Lacrima N skrifaði:
In this pattern, the sleeve cap is too short in raport with the body armholes. After the decrease 2,2,1st must be some full rows until the decrease of 2st.
07.04.2025 - 15:01
Julianna Horváth skrifaði:
A magyar nyelvű leírásban az ujjánál elírás történt szerintem. 6 cm után szaporításra van szükség, nem fogyasztásra. Egyébként köszönöm a mintát, további sikeres alkotást kívánok.
28.02.2025 - 21:57
Lydia skrifaði:
Bonjour, j'ai terminé 1 fois A3. Je vais commencer à tricoter A5. Quand je tricoter le rang 1 d'A5, pour A1, A2 et A4, est-ce que je continue le rang 3 de ces trois motifs ? Cela dit qu'il y a 2 rangs de décalage entre A5 et A1,A2, A4.
10.02.2025 - 12:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Lydia, tricotez le 1er rang de A.5 mais en même temps, continuez les diagrammes A.1, A.2 et A.4 comme avant - ce qui compte c'est que vous ayez bien le bon nombre de rangs entre chaque torsades dans A.2 et A.4, et de répéter les 8 rangs de A.1 pour la bordure des devants. Bon tricot!
10.02.2025 - 16:58
Lydia skrifaði:
Bonjour, pour monter des mailles, est il bien de monter des mailles avec un fil Alpaca et un fil Kid-silk en même temps ? J'en suis pas sûre. Cela veut dire que pour cette vest, tricote-on toujours en deux fils (Alpaca et Kid-silk) en même temps ? Merci
01.02.2025 - 23:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Lydia, tout à fait, on tricote cette veste entièrement avec 2 fils: 1 fil Alpaca et 1 fil Kid-Silk. Bon tricot!
03.02.2025 - 09:03
Amber Jordaan skrifaði:
Hi I'm working with size 5to7. I cast on 177 stitches to begin however when I start to work the patterns (A1,2,3,4,1) it just isn't working out. If I take 177 st and subtract the 156st to work in A1 A2 A3 there are then 21st left over. I'm then understanding that I should knit A4(6st) and then the band? What am I doing wrong or not understanding?
09.08.2024 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dear Amber, you work all of these in the same round. : A.1 (= band, =5sts), A.2 (= 5 sts), A.3 (= 12 sts) over the next 156 sts, work A.4 (= 6 sts), finish with A.1 (= band, =5sts). 5+5+156+6+5 = 177 sts. You only work A.3 over 156 sts, not all the other charts; the others are worked once each. Happy knitting!
11.08.2024 - 13:43
Clara skrifaði:
I would like to knit this pattern but without the hood. Please advise how I should proceed after finishing the front and back.
06.02.2022 - 20:53DROPS Design svaraði:
Dear Clara, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, but you can get helped from a similar pattern for a jacket without hood and same tension. Feel free to contact your DROPS store for any further individual assistance - they will be able to help you even per mail or telephone. Happy knitting!
07.02.2022 - 10:35
BB skrifaði:
I would like to knit without the hood. Can I just knit a collar?
06.02.2022 - 20:50DROPS Design svaraði:
Dear BB, probably - we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, but you can get helped from a similar pattern for a jacket without hood and same tension. Happy knitting!
07.02.2022 - 10:34
Petra skrifaði:
Hallo, ich bitte ausserdem auch um Hilfe, beim abketten des Armausschnittes, mit der Magic Loop Methode. Ich stricke in der Größe 110/116 LG Petra
27.11.2021 - 22:28DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, könnte Ihnen die vorrige Antwort helfen? Gerne können Sie uns hier bescheid sagen und irgendeine andere Frage auch hier stellen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2021 - 07:45
Petra skrifaði:
Liebes Drops Team, ich stricke die Jacke in Gr. 110/ 116. Nun habe ich 135 M bei 34 cm. Beim Abketten, jeweils drei M vor und nach den Markierern , komme ich zwar auf die benötigten 123 M insgesamt, doch nicht auf die Maschenzahl für das Vorder und Rückenteil zu je 33 M. Vor dem Rückenteil habe ich dann 32 M, nach dem Rückenteil 34 M. Die Maschenanzahl des Rückenteiles ( 57M) stimmt. Was mache ich beim Abketten methodisch falsch? LG Petra
26.11.2021 - 19:04DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, Sie haben 135 Maschen und stricken die Verteilungsreihe so: 33 M (= 1. Vorderteil), 6 M abketten, 57 M stricken (Rückenteil), 6 M abketten, 33 M (2. Vorderteil) so sind es: 33+6+57+6+33=135 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2021 - 07:29
Petra skrifaði:
Liebes Drops - Team, Ich habe den Fehler gefunden ! LG Petra
20.11.2021 - 13:09
Bright Sally#brightsallycardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með köðlum, gatamynstri og hettu úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk. Stærð börn 2-12 ára
DROPS Children 26-13 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og tilbaka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstrið séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan. PEYSA: Fitjið upp 153-165-177-189-201-213 l (meðtaldar 5 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Alpaca og 1 þræði af Kid-Silk. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig: A.1 (= kantur að framan) A.2 (= 5 l), A.3 (= 12 l) yfir næstu 132-144-156-168-180-192 l, prjónið A.4 (= 6 l), endið á A.1 (= kantur að framan). Þegar A.3 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru 131-141-151-161-171-181 l á prjóni. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en í hverri mynstureiningu á A.3 er nú prjónað A.5. Þegar A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig: A.1, A.2, A.5, 1 l br, sléttprjón yfir næstu 89-99-109-119-129-139 l, A.5, A.4, A.1. Haldið áfram með þetta mynstur. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, 36-38-40-43-45-48 l inn í hvorri hlið (bakstykki = 59-65-71-75-81-85 l). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 6½-7½-8½-9½-10½-11½ cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 115-125-135-145-155-165 l. Þegar stykkið mælist 28-31-34-37-40-43 cm fellið af 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (nú eru 3 l hvoru megin við hvort prjónamerki) og bakstykki og framstykkin er nú prjónað til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 47-51-57-61-67-71 l. Haldið áfram að fækka lykkjum fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umf þannig: 2 lykkjur 1-1-2-2-2-2 sinnum og 1 lykkja 1-1-1-1-2-3 sinnum = 41-45-47-51-55-57 l. Þegar stykkið mælist 38-42-46-50-54-58 cm fellið af miðju 17-19-21-23-23-25 l fyrir hálsmáli. Í næstu umf er fækkað að auki um 1 lykkju við hálsmál = 11-12-12-13-15-15 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 40-44-48-52-56-60 VINSTRA FRAMSTYKKI: = 28-31-33-36-38-41 l. Fækkið lykkjum fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki = 25-28-28-31-32-34 l. Þegar stykkið mælist 39-43-47-51-55 cm setjið fyrstu 10-12-12-14-13-15 l frá miðju að framan á þráð fyrir hálsmáli. Fækkið síðan lykkjum í byrjun á hverri umf frá réttu: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 11-12-12-13-15-15 l eftir á öxl – þær l sem ekki ganga upp í mynstri eru prjónaðar með sléttprjóni. Fellið af þegar stykkið mælist 40-44-48-52-56-60 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 28-31-33-36-38-41 l. Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema gagnstætt. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 30-33-33-34-36-36 l á sokkaprjóna nr 5 með 1 þráð af Alpaca og 1 þráð af Kid-Silk. Prjónið 4 umf garðaprjón, prjónið síðan sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með 4-4½-5-4-4-4 cm millibili 4-4-5-7-8-9 sinnum til viðbótar = 40-43-45-50-54-56 l. Þegar stykkið mælist 25-30-33-37-41-44 cm fellið af 6 l mitt undir ermi fyrir handveg. Prjónið síðan ermi fram og til baka JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir ermakúpu í hvorri hlið þannig: Fækkið um 2 l í hvorri hlið 2 sinnum, 1 l í hvorri hlið 0-0-1-1-1-2 sinnum, síðan er fækkað um 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 29-34-38-42-46-50 cm. Fækkið um 3 l í hvorri hlið, fellið síðan af þær l sem eftir eru. Stykkið mælist ca 30-35-39-43-47-51 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermi í. HETTA: Prjónið upp ca 62-78 l í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði) á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 1 umf slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umf sl frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 76-78-80-82-84-86 l. Haldið áfram í sléttprjóni og A.1 í hvorri hlið. Þegar hettan mælist 25-26-27-28-29-30 cm, fellið af. Saumið hettuna með saman með lykkjuspori efst uppi. Saumið 5-6-6-7-7-8 tölur jafnt yfir í vinstra framstykki – það á að hneppa tölum í gegnum göt í kanti að framan á hægra framstykki, stillið tölur af eftir götum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #brightsallycardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 28 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 26-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.