 1 edge st in garter st = 1+14+10+36+4+30+2+36+10+14+1= 158 sts. Happy knitting!
21.09.2023 - 11:08
Linda B skrifaði:
Goedemorgen, ik wil graag het Finnley vest nogmaals breien maar dan zonder de kabels op de rug. Het rug gedeelte wil ik met tricotsteek breien. Vraag: moet ik dan het aantal steken voor het rug gedeelte aanpassen naar minder steken of kan ik het aantal steken gebruiken zoals dat in het patroon staat beschreven (met kabel). Alvast dank voor uw reactie. Groet,
04.09.2023 - 09:52DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
Je moet inderdaad minder steken hebben. Het is per kabel een beetje verschillend, maar globaal kun je per de steken ongeveer door de helft doen, dus als je een kabel hebt van 6 steken breed, zou je 3 steken moeten hebben in tricotsteek.
04.09.2023 - 20:11
Françoise skrifaði:
Bonjour comment faire ce modèle sans aiguilles circulaires . Merci
21.08.2023 - 15:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, tout à fait, on tricote ici sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles, vous pouvez ainsi utiliser des aiguilles droites, vos mailles seront juste plus serrées, pensez à bien conserver la bonn tension. Retrouvez plus d'infos sur les aiguilles circulaires ici. Bon tricot!
22.08.2023 - 09:11
Linda B skrifaði:
Goededag, ik brei maat L, de mouw is aan de bovenarm veel te wijd, de mouw past wel goed in de armsgaten maar is aan beide zijden over de gehele bovenarm minstens 10 cm te wijd. Ik heb om de 3 naalden gemeerderd tot 100 steken.?wat heb ik verkeerd gedaan?
06.07.2023 - 21:37DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
Wat bedoel je met dat de mouw wel in het armsgat past, maar toch te wijd is? Als de mouw te wijd is, dan zou het toch ook niet in het armsgat passen? Kloppen de maten wel met de tekening? Als je de mouw in de lengte dubbel vouwt, zou hij op het breedste punt ongeveer 24 cm moeten zijn.
01.08.2023 - 20:04
Linda B skrifaði:
Hallo, met betrekking tot mijn vorige vraag en uw antwoord betreft. de sjaal: graag uitleg of ik voor de 26 minderingen de steken uit A3 moet gebruiken; dat zijn dus de kabelsteken. Dus: 11 steken van A2 minderen , daarna nog 15 steken van A3? Als ik dat doe dan lopen de kabels toch niet meer goed door. Graag uw snelle reactie want het breiwerk ligt stil. Met dank,
07.06.2023 - 11:39DROPS Design svaraði:
Dag Linda,
Je mindert na A.1, dus in het eerste stuk van A.2 krijg je minder steken. De kabels moeten wel boven elkaar blijven. Zie ook de foto.
07.06.2023 - 14:34
Finnley |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima með köðlum og sjalkraga. Stl S - XXXL.
DROPS Extra 0-1132 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1- A.10. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: 2 l br saman. Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, prjónið 2 l br saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í vinstri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið sjöttu og sjöundu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 2, 9, 17, 25, 33 og 41 cm. STÆRÐ M: 2, 10, 18, 26, 34 og 42 cm. STÆRÐ L: 3, 11, 19, 27, 35 og 43 cm. STÆRÐ XL: 3, 12, 20, 28, 36 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 4, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 5, 14, 22, 30, 38 og 46 cm. STUTTAR UMFERÐIR (á við um sjalkraga): Prjónaðar eru stuttar umferðir yfir l í garðaprjóni frá miðju að framan þannig: Í 14. hverri umf er prjónað þannig (byrjið frá réttu): Prjónið yfir allar l í garðaprjóni, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l. Með þessu þá kemur garðaprjónið ekki til með að dragast mikið saman. Vinstri kantur að framan er prjónaður gagnstætt, þ.e.a.s. stuttar umferðir eru prjónaðir með byrjun frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka og saumuð saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 145-150-158-178-186-206 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.6 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), A.4, A.3, 2 l br, 2 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 4-5-5-9-9-11 sinnum til viðbótar, 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.3 – A.6 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Nú heldur mynstrið áfram frá 3. umf í mynsturteikningu og prjónað er þannig: Prjónið fyrstu 59-59-63-63-67-72 l eins og áður, prjónið næstu 27-32-32-52-52-62 l, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 11-8-8-12-12-14 l jafnt yfir í mynstureiningum með br, haldið áfram eins og áður yfir þær 59-59-63-63-67-72 l sem eftir eru = 122-130-138-154-162-178 l. Prjónið 1 umf til baka. Skiptið nú yfir á hringprjóna nr 4 og haldið áfram með mynstur, en yfir miðju 16-24-24-40-40-48 l er prjónað A.8. ATH: A.3-A.6 er síðan endurtekið frá ör í mynstri! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l í byrjun á 4 næstu umf fyrir handveg = 110-118-126-138-146-162 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið A.7 yfir allar l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT í fyrstu umf er fækkað um 20-20-18-24-22-24 l jafnt yfir í öllum stærðum = 90-98-108-114-124-138 l. Endurtakið A.7 til loka. Þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm prjónið þannig: Prjónið fyrstu 32-36-40-42-46-53 l, fellið af næstu 26-26-28-30-32-32 l, prjónið þær 32-36-40-42-46-53 l sem eftir eru. Síðan er hvor öxl prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá hálsmáli er felld af 1 l = 31-35-39-41-45-52 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 81-85-89-98-102-111 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: A.1 (= 12 l), A.2 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 2 l br, A.3, A.4, A.5 (skoðið mynstur fyrir rétta stærð), 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í A.2- A.5 þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og haldið síðan áfram með mynstur = 73-77-81-89-93-101 l. ATH: Mynstur er síðan endurtekið frá ör! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-46 cm byrjar sjalkragi, JAFNFRAMT er öxlin prjónuð eins og útskýrt er að neðan: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! SJALKRAGI: Prjónið fyrstu l í A.1, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 11 l í A.1, fellið af 1 l – LESIÐ ÚRTAKA, haldið áfram yfir þær l sem eftir eru í umf eins og áður. Endurtakið tilfærslu á A.1 með 1½ cm millibili alls 0-2-3-3-3-4 sinnum og í hverju cm 26-24-23-24-25-24 sinnum = 26-26-26-27-28-28 l (meðtalin fyrsta l í A.1). Útauknu l við miðju að framan eru prjónaðar jafnóðum í garðaprjóni, JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan. ÖXL: Þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm fellið af 3-3-3-4-4-4 l frá byrjun 2 næstu umf frá röngu = 67-71-75-81-85-93 l. Þegar stykkið mælist 53-54-55-56-57-58 cm prjónið kraga-l í garðaprjóni og A.1 eins og áður, prjónið síðan A.7 yfir þær l sem eftir eru á prjóni, JAFNFRAMT er fækkað um 10-10-10-13-12-13 l jafnt yfir = 57-61-65-68-73-80 l. Haldið áfram með mynstur til loka. Prjónið síðan frá réttu þannig: Þegar stykkið mælist 68-70-72-74-76-78 cm – stillið af eftir bakstykki – prjónið yfir fyrstu 26-26-26-27-28-28 l áður en þær eru settar á þráð, prjónið síðan 2 umf garðaprjón yfir þær 31-35-39-41-45-52 l sem eftir eru. Fellið af. Setjið til baka l af þræði á prjóninn. Nú eru prjónaðar stuttar umf í garðaprjóni með byrjun frá röngu þannig: Prjónið yfir allar 26-26-26-27-28-28 l, * 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 13-13-14-14-15-15 l, 2 umf yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 7-7-7-8-8-8 cm þar sem það er minnst. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. prjónið A.10 í stað A.1, A.9 í stað A.2 og A.6 í stað A.5. Munið eftir HNAPPAGAT í vinstri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ERMI: Ermin er prjónuð fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 59-64-64-69-69-74 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið stroff þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, 2 l sl, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram þar til stroffið mælist 4 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 9-10-10-11-11-12 l jafnt yfir = 50-54-54-58-58-62 l. Prjónið nú A.8 innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 14-13-8-8-13-11 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu með ca 2-2-1½-1½-1½-1½ cm millibili 20-20-22-22-25-25 sinnum til viðbótar = 92-96-100-104-110-114 l. Þegar stykkið mælist 57-56-55-54-53-50 cm fellið af í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 1-1-1-2-2-2 sinnum, 2 l 1 sinni og 3 l 2-2-2-3-3-3 sinnum. Fellið af. Ermin mælist ca 60-59-58-58-57-54 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. VASI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 42 l á hringprjóna nr 4 með Lima. Prjónið 2 umf garðaprjón – JAFNFRAMT er aukið út um 6 l jafnt yfir í umf frá réttu = 48 l. Í næstu umf frá réttu er prjónað mynstur þannig: ATH: Mynstur í A.3 og A.4 byrjar og er endurtekið frá umf 5 í A.3 og A.4! 1 kantlykkja í garðaprjóni, A.3, A.4, A.8, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Haldið svona áfram fram og til baka þar til A.3 og A.4 hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina. Haldið síðan áfram með fyrstu 6 umf frá ör í mynstri 1 sinni til viðbótar. Prjónið nú og fækkið l þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman (= 2 l færri), haldið áfram eins og áður yfir næstu 7 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 l slétt saman, haldið áfram með mynstur eins og áður yfir næstu 15 l, prjónið næstu 4 l 2 og 2 slétt saman, 1 kantlykkja í garðaprjóni. Skiptið nú yfir á prjóna nr 3,5 og prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l með byrjun frá röngu. Fellið af frá röngu. Prjónið annan vasa á sama hátt, nema spegilmynd. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori. Saumið ermar í við fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Saumið tölur í hægri kant að framan. Saumið saman affellingarkant á kraga við miðju að aftan, saumið kraga við hálsmál aftan við hnakka. Saumið vasa á framstykki þannig að mynstrið á vasanum sé staðsett yfir mynstri á framstykki. Saumið vasann fínlega í gegnum bæði stykkin yst í l í garðaprjóni í hvorri hlið og á botni á vasanum. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1132
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.