Hvernig á að prjóna teppi horn í horn

Keywords: garðaprjón, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig á að prjóna teppi horn í horn í garðaprjóni. Við sýnum hvernig er byrjað með að auka út í báðum hliðum, eftir það hvernig aukið er út og lykkjum fækkað til þess að hafa sama fjölda lykkja við miðjueininguna og hvernig lykkjum er fækkað í báðum hliðum í lokin. Við sýnum einungis lítið teppi.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Doume wrote:

On voit beaucoup les mains qui tricotent mais pas assez l'ouvrage alors on ne comprend pas à quel moment il faut arrêter les augmentations et diminuer sur chaque rang. Dommage

23.05.2019 - 23:45

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Doume, ces indications dépendent de votre modèle, vous pouvez vous baser sur un modèle utilisant cette technique (cliquez sur une des vignettes sous la vidéo) - et vous trouverez les explications de ce type de couverture dans cette autre vidéo, mais, tout comme celle-ci, il faut vous référer aux explications pour savoir quand augmenter/diminuer. Bon tricot!

24.05.2019 - 08:50

Betsey Ivins wrote:

Is it possible to knit a corner to corner rectangle and not a square? For an adult

23.10.2017 - 19:40

DROPS Design answered:

Dear Mrs Ivins, sure you can adjust to a rectangle as in some of the patterns shown below the video, ie this one for example. Happy knitting!

24.10.2017 - 11:41

Rosa Almeida wrote:

How can I calculate de middle of the pattern? Thank you!

17.06.2016 - 00:27

DROPS Design answered:

Dear Rose, in the pattern BabyDROPS 25-1, if the piece measures approx. 34-50 cm along both sides, we are in the middle of our work. Happy knitting!

04.09.2016 - 23:31

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.