Anita skrifaði:
Er diagram A4 riktig for størrelse XL-XXL-XXXL? Jeg tror fletten over 6 masker skulle ha vært lik som i skjema A4 for størrelse S-M-L?
09.01.2016 - 23:00DROPS Design svaraði:
Hej Anita, jeg tror du har ret i at snoningen i A.4 skal vende samme vej i alle størrelser. Vi skal se på det og lægget et nyt diagram ud. Tak for information!
26.01.2016 - 14:22
Cecilia Widholm skrifaði:
När arbetet mäter 23 cm ska jag börja med mönster och diagram A2,A3 och A4 (strl M). Det är 26 varv i diagrammet. arbetet ska vara 42 cm innan jag avmaskar o lägger arbetet åt sidan. Men jag får inte ihop det. Det är 19 cm (42-23), men mönstret på 26 varv blir ju ca 10 cm på höjden. Hur ska jag sticka när A2b,A3b och A4b är stickade en gång? När det är klart mäter ju arbetet inte 42 cm, utan mindre
29.12.2015 - 23:31DROPS Design svaraði:
Hej, Jo men du fortsätter med b tills arbetet mäter som det skall enligt mönstret. Lycka till!
25.01.2016 - 14:37
Sophie Bernwieser skrifaði:
Hallo! Ich frage mich ob ich die Diagramme richtig verstehe. Z.b. A1: es sind alle Hin- und Rückreihen gezeichnet. Die Symbole sind unterschiedlich je nach dem ob ich mich in einer Hin- oder Rückreihe befinde? Die erste geschriebene Reihe ist eine Rückreihe, dh das Symbol steht hier für rechte Maschen? Darauf 1 R re, 1 R li und dann die R mit Umschlägen und abnahmen? Und wenn ich Diagramm A1 gestrickt habe, habe ich 21 Reihen gestrickt? Vielen Dank für Ihre Antwort!
26.12.2015 - 12:29DROPS Design svaraði:
Ja genau, es sind alle R gezeichnet. Wie Sie jeweils in der Hin- oder der Rück-R stricken müssen, ist im Diagramm erklärt. Bei A.1 ist die erste R eine Rück-R, Sie stricken diese daher laut Symbol rechts. Weiter wie von Ihnen beschrieben. Und richtig, Sie haben dann 21 R gestrickt. Weiterhin gutes Gelingen!
29.12.2015 - 18:14
Guillot skrifaði:
Je porte ce gilet depuis 2 semaines et il est admiré, je l'ai tricoté en bleu jean, aucune difficulté pour le réaliser.
17.12.2015 - 22:55
B.S. skrifaði:
Hallo, Ich habe die Jacke und die Ärmel soweit bis zur Raglanabnahme .Jetzt komme ich nicht weiter. Ich verstehe vor A5 und nach A5 die Abnahme .wie geht es weiter mit dem unterschiedlichen Rhythmus das verstehe ich nicht . Da stehe ich auf der Leitung. MfG Brigitte
21.10.2015 - 19:46DROPS Design svaraði:
Es befinden sich ja jeweils 2 Abnahmen an den Ärmeln, 2 am Rückenteil und je 1 an den Vorderteilen. Die Raglanabnahmen an den Ärmeln, also nach dem ersten A.5 und vor dem zweiten A.5 und nach dem dritten A.5 und vor dem vierten A.5, machen Sie wie beschrieben zuerst in jeder 2. R, dann in jeder R, die restlichen Abnahmen, also an Rückenteil und Vorderteil machen Sie zuerst in jeder 4. R, dann in jeder 2. R und zuletzt in jeder R.
30.10.2015 - 09:39
Elin Jensen skrifaði:
Jeg mener der er fejl i den danske opskrift. Mønster A2 pind 15. mønster over 3 masker. I forklaring står 1 m løs af, 2 m i næste maske løft den løse over. Jeg tror den norske opskrift er korrekt. Her står 1 m løs af, strik 2 m og løft den løse over.
29.09.2015 - 17:07
Isabel Trigo skrifaði:
No diagrama.A1 as voltas com laçadas sao feitas do avesso?
23.09.2015 - 18:27DROPS Design svaraði:
Não, porque se começa a tricotar A-1 pelo avesso e as voltas com laçadas são na 4.ª carreira (ou seja, uma carreira pelo direito). Bom tricô!
24.09.2015 - 13:16
Kristina skrifaði:
Stämmer detta? Storlek L - lägg upp 299 maskor minska 23 = 276 m. Sen så räknar jag upp mönstret och kommer fram till att det är 274 m. Vad gör jag med de 2 som inte finns med? Någon som har tips?
03.09.2015 - 15:55
Marlen skrifaði:
Heel hartelijk bedankt voor de snelle reactie.
11.08.2015 - 21:48
Marlen skrifaði:
In afwachting van uw antwoord heb ik inmiddels mijn mouwen al gebreid, maar kan nu niet verder. Ik heb bij de andere maten gekeken en daar zijn ook 5 steken te weinig/te veel. Wat is de oplossing of doe ik iets fout?
07.08.2015 - 12:44DROPS Design svaraði:
Hoi Marlen. Er zijn meerderingen boven aan de b patronen, maar ik tel 9 en geen 5, dus ik heb de vraag doorgegeven aan ons Design Team. Ik kom zsm terug als ik een antwoord heb
07.08.2015 - 14:37
Northern Wind#northernwindcardigan |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino með köðlum, gatamynstri, öldumynstri og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 165-16 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 lykkjur brugðið saman. Fækkið lykkjum til skiptis í byrjun og í lok þessa brugðnu eininga. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Mynsturteikning A.2, A.3 og A.4: Sjá Mynsturteikningu fyrir þína stærð. LASKALÍNA: Fækkið um 2 l í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma, fækkið lykkjum hvoru megin við A.5. ATH! Lykkjum er fækkað mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið lykkjum frá réttu: Á undan A.5: Prjónið 2 l slétt saman. Á eftir A.5: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum frá röngu: Á undan A.5: Prjónið 2 l snúnar brugðið saman. Á eftir A.5. Prjónið 2 l brugðið saman. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá miðju framan slétt saman og sláið síðan 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 13, 20, 27, 34, 41, 48 og 55 cm. STÆRÐ M: 13, 20, 27, 34, 41, 49 og 57 cm. STÆRÐ L: 13, 20, 27, 35, 43, 51 og 59 cm. STÆRÐ XL: 13, 21, 29, 37, 45, 53 og 61 cm. STÆRÐ XXL: 13, 20, 27, 34, 41, 48, 55 og 63 cm. STÆRÐ XXXL: 13, 20, 27, 34, 41, 49, 57 og 65 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 265-282-299-333-367-401 l (meðtaldar 5 kantlykkjur í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með Cotton Merino. Næsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 5 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið A.1 (= 17 l) yfir næstu 255-272-289-323-357-391 l, endið á 5 l garðaprjón. Prjónið A.1 einu sinni á hæðina, í síðustu umf í A.1 er fækkað um 21-22-23-25-31-41 l jafnt yfir = 244-260-276-308-336-360 l. Fellið af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá réttu: Stærð S-M-L: 5 l garðaprjón, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 2 l br, 47-55-63 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 2 l br, 47-55-63 l sl, 2 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l garðaprjón. Stærð XL-XXL-XXXL: 5 l garðaprjón, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 2 l br, 65-79-91 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 2 l br, 65-79-91 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 4 l br, 2 l sl, 5 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 5 l garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur, þegar stykkið mælist 12 cm er fækkað um 1 l í öllum brugðnu einingunum með 4 og 5 l br – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 17 og 22 cm = 190-206-222-242-270-294 l. Haldið áfram með þetta mynstur þar til stykkið mælist 23 cm. ATHUGIÐ PRJÓFESTUNA! Prjónið nú þannig – frá réttu (ATH! Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð!): 5 l garðaprjón, 2 l sl, A.2 a (20-20-20-24-24-24 l), 47-55-63-65-79-91 l sl, A.3 a (= 42-42-42-50-50-50 l), 47-55-63-65-79-91 l sl, A.4 a (= 20-20-20-24-24-24 l), 2 l sl, 5 l garðaprjón. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, eftir 51-55-59-64-71-77 l inn frá hvorri hlið á (bakstykki = 88-96-104-114-128-140 l). Þegar A.2 a, A.3 a og A.4 a hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er haldið áfram með A.2 b, A.3 b og A.4 b (Nú eru 195-211-227-251-279-303 l í umf). Þegar stykkið mælist 29 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3-3-4-4-4-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 211-227-243-267-295-319 l. Þegar stykkið mælist 41-42-43-44-45-46 cm felli af 4 l hvoru megin við hvert prjónamerki (= 8 l í hvorri hlið) og geymið nú stykkið. Nú eru 91-99-107-119-133-145 l á bakstykki og 52-56-60-66-73-79 l á hvoru framstykki. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 52-52-56-56-60-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú stroff (= 2 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 4 cm er fækkað um 8-6-8-6-8-6 l jafnt yfir = 44-46-48-50-52-54 l. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= miðja undir ermi). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 2 l mitt undir ermi. Aukið út með 3-3-2½-2½-2-2 cm millibili alls 13-14-15-16-17-18 sinnum = 70-74-78-82-86-90 l. Þegar stykkið mælist 50-49-49-48-48-47 cm fellið af miðju 8 l undir ermi = 62-66-70-74-78-82 l. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt er af fyrir handveg = 319-343-367-399-435-467 l. Prjónið síðan frá réttu – þannig: 5 l garðaprjón, 2 l sl, A.2 (= 21-21-21-26-26-26 l), 20-24-28-29-36-42 l sl, A.5 (= 7 l), 55-59-63-67-71-75 l sl, A.5, 20-24-28-29-36-42 l sl, A.3 (= 45-45-45-55-55-55 l), 20-24-28-29-36-42 l sl, A.5, 55-59-63-67-71-75 l sl, A.5, 20-24-28-29-36-42 l sl, A.4 (= 21-21-21-26-26-26 l), 2 l sl, 5 l garðaprjón. Haldið áfram í sléttprjóni og mynstri, í næstu umf frá réttu byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Lykkjum er fækkað mismunandi á ermum og á framstykki/bakstykki. FRAMSTYKKI/BAKSTYKKI: Fækkið lykkjum í 4. hverri umf 4-0-0-0-0-0 sinnum, í annarri hverri umf 16-24-23-25-21-18 sinnum og í hverri umf 0-0-5-4-15-24 sinnum (= 20-24-28-29-36-42 sinnum alls) ERMAR: Fækkið lykkjum í annarri hverri umf 22-23-23-24-25-26 sinnum og í hverri umf 2-3-5-6-7-8 sinnum (= 24-26-28-30-32-34 sinnum alls) Eftir alla úrtöku fyrir laskalínu eru 143-143-143-163-163-163 l eftir á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir allar l, í fyrstu umf er fækkað um 43-37-31-45-39-33 l jafnt yfir = 100-106-112-118-124-130 l. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman op fyrir miðju undir ermum. Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #northernwindcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.