Inge Blesinger skrifaði:
Müsste es in der Anleitung zu den Häkelquadraten in der 5. RD nicht immer 6 LM heißen? Das 1. Mal heißt es: 9 LM.
27.12.2017 - 16:27
Betty Edwards skrifaði:
I don't understand how much yarn to order for a size large! Help! How many do I order...surely not 340 !
13.08.2016 - 17:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Edwards, for a large size you've to order 450g of Fabel, i.e. 9 skeins. Remember to check your tension! Happy crocheting!
13.08.2016 - 19:42
Betty Edwards skrifaði:
I don't understand how much yarn to order for a size large! Help! How many do I order...surely not 340 !
13.08.2016 - 16:45DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Edwards, for a large size you've to order 450g of Fabel, i.e. 9 skeins. Remember to check your tension! Happy crocheting!
13.08.2016 - 19:47
Ansa Grahn skrifaði:
Hameen virkkaamisen aloitus jäi epäselväksi. Nappilista? Voisi olla kuva nappilistastakin.
12.01.2016 - 10:36DROPS Design svaraði:
Voit tuoda työsi lähimmälle DROPS jälleenmyyjälle, liikkeessä saat opastusta paikan päällä.
18.01.2016 - 17:46
Lonca Mireille skrifaði:
Merci pour votre reponse rapide et les tres joli modeles
20.10.2015 - 19:55
Lonca Mireille skrifaði:
En partant des carrés vers le bas de la jupe ,vous marquez :tour 1 :0-1-0-0-1-0 B Qu'entendez vous par là? Vous commencez le tour par rien?
20.10.2015 - 16:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lonca, chaque chiffre se réfère à la taille, ainsi en taille M et XXL (2ème et 5ème taille), on commence par 1B puis on répète de *-* - dans les autres tailles (S, L, XL, XXXL), on commence directement par crocheter de *-*. Bon crochet!
20.10.2015 - 17:25Jennifer Barrett skrifaði:
I would really like to make this skirt but am unsure that your sizing is - what is the waist measure for the sizes L and XL or even XXL? Thanks Jennifer
11.08.2015 - 11:46DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Barrett, you will find at the bottom of the pattern a measurement chart with all measures taken flat from side to side (in cm). Compare these to a similar garment you have and like the shape, this is the most accurate way to find out the matching size. Happy crocheting!
11.08.2015 - 12:48
Tina skrifaði:
I think I just died a little. Or maybe my heart skipped a couple of beats! Have to make this!!!
13.06.2015 - 14:46
Débora skrifaði:
Es estupendo que incluyáis este tipo de faldas en vuestro catálogo ;)
12.06.2015 - 21:18
Katrin skrifaði:
Hat für mich etwas von einer Gardine...
01.06.2015 - 13:47
Autumn Swing#autumnswingskirt |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað pils úr DROPS Fabel með gatamynstri og stuðlum, heklað beggja vegna við heklaða ferninga. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-17 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í umf með st er skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll í umf. Í umf með fl er byrjað á 1 ll (ll kemur ekki í stað fyrstu fl). Umf endar á 1 kl í 1. ll í umf. Fyrsti hst í umf með hst er skipt út fyrir 2 ll. Umf endar á 1 kl í 2. ll í umf. Fyrsti tbst í umf með tbst er skipt út fyrir 4 ll. Umf endar á 1 kl í 4. ll í umf. Fyrsti þbst í umf með þbst er skipt út fyrir 5 ll. Umf endar á 1 kl í 5. ll í umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. ÚRTAKA: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni = 1 st. ST-HÓPUR MEÐ 2 ST: Heklið 1 st um fyrsta/næsta ll/ll-boga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 uppslættir á heklunálinni), heklið síðan næsta st um sama ll/ll-boga en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni. ST-HÓPUR MEÐ 4 TBST: * Heklið 1 tbst, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar í sama st, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar l á heklunálinni. LYKKJA: Heklið 1 fl, 3 ll, 1 fl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru heklaðir 8-9-10-11-12-13 ferningar sem saumaðir eru saman í hring. Síðan er heklað beggja vegna við hringinn með ferningum. HEKLAÐUR FERNINGUR: Heklið 5 ll með heklunál nr 3,5 með Fabel og tengið í hring með 1 kl. Heklið síðan í hring þannig (sjá mynsturteikningu A.1): UMFERÐ 1: Heklið 4 ll (= 1 st + 1 ll) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 1 st um hringinn, 1 ll *, endurtakið frá *-* 14 sinnum til viðbótar í umf = 16 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið kl fram að fyrstu ll. * Heklið ST-HÓPUR MEÐ 2 ST – sjá útskýringu að ofan – umf fyrstu/næstu ll, 2 ll *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar = 16 ll-bogar og 16 st-hópar með 2 st. UMFERÐ 3: Heklið kl fram að fyrsta ll-boga. * Heklið st-hóp með 2 st um fyrsta/næsta ll-boga, heklið 3 ll, heklið st-hóp með 2 st um sama ll-boga *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar = 16 ll-bogar og 32 st-hópar með 2 st. UMFERÐ 4: Heklið kl fram að fyrsta ll-boga. * Heklið 2 fl um fyrsta/næsta ll-boga, 1 ll, 2 fl um sama ll-boga *, endurtakið frá *-* 15 sinnum til viðbótar. UMFERÐ 5: Heklið kl fram að fyrstu ll. * Heklið 1 fl um fyrstu/næstu ll, 9 ll, heklið 1 fl um næstu ll, heklið 6 ll, 1 fl um næstu ll, 6 ll, 1 fl um næstu ll, 6 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar í umf. UMFERÐ 6: Heklið 1 kl í fyrstu fl og 1 kl í næstu ll. * Heklið (2 hst, 2 st, 1 tbst, 3 ll, 1 tbst, 2 st, 2 hst) um ll-bogann – Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR, heklið síðan 5 ll, heklið 1 st um næsta ll-boga, 5 ll, heklið 1 st um næsta ll-boga, 5 ll, heklið 1 st um næsta ll-boga, 5 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar í umf, en endið á 1 kl í fyrsta hst í umf. UMFERÐ 7: Heklið 1 kl í hverja l fram að 3 ll í fyrsta ll-boga. Heklið 1 ll * 3 st um ll-bogann, 3 ll, 3 st um sama ll-boga, 1 ll, heklið síðan 5 st um hvern af 4 næstu ll-bogum, 1 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar og endið á 1 kl í fyrsta st í umf. Ferningurinn mælist 12 x 12 cm. Heklið 7-8-9-10-11-12 ferninga alveg eins = alls 8-9-10-11-12-13 ferningar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! FRÁGANGUR: Saumið saman hekluðu ferningana þannig að þeir myndi eina langa lengju með 1 x 8-9-10-11-12-13 ferningum. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. Saumið fyrsta og síðasta ferninginn saman þannig að það myndist hringur. FRÁ HEKLUÐUM FERNINGUM OG UPP AÐ MITTI: STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! UMFERÐ 1: Heklið 1 st í hvern st meðfram ferningum (= 26 st yfir hvern ferning) = 208-234-260-286-312-338 st. UMFERÐ 2: * Heklið 1 st, 1 ll, hoppið yfir 1 st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 3: * Heklið 1 st í hvern st, 1 st um hverja ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 4: Heklið 1 st í hvern st, JAFNFRAMT er fækkað um 8-10-12-14-16-10 st jafnt yfir – LESIÐ LEIÐBEININGAR = 200-224-248-272-296-328 st. UMFERÐ 5-6: Heklið síðan A.2 (= 8 st) 25-28-31-34-37-41 sinnum í umf. Þegar allt A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina eru haldið áfram með 1 st í hvern st. Þegar heklaðar hafa verið 2 umf með st, setjið í næstu umf 6 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið eitt prjónamerki eftir 17-19-21-23-25-26 st, setjið síðan 5 prjónamerki með 33-37-41-45-49-55 st millibili. Nú eru 18-20-22-24-26-27 st eftir í umf á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umf er fækkað um 1 st hægra megin við öll prjónamerkin. Endurtakið úrtöku til skiptis hægra og vinstra megin við hvert prjónamerki í 3. hverri umf 4-3-3-3-1-1 sinnum til viðbótar og í annarri hverri umf 2-4-5-5-8-9 sinnum = 158-176-194-218-236-262 st, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 22-22-23-23-24-24 cm heklið nú 12 umf fram og til baka frá byrjun umf, þannig að það verði opin klauf í hlið. Stykkið mælist ca 32-32-33-33-34-34 cm. Heklið eina umf með fl. Klippið frá og festið enda. HNESLUR: Meðfram hlið á opi sem staðsett er á framstykki eru heklaðar hneslur/lykkjur þannig (byrjið neðst niðri): 2 fl um fyrsta st, * heklið 2 fl um næsta st, 3 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar og endið á 2 fl um síðasta st efst uppi, snúið við og heklið til baka þannig: 1 fl í hverja fl og 3 fl í hvern ll-boga. FALDUR FYRIR TÖLUR: Meðfram hinni hliðinni á opinu eru heklaðar 5 umf með fl fram og til baka (í 1. umf eru heklaðar 2 fl um hvern st = 24 fl), klippið frá. Saumið tölur í faldinn. FRÁ HEKLUÐUM FERNINGUM OG NIÐUR PILSIÐ: Heklið nú í gangstæða átt frá hekluðum ferningunum. SETJIÐ PRJÓNAMERKI HÉR! STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Heklið 1 st í hvern st (= 26 st yfir hvern ferning), JAFNFRAMT er aukið út um 2-1-0-4-3-2 st jafnt yfir = 210-235-260-290-315-340 st. Heklið nú A.3 (= 5 st) 42-47-52-58-63-68 sinnum í umf. ATH: Í hverri umf er endað á 1 kl í hvern tbst fram að fyrsta ll-boga í umf! Þegar 2. umf hefur verið hekluð til loka er 2. umf endurtekin þar til stykkið mælist ca 10-12-13-15-16-18 cm, heklið síðan umf 3 í A.3 þar til stykkið mælist ca 18-20-21-23-24-26 cm. Heklið 4. og 5. umf í A.3. Nú eru 294-329-364-406-441-476 st í umf. Haldið nú áfram þannig: UMFERÐ 1: Heklið 0-1-0-0-1-0 st, heklið síðan * 1 st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 2: * Heklið 1 st í hvern st og 1 st um hverja ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn, JAFNFRAMT er aukið út um 42-28-14-14-0-7 st jafnt yfir = 336-357-378-420-441-483 st. Heklið nú A.4 (= 7 st) 48-51-54-60-63-69 sinnum í umf. ATH: Hver umf endar á 1 kl í hvern þbst fram að fyrstu ll í umf. KANTUR NEÐST: Heklið nú kant þannig – sjá mynsturteikningu A.5. UMFERÐ 1: Heklið 1 kl í hvern og einn af 4 þbst fram að fyrsta/næsta ll-boga. Heklið síðan frá ör í mynstri þannig: 1 ll, * 1 fl um fyrsta/næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 4 þbst, 1 tbst um bilið á milli næstu 2 þbst, 5 ll, hoppið yfir næstu 4 þbst *, endurtakið frá *-* í kringum alla umf. Endið á 1 kl í fyrstu fl í umf. ATH: Frá umf 2-7 byrjar hver umf með 1 kl í hvora af fyrstu 2 ll í fyrsta ll-boga frá fyrri umf. Hver umf endar á 1 kl í fyrstu fl í umf. UMFERÐ 2: 1 ll, 1 fl um ll-bogann, * 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* hringinn alla umf. UMFERÐ 3: 1 ll, * 1 fl um ll-bogann, (5 ll + 1 fl) um hvern af næstu 4 ll-bogum, 9 tbst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 4: 1 ll, * 1 fl um ll-bogann, (5 ll + 1 fl) um hvern af næstu 3 ll-bogum, heklið (1 st + 1 ll) í hvern af næstu 8 tbst, 1 st í næsta tbst *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 5: 1 ll, 1 fl um ll-bogann, (5 ll + 1 fl) um hvern af næstu 2 ll-bogum, heklið (1 st + 2 ll) í hvern af næstu 8 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 6: 1 ll, * 1 fl um ll-bogann, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga. Heklið ST-HÓPUR MEÐ 4 TBST – sjá útskýringu að ofan + 2 ll í hvern af næstu 8 st, heklið st-hóp með 4 tbst í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn. UMFERÐ 7: 1 ll, * heklið LYKKJA – sjá útskýringu að ofan, 6 ll, hoppið yfir fyrsta st-hóp með 4 tbst, (1 fl + 4 ll) um hverja af næstu 7 ll, 1 fl um næstu ll, 6 ll, hoppið yfir næsta st-hóp með 4 tbst *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl í fyrstu lykkju í umf. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #autumnswingskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.