Shelly skrifaði:
Should I do the A.2 pattern twice or should I stop the yoke and raglan after the last inc (two rounds before finishing the second A.2 pattern.
23.06.2015 - 09:26DROPS Design svaraði:
Dear Shelly, stop yoke when all inc for raglan are done and piece measure the correct measurement for your size. Happy knitting!
23.06.2015 - 10:36Shelly skrifaði:
After finishing the yoke the pattern for S size says it should be 17 cm. my work is only 14 cm. what should I do?
21.06.2015 - 08:26DROPS Design svaraði:
Dear Shelly, remember to check and keep correct tension, ie 21 sts x 28 rows in stocking st = 10 x 10 cm. If your tension in height is too tight, raglan should be too small and armholes too tight, you can work some extra rows without inc evenly between inc row for raglan. Happy knitting!
22.06.2015 - 10:31
Maria Luisa Cevolani skrifaði:
The increase in the front and in the back you say after the beginning of the work, where should it be and how? Please, I didn't understand!
15.06.2015 - 13:49DROPS Design svaraði:
Dear Maria Luisa, you can increase on the body and on the sleeves wherever you want, for example using kfb increase. Please feel free to write us if you have any further doubt. Happy knitting!
15.06.2015 - 13:56
Nina skrifaði:
Ik wil maat L breien, maar als ik de meerderingen bij elkaar optel van mouw en voor/achterpand kom ik niet op een totaal van 310 steken (ik kom maar tot 304). zie onderstaand stukje. Ook wil ik graag weten waar de meerderingen in het voor en achterpand geplaatste zijn. Bij voorbaat dank, Nina
02.06.2015 - 22:57DROPS Design svaraði:
Hoi Nina. Je bent misschien een keer meerderen vergeten. Je meerdert voor maat L op de panden (= 4 st per keer): 18 keer in elke nld en 9 keer om de nld, en op de mouwen (= 4 st per keer): 6 keer om de nld en 6 keer in elke 4e nld = 156 st + 154 die je had = 310. Je meerdert voor de raglan aan elke kant van A.2, A.2 is de overgang tussen pand + mouw. Lees ook onder RAGLAN aan het begin van het patroon.
04.06.2015 - 13:51
Teresa Mas Pinto skrifaði:
Gracias por la respuesta. Creo que este detalle no queda claro en las instrucciones.
15.05.2015 - 15:39
Teresa Mas Pinto skrifaði:
Estoy tejiendo el canesú. Cuando dice que el aumento en las mangas : 1 Pt cada segunda vuelta un total de 2-4-6.....y después cada 4a vta un total de 6 vcs, interpreto que el aumento ha de ser dos puntos. Si no es así no consigo el total de 262-286-310...etc.
13.05.2015 - 21:57DROPS Design svaraði:
Hola Teresa, en el canesú, en la vta en la que aumentamos solamente en delantero y espalda aumentamos un total de 4 pts en la vta. En la vta en la q aumentamos en delantero, espalda y mangas, aumentamos un total de 8 pts en la vta
15.05.2015 - 08:59
Lene Rask Rasmussen skrifaði:
Jeg kan ikke finde ud af hvor udtagningerne skal være på denne fine bluse? På for- og bagstykket, er det da før sidste maske inden og første maske efter ærme? Og hvor på ærmet? På forhånd tak
10.05.2015 - 22:03DROPS Design svaraði:
Hej Lene. Naar du tager ud til raglan, saa tager du ud baade för og efter A.2. A.2 markerer overgang mellem forstykke, aermer og bagstykke. Se under RAGLAN överst i mönstret. God fornöjelse.
11.05.2015 - 13:16
Viviane skrifaði:
Merci pour votre réponse qui a répondu à ma question.
23.04.2015 - 17:18
Viviane skrifaði:
Comment la manche de ce modèle après les augmentations peut-elle faire 17 cms de haut alors que pour la taille s que je fais, les augmentations se terminent sur le 29ème tour, (l'échantillon est de 28 tours pour 10 cms).
16.04.2015 - 19:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Viviane, les mesures du schéma sont prises ouvrage fini, à plat, les 7 cm en haut correspondent à la largeur des manches en double - et les 10 cm correspondent bien à la hauteur du raglan. Bon tricot!
17.04.2015 - 08:54
Ann-Karin Rosenlind skrifaði:
Blir lite förbryllad.Undrar var markeringarna ska sitta i Arbetet.Tack för alla era underbara mönster.
28.03.2015 - 05:25DROPS Design svaraði:
Hej Ann-Karin. Du har ingen markeringer til raglan (du öker her paa hver side af A.2). Markeringene kommer senere i siden naar du har sat maskerne til erme paa en traad og gaar igang med bolen.
22.04.2015 - 16:15
Esther#esthertop |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur með laskalínu og gatamynstri úr DROPS Muskat, prjónaður ofan frá og niður með stuttum ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-33 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.2. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er síðan prjónaður snúinn í næstu umferð (svo að ekki myndist gat). Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og á ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Byrjið á 1 lykkkju á undan prjónamerki og aukið út þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Fitjið upp 146-150-154-158-162-166 lykkjur á hringprjóna nr 3 með Muskat. Prjónið A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er skipt yfir á hringprjóna nr 4. Næsta umferð er prjónið þannig (frá miðju að aftan): Prjónið 17-18-19-20-21-22 lykkjur sléttprjón (= bakstykki), prjónið A.2 (= 19 lykkjur), 1 lykkja sléttprjón, A.2 (= 19 lykkjur) (= 39 lykkjur á ermi), prjónið 34-36-38-40-42-44 lykkjur sléttprjón (= framstykki), prjónið A.2, 1 lykkja sléttprjón og A.2 (= 39 lykkjur á ermi) og endið á 17-18-19-20-21-22 lykkjur sléttprjón (= bakstykki). Haldið svona áfram með mynstur JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA í næstu umferð – lesið útskýringu að ofan. Aukið út á framstykki og á bakstykki: 1 lykkja í hverri umferð alls 14-16-18-20-26-30 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 7-8-9-10-9-9 sinnum. Aukið út á ermum: 1 lykkja í annarri hverri umferð alls 2-4-6-8-10-12 sinnum og síðan í 4. hverri umferð alls 6 sinnum í öllum stærðum. Eftir allar útaukningar eru 262-286-310-334-366-394 lykkjur í umferð, haldið áfram að prjóna þar til stykkið mælist ca 17-19-20-22-24-26 cm frá öxl og niður. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 38-42-46-50-56-61 lykkjur slétt (= bakstykki), setjið næstu 55-59-63-67-71-75 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju lykkja, prjónið 76-84-92-100-112-122 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 55-59-63-67-71-75 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur, setjið prjónamerki mitt á milli nýju lykkja og prjónið næstu 38-42-46-50-56-61 lykkjur slétt (= bakstykki) = 164-180-196-216-240-264 lykkjur á prjóni – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin í hliðum – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Endurtakið úrtöku með 4 cm millibili alls 4 sinnum = 148-164-180-200-224-248 lykkjur. Þegar stykkið mælist 22 cm í öllum stærðum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hlið – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Endurtakið útaukningu með 2 1/2 cm millibili alls 4 sinnum = 164-180-196-216-240-264 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-33-34-34-34-34 cm skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 og fellið síðan laust af. Toppurinn mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. KANTUR ERMI: Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka 55-59-63-67-71-75 lykkjur af þræði yfir á sokkaprjóna nr 3 og fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur undir ermi = 61-65-69-75-79-85 lykkjur. Prjónið mynstur í hring eftir A.1 og fellið síðan laust af. Prjónið hina kant á ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #esthertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.