Tina skrifaði:
Hallo, Ich bin jetzt gerade mit der Decke angefangen. Ist es wirklich richtig, das der Umschlag für die Zunahme in jeder hin- und rückreihe gemacht wird? Also es wird in jeder Reihe 2 Maschen zugenommen? Die Ecke mit der ich jetzt angefangen bin, sieht so gar nicht rechteckig aus, und das soll sie doch sein, oder? Vielleicht helfen Sie mir zeitnah, ich bin kurz davor alles wieder aufzuribbeln. Danke
11.08.2019 - 20:42DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, dieses Video zeigt, wie man diese Decke strickt: am Anfang wird es am Anfang jeder Reihe (= Hin sowie Rückreihe) 1 Masche zugenommen, wie ab Timecode 00:53 gezeigt. Viel Spaß beim stricken!
12.08.2019 - 08:39
Assunta skrifaði:
Grazie mille per la cortesia, seguirò i consigli.
05.03.2019 - 07:19
Assunta skrifaði:
Vi chiedo come mai usare dei ferri 4,5 con una lana che si lavora con il 3. È un errore?
04.03.2019 - 22:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Assunta. La misura dei ferri è sempre indicativa. Vengono indicati ferri più grandi per rendere la copertina un po' più elastica. Le consigliamo di provare a fare un campione anche con ferri di diverse misure e di lavarlo e farlo asciugare per valutare quale misura di ferri le dà il risultato che preferisce. Buon lavoro!
05.03.2019 - 06:52
CLAUDIA skrifaði:
Das Muster wechselt ja zwischen Streifen 1 und Streifen 2, sodass die Decke in der Mitte einen anderen Farbcharakter hat als außen. Richtig? Um beurteilen zu können, ob mir das gefällt, hätte ich gerne eine komple draufsicht auf die Decke ohne Baby. Gibts die irgendwo?
08.02.2019 - 19:02DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, leider haben wir soche Fotos nicht, aber Sie haben das Muster richtig verstanden: Sie stricken zuerst Streifen-1 bis alle Zunahmen fertig sind, dann stricken Sie Strefien-2 bis die gewünschte Länge, dann stricken Sie Streifen-1 bis zur Ende. Viel Spaß beim stricken!
11.02.2019 - 08:03
Karin Hurt skrifaði:
Hallo,ich möchte sehr gerne oben genanntes Modell in den Originalfarben natur02 und hellmint 28 stricken. In der Farbpalette ist die Farbe 28 nicht aufgeführt. Gibt es eine Farbe die ähnlich ist? Ich bitte Sie um zeitnahe Antwort. Vielen Dank Karin Hurt
31.01.2019 - 06:49DROPS Design svaraði:
Liebe Karin Hurt, nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihrem DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail, so bekommen Sie persönnliche Hilfe mit den Farben. Viel Spaß beim stricken!
31.01.2019 - 08:47
Elisabeth skrifaði:
Hallo, ich bin mir nicht sicher wo genau man die Länge der Decke messen soll, wenn man vom Muster Streifen -1 auf Streifen -2 wechselt? Im rechten winkel zu den streifen von der Spitze der Decke aus zur Mitte des Stückes oder vom Beginn der Reihe aus zur Spitze der Decke also "diagonal" zu den Streifen? Danke!
26.10.2018 - 09:55DROPS Design svaraði:
Liebe Elizabeth, Es wird von der "Ecke" an der Seite gemessen (nicht in der Strickrichtung). Dieses Video kann Ihnen helfen. Viel Spaß beim stricken!
26.10.2018 - 13:06
Agnieszka skrifaði:
Dzień dobry, chciałabym zrobić tylko większy kocyk, czy instrukcja dotyczy też większego kocyka? Jaką ilość wełny należy przygotować na większy kocyk?
24.10.2018 - 12:40DROPS Design svaraði:
Witaj Agnieszko! Tak dotyczy. Na większą wersję potrzebować będziesz włóczki DROPS BABY MERINO od Garnstudio: 150 g kolor nr 28, jasna mięta i 100 g kolor nr 02, ecru (lub tyle samo w drugiej wersji kolorystycznej). Pozdrawiam!
24.10.2018 - 16:49
Marianne Driessen skrifaði:
Is de aangegeven naalddikte van 4,5 niet veel te dik voor babymerino of wordt de deken heel los gebreit
28.09.2018 - 16:34DROPS Design svaraði:
Dag Marianne, De normaal aanbevolen naalddikte van Baby merino is 3 mm, maar deze deken wordt inderdaad los gebreid, met een grotere naald maat 4,5 mm. Maak altijd even een proeflapje en controleer de stekenverhouding.
02.10.2018 - 10:34
Saara Mane skrifaði:
Ohjeen alussa sanotaan,että reunukseen tarvitaan virkkuukoukkua nro 5.Varsinaisessa ohjeessa kuitenkin kehotetaan virkkaamaan reunus koukulla nro 4.?
24.09.2018 - 15:33
Suus skrifaði:
Je meerdert zowel aan de voor als achterkant. De meerdering aan de achterkant ziet er perfect uit, maar aan de voorkant, rechts, wordt het rommelig. Komt dit door de combinatie van een nieuwe kleur en meerderen? Hoe kan dit verbeterd worden?
01.08.2018 - 23:12DROPS Design svaraði:
Dag Suus, Bij het wisselen van kleur kun je de draden om elkaar heen leggen. (Je hoeft natuurlijk niet steeds de draad af te knippen) Aan de kant waar je van kleur wisselt zal het er iets anders uitzien, maar dit 'rommelige' verdwijnt wel een beetje als je de rand rondom de deken hebt gemaakt.
02.10.2018 - 10:39
Dream Date#dreamdateblanket |
|
![]() |
![]() |
Prjónað barnateppi í garðaprjóni með röndum – prjónað frá horni að horni úr DROPS BabyMerino
DROPS Baby 25-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RÖND-1: * Prjónið 4 umf garðaprjón með litnum ljós mynta eða litnum ljós bleikur, prjónið 2 umf garðaprjón með litnum natur *, endurtakið frá *-* (passið að herða ekki of á þræði þegar skipt er um lit). RÖND-2: * Prjónið 2 umf garðaprjón með litnum ljós mynta eða litnum ljós bleikur, prjónið 4 umf garðaprjón með litnum natur *, endurtakið frá *-* (passið að herða ekki of á þræði þegar skipt er um lit). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Allt teppið er prjónað í garðaprjóni frá horni að horni. TEPPI: Fitjið upp 3 l á hringprjóna nr 4,5 með litnum ljós mynta eða litnum ljós bleikur og prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan garðaprjón og RÖND-1 – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l í byrjun á hverri umf með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 1 kantlykkju. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. Endurtakið útaukningu í byrjun hverrar umf (bæði frá réttu og frá röngu) þar til stykkið mælist ca 34-50 cm meðfram báðum hliðum – endið eftir 4 umf garðaprjón með litnum ljós mynta eða litnum ljós bleikur. Prjónið 2 umf garðaprjón með litnum natur án útaukninga. Prjónið síðan RÖND-2 – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun umf frá réttu með því að prjóna 2 síðustu l innan við 1 kantlykkju snúnar slétt saman. JAFNFRAMT í lok sömu umf (þ.e.a.s. í lok umf frá réttu) er aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 1 kantlykkju, snúið við og prjónið sl til baka án úrtöku/útaukninga (uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt). Endurtakið úrtöku í byrjun hverrar umf og útaukningu í lok umf í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu – fjöldi l kemur til með að vera stöðugur), þar til stykkið mælist ca 51-75 cm með fram lengri hlið á teppi – endið eftir 4 umf garðaprjón með natur. Prjónið síðan aftur RÖND-1 JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf með því að prjóna 2 l slétt saman innan við 1 kantlykkju. Endurtakið úrtöku í byrjun á hverri umf (bæði frá réttu og frá röngu) þar til 5 l eru eftir á prjóni. Næsta umf frá réttu er prjónuð þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 2 lykkjur slétt saman, steypið lyftu lykkjunni yfir, 1 lykkja slétt. Snúið stykkinu við, prjónið sl til baka og fellið síðan af 3 síðustu l. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið með heklunál nr 4 með litnum natur eða litnum ljós bleikur í kringum allt teppið þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrstu l í garðaprjóni, * 1 ll, hoppið yfir 1 rönd í garðaprjóni, 1 fl í næstu rönd í garðaprjóni *, endurtakið frá *-* umf hringinn (passið að það verði 1 ll í hverju horni á teppinu), endið umf með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrstu ll, * 3 ll, 1 fl í næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamdateblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 25-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.