Montserrat skrifaði:
Cuántas veces se repite el diagrama A2 en las mangas hasta que lleguemos a completar todos los aumentos dado que cada dibujo son 16 vueltas??. Cuantas vueltas son en total sin contar el canesú hasta que separamos el cuerpo de las mangas?? Entiendo que tanto en la vuelta de ida como en la de vuelta se aumenta para el cuerpo/espalda, es decir que se trabaja el aumento con un punto retorcido y hacemos una lazada para el siguiente aumento. Saludos y gracias.
10.05.2022 - 19:42DROPS Design svaraði:
Hola Montserrat, el dibujo consiste en 8 vueltas; en el diagrama se muestran 2 repeticiones del patrón en vertical, por eso se ven 16 vueltas. El número de vueltas de A.2 va a depender de la talla, el largo del canesú y la tensión del tejido. Los aumentos se trabajan haciendo un punto retorcido y una lazada, como has indicado.
11.05.2022 - 21:55
Agnieszka skrifaði:
Witam, kompletnie nie rozumiem dodawania oczek na karczku. Dodawanie oczek na rękawach to dodawanie na reglanie, to jest ok. Ale dodawanie oczek na przodzie/tyle ? Tu jest tylko jeden marker znaczący początek okrążenia. Proszę o dodatkową informację gdzie dodawać te oczka.
29.04.2022 - 16:18DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko. dodajemy oczka na reglan z każdej strony schematu A.2 (przed i za schematem A.2). Masz 4 schematy A.2 (4 linie reglanu). Na reglan dodajesz oczka zarówno na rękawach jak i na przodzie i tyle, czyli z każdej strony schematu A.2 (który tutaj stanowi linię reglanu). Uwaga! Oczka na reglany są dodawane w różnej częstotliwości na przodzie/tyle i na rękawach, dlatego czasem będzie dodawane 4 oczka w okr., a czasem 8 oczek. Pozdrawiamy!
03.05.2022 - 08:33
Marina Druzhkova skrifaði:
The top is great!
16.07.2021 - 16:43
Marina Druzhkova skrifaði:
When we increase the yoke, before or after YO we need 1 K? It seems, by the photo on the model, there 1K before or after YO, where it increases.
16.07.2021 - 16:41DROPS Design svaraði:
Dear Marina, for increasing see the instructions - TIP - above the pattern: INCREASE TIP: Beg 1 st before marker and inc as follows: 1 YO, K 2 (marker is between these 2 sts), 1 YO. On next round K YOs twisted to avoid holes. Happy knitting!
18.07.2021 - 19:46
Marina Druzhkova skrifaði:
Good day! Diagram A1 for the sleeve edge. Finally, we\'ve got 65 stitches and when we work K2 tog, 1 YO, there\'s only one stitch left at the end. It\'s excess. Because there\' odd number (65 for size M). And it\'s looks uneven.
15.07.2021 - 20:57
Marina Druzhkova skrifaði:
Good day! Diagram A1 for the sleeve edge. Finally, we\'ve got 65 stitches and when we work K2 tog, 1 YO, there\'s only one stitch left at the end. It\'s excess. Because there\' odd number (65 for size M). And it\'s looks uneven.
15.07.2021 - 20:50
Kerstin Ekström skrifaði:
Oket i storlek medium. Stämmer det med 19 cm? Ökningar 32 varv bör bli ca 11,5 cm (28 v = 10 cm) plus mönster A1 ca 3 cm (mätt mått), det blir ca 14,5 cm. Skall jag sticka några varv extra (12-16varv) utan ökningar eller riva upp och göra det glesare mellan ökningarna, ... första problemet efter att med glädje stickat många av era mönster Tack Kerstin
30.05.2021 - 07:30DROPS Design svaraði:
Hei Kerstin. Du kan strikke noen cm uten økninger, til 19 cm . Vi har omformulert teksten i oppskriften. mvh DROPS design
31.05.2021 - 11:45
Diemut Leghissa skrifaði:
Is it possible,to get it in german???
24.05.2021 - 10:31DROPS Design svaraði:
Dear Diemut, you can find thegerman version by selecting it from the roll down menue just beluow the picture of the model. Happy Knitting!
24.05.2021 - 10:54
Michèle Gillet skrifaði:
Bonjour,je voudrais tricoter le modèle Esther, vous parlez de marqueurs mais à aucun moment vous ne dites ou les placer sur le tricot contrairement à d'autres modèles ou vous donnez l'information. Merci de votre reponse
27.04.2021 - 09:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gillet, lorsque vous augmentez pour le raglan, vous augmentez avant/après A.2 (cf taille, on augmente ici à un rythme différent sur le dos/le devant et les manches: vous augmenterez soit 4 m par tour (par ex. lorsque vous augmente pour le dos et le devant tous les tours mais sur les manches tous les 2 tours) soit 8 m par tour (= dos/devant et manches))- cf RAGLAN, lorsque vous augmenterez en bas du pull (DOS & DEVANT:), vous placerez un marqueur de chaque côté du top et augmenterez alors comme indiqué sous AUGMENTATIONS. Bon tricot!
27.04.2021 - 11:12
Donna Lewis skrifaði:
What happened to the charts?, I’m midway through knitting this, and they’ve disappeared! I’m so sad right now.
01.04.2021 - 12:02DROPS Design svaraði:
Hi Donna, it is ok now. Please check it again. Happy knitting!
01.04.2021 - 13:32
Esther#esthertop |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur með laskalínu og gatamynstri úr DROPS Muskat, prjónaður ofan frá og niður með stuttum ermum. Stærð S - XXXL.
DROPS 159-33 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.2. Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, uppslátturinn er síðan prjónaður snúinn í næstu umferð (svo að ekki myndist gat). Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og á ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Byrjið á 1 lykkkju á undan prjónamerki og aukið út þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt svo ekki myndist gat. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: 2 lykkjur slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ PRJÓNA! Fitjið upp 146-150-154-158-162-166 lykkjur á hringprjóna nr 3 með Muskat. Prjónið A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er skipt yfir á hringprjóna nr 4. Næsta umferð er prjónið þannig (frá miðju að aftan): Prjónið 17-18-19-20-21-22 lykkjur sléttprjón (= bakstykki), prjónið A.2 (= 19 lykkjur), 1 lykkja sléttprjón, A.2 (= 19 lykkjur) (= 39 lykkjur á ermi), prjónið 34-36-38-40-42-44 lykkjur sléttprjón (= framstykki), prjónið A.2, 1 lykkja sléttprjón og A.2 (= 39 lykkjur á ermi) og endið á 17-18-19-20-21-22 lykkjur sléttprjón (= bakstykki). Haldið svona áfram með mynstur JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA í næstu umferð – lesið útskýringu að ofan. Aukið út á framstykki og á bakstykki: 1 lykkja í hverri umferð alls 14-16-18-20-26-30 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 7-8-9-10-9-9 sinnum. Aukið út á ermum: 1 lykkja í annarri hverri umferð alls 2-4-6-8-10-12 sinnum og síðan í 4. hverri umferð alls 6 sinnum í öllum stærðum. Eftir allar útaukningar eru 262-286-310-334-366-394 lykkjur í umferð, haldið áfram að prjóna þar til stykkið mælist ca 17-19-20-22-24-26 cm frá öxl og niður. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 38-42-46-50-56-61 lykkjur slétt (= bakstykki), setjið næstu 55-59-63-67-71-75 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur, setjið 1 prjónamerki mitt á milli nýju lykkja, prjónið 76-84-92-100-112-122 lykkjur slétt (= framstykki), setjið næstu 55-59-63-67-71-75 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur, setjið prjónamerki mitt á milli nýju lykkja og prjónið næstu 38-42-46-50-56-61 lykkjur slétt (= bakstykki) = 164-180-196-216-240-264 lykkjur á prjóni – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerkin í hliðum – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Endurtakið úrtöku með 4 cm millibili alls 4 sinnum = 148-164-180-200-224-248 lykkjur. Þegar stykkið mælist 22 cm í öllum stærðum er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hlið – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Endurtakið útaukningu með 2 1/2 cm millibili alls 4 sinnum = 164-180-196-216-240-264 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-33-34-34-34-34 cm skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 og fellið síðan laust af. Toppurinn mælist ca 52-54-56-58-60-62 cm frá öxl og niður. KANTUR ERMI: Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna. Setjið til baka 55-59-63-67-71-75 lykkjur af þræði yfir á sokkaprjóna nr 3 og fitjið upp 6-6-6-8-8-10 nýjar lykkjur undir ermi = 61-65-69-75-79-85 lykkjur. Prjónið mynstur í hring eftir A.1 og fellið síðan laust af. Prjónið hina kant á ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #esthertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 159-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.