Monika Klein skrifaði:
Komme mit Raglan Abnahmen nicht klar unter Tipp 1: 1. Abschnitt: je 1 M am Vorder- und Rückenteil und 1 M auf jeder Seite der Ärmel ..... und dann der 2. Abschnitt: 1 M am Vorder- und Rückenteil und 2 M auf jeder Seite der Ärmel .... . Wann und wie lange richte ich mit nach dem 1. Abschnitt und wann beginnt der zweite?
24.11.2024 - 10:05DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Klein, schauen Sie mal unter PASSE, die Raglanabnahmen werden dort erklärt: bei den Ärmeln wird man zuerst 7 bis 16 Mal 1 Masche abnehmen dann 11 bis 9 Mal 2 Maschen abnehmen, gleichzeitig wird man beim Rumpf (Vorder + Rückenteile) je 1 Masche 1I8 bis 25 Mal abnehmen. Viel Spaß beim Stricken!
25.11.2024 - 08:44
Ewa Johansson skrifaði:
Förstår inte Minskningstips 1. Det finns ju två varianter. Hur ska man använda de? Kommer inte vidare.
14.04.2024 - 09:26DROPS Design svaraði:
Hei Ewa. Det er forklart i oppskriften når og hvor Minskningstips skal brukes. Det andre under Minskningstips-1 finner du midt i avsnittet under OK (PÅ ÄRMEN: Minska i varje sida av ärmen på varje v från rätsidan 1 m 7-12-13-15-16-16 ggr, sedan 2 m 11-9-9-8-8-9 ggr.). mvh DROPS Design
15.04.2024 - 13:55
Lieve Verbeeck skrifaði:
Kan ik de mouwen apart breien? en ze niet samen op de rondbreinaald zetten van het lijf? Dat lijkt me makkelijker?
11.04.2024 - 14:31DROPS Design svaraði:
Dag Lieve,
Dan zou je de mouwen en de panden bij de raglanlijn aan elkaar moeten zetten en achteraf de biezen eraan moeten breien. Het is denk ik makkelijker om ze in een keer te breien, dan heb je ook geen naden bij de raglanlijnen.
11.04.2024 - 20:24
Inés Arenas skrifaði:
Me estoy encontrando con problemas para saber como debo hacer el canes y el menguado. No entiendo la explicación, creo que no está bien explicado y además como no hay foto de la espalda no se si también tengo que menguar. Sería muy aclaratorio tener la foto de la espalda y especificar más el inicio de los menguado. Me resulta bast1nte incomprensible. Me pueden ayudar en todo esto?. Muchas gracias por su atención. Soy una asidua de su web que me encanta.
01.06.2023 - 12:27DROPS Design svaraði:
Hola Inés, no tenemos más fotos que las que están online. Para las disminuciones del canesú, ten en cuenta el TIP-1 PARA LAS DISMINUCIONES. Las disminuciones se trabajan tanto en la espalda como en el delantero a no ser que se indique que sólo se trabaja en el centro del delantero. El TIP-1 te indica dónde se sitúan las disminuciones, tanto cuando disminuyes 1 pt en cada pieza como cuando disminuyes 1 pt en la espalda y el delantero y 2 pts en las mangas. Posteriormente usarás el TIP-2 PARA LAS DISMINUCIONES para disminuir en el escote del delantero.
04.06.2023 - 19:35
Marguerite skrifaði:
After the last buttonhole plus two rows, the pattern calls for knitting short rows. Instructions for the next two rows: first row (RS) work short row and then work to end of piece then turn piece and on this row (WS) work second short row then work to end of row. Is this a correct interpretation of how to work the short rows and is this the end of doing short rows? Thank you.
13.06.2022 - 05:14DROPS Design svaraði:
Dear Marguerite, correct, the short rows will be worked that way on both sides of the jacket, and this will be worked only one time, ie don't repeat these short rows. Happy knitting!
13.06.2022 - 11:33
Paola skrifaði:
Non riesco a capire le spiegazioni riguardanti il SUGGERIMENTO PER LE DIMINUZIONI 1: quando devo seguire le indicazioni: “Diminuire 1 m sul davanti/dietro e 1 m a ogni lato della manica come segue: Iniziare 5 m prima del 1°, 3°, 5° e 7° segnapunti: ..... e quando devo seguire le indicazioni: “Diminuire 1 m sul davanti/dietro e 2 m a ogni lato della manica come segue: Iniziare 5 m prima del 1° e 5° segnapunti: …. Non riesco a capire questa differenza
07.09.2021 - 15:59DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, nel testo è indicato quando diminuire 1 maglia a ogni lato della manica e quando diminuire 2 maglie. Buon lavoro!
11.09.2021 - 00:30
Suzy skrifaði:
Bonjour et merci pour ce modèle sympathique pour l'été. Par contre je ne comprends pas l'explication du point structuré, 1m endroit 1m envers ça donne des côtes et ce n'est pas ce que montre le modèle. J'ai oublié une boutonnière, l'avant dernière, avez-vous une astuce pour ne pas défaire plusieurs rangs ?
08.07.2021 - 10:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Suzy, vous pouvez essayer de défaire juste ces quelques mailles sur le nombre de rangs concernés et ne retricoter ainsi que les mailles de la bordure devant. Le point texturé consiste en des côtes 1 maille jersey, 1 maille point mousse (tricoté en rond, au début des manches, vous allez tricoter: 1 tour endroit (= jersey), 1 tour en alternant 1 m end/1 m env.). Bon tricot!
08.07.2021 - 13:33
Lena skrifaði:
Jag har börjat på oket och läser att jag följa Minskningstips 1. Där är det två stycken med två olika minskninstips. Hur gör jag här? Följer jag det första stycket och sen det andra...och sen? Eller hur gör jag? Sen funderar jag på varvet efter minskningen. Jag gör miskningar på rätsidan och sen stickas omslagen i rätstickning på avigsidan. Har jag förstått det rätt.
18.02.2021 - 18:18
Gail Gomez skrifaði:
I'm getting ready to knit the Yoke. The body finished on the RS. Should I just P to bound off region and slip the sleeve on that area? Then?? Do I K(in pattern) around the sleeve at this time and then on the next row across insert the markers? I've already taken this apart once. Thanks in advance.
21.01.2021 - 23:10DROPS Design svaraði:
Hi Gail, You place the sleeves on the same needle as the body, without working the stitches - where you cast off stitches for the armholes. Then you begin the first row from the right side and insert the markers, in the transitions between the sleeves and the body as you go. You are working both stocking stitch and textured pattern as before on this row. Hope this helps and happy knitting!
22.01.2021 - 07:58
Bibiana Benvenuto skrifaði:
I would like to knit this pattern, instead of short sleeve I like to finish it with long sleeves . Could you help me? I’m using Bomuli yarn. Thank you.
20.01.2021 - 23:48DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Benvenuto, you can take inspiration from our pattern for raglan and long sleeves with the same tension. Happy knitting!
21.01.2021 - 08:07
Amanda Cardigan#amandacardigan |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Bomull-Lin eða DROPS Paris með gatamynstri og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 153-35 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTURÁFERÐ: * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. ÚRTAKA-1: Fækkið um 1 l á fram/bakstykki og 1 l í hvorri hlið á ermi þannig: Byrjið 5 l á undan 1.-3.-5. og 7. prjónamerki: Prjónið 3 l slétt saman, sláið 2 uppá prjóninn, 2 l snúnar saman (1.-3.-5. og 7. prjónamerki), 1 l sl, (2.-4.-6. og 8. prjónamerki), 2 l slétt saman, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 3 l slétt saman. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður þannig: 1. uppslátturinn er prjónaður slétt og 2. uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt. Fækkið um 1 l á fram/bakstykki og 2 l í hvorri hlið á ermi þannig: Byrjið 5 l á undan 1. og 5. prjónamerki: Prjónið 3 l slétt saman, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l snúnar saman, (1. og 5. prjónamerki), 1 l sl (2. og 6. prjónamerki), 2 l slétt saman, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 4 l slétt saman, prjónið síðan eins og áður þar til 6 l eru eftir á undan 3. og 7. prjónamerki: Prjónið 4 l slétt saman, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 2 l snúnar saman (3. og 7. prjónamerki), 1 l sl, (4. og 8. prjónamerki), 2 l slétt saman, sláið 2 sinnum uppá prjóninn, 3 l slétt saman. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður þannig: 1. uppslátturinn er prjónaður slétt og 2. uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt. ÚRTAKA-2: Fækkið l innan við 5 kantlykkju að framan í hvorri hlið. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 5 kantlykkjum að framan þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fellið af á undan 5 kantlykkjum að framan þannig: Prjónið 2 l slétt saman. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 3, 12, 21, 30 og 39 cm. STÆRÐ M: 5, 14, 23, 32 og 41 cm. STÆRÐ L: 7, 14, 21, 28, 35 og 42 cm. STÆRÐ XL: 9, 16, 23, 30, 37 og 44 cm. STÆRÐ XXL: 5, 13, 21, 29, 37 og 45 cm. STÆRÐ XXXL: 7, 15, 23, 31, 39 og 47 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 138-150-162-175-194-214 l (meðtaldar 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5. Prjónið síðan sléttprjón með 5 l garðaprjón (= kantur að framan) hvoru megin á stykki. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT! Þegar stykkið mælist 38-37-37-38-39-40 cm er fellt af fyrir handveg frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 28-31-34-37-41-46 l sléttprjón, fellið af næstu 8-8-8-10-10-10 l, sléttprjón yfir næstu 56-62-68-74-82-92 l, fellið af næstu 8-8-8-10-10-10, sléttprjón yfir næstu 28-31-34-37-41-46 l, endið á 5 l garðaprjón (= kantur að framan) = 122-134-146-158-174-194 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 85-87-91-93-97-101 l á hringprjóna nr 4,5 með Bomull-Lin. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5. Prjónið síðan áfram til loka þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 1 umf MYNSTUR MEÐ ÁFERÐ – sjá útskýringu að ofan, endurtakið þessar 2 umf til loka. Þegar stykkið mælist 4 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf (= miðja undir ermi). Í næstu umf eru felldar af 8-8-8-10-10-10 l mitt undir ermi (þ.e.a.s. 4-4-4-5-5-5 l hvoru megin við prjónamerki) = 77-79-83-83-87-91 l. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 276-292-312-324-348-376 l. Setjið nú 8 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: Prjónið 5 l garðaprjón (= kantur að framan), 27-30-33-36-40-45 l sl, setjið 1. prjónamerki, 1 l sl, setjið 2. prjónamerki, 77-79-83-83-87-91 l áferð eins og áður (= ermi), setjið 3. prjónamerki, 1 l sl, setjið 4. prjónamerki, 54-60-66-72-80-90 l sl, setjið 5. prjónamerki, 1 l sl, setjið 6. prjónamerki, 77-79-83-83-87-91 l áferð eins og áður (= ermi), setjið 7. prjónamerki, 1 l sl, setjið 8. prjónamerki, 27-30-33-36-40-45 l sl og endið á 5 l garðaprjón (= kantur að framan). Haldið nú áfram eins og áður í garðaprjóni, sléttprjóni og mynstri með áferð JAFNFRAMT byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – lesið ÚRTAKA -1. Lykkjum er fækkað mismunandi á ermum og framstykki/bakstykki. Á ERMI: Fækkið lykkjum hvoru megin á ermi í hverri umf frá réttu 1 l 7-12-13-15-16-16 sinnum, síðan 2 l 11-9-9-8-8-9 sinnum. Á FRAMSTYKKI/BAKSTYKKI: Fækkið lykkjum í hverri umf frá réttu 1 l 18-21-22-23-24-25 sinnum. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 40-42-43-45-46-48 cm (passið uppá að prjónaðar hafa verið ca 2 umf eftir síðasta hnappagati í hægri kanti að framan), prjónið nú stuttar umferðir yfiri kant að framan þannig (byrjið frá réttu): Prjónið 5 kantlykkjur að framan, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka, snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l, snúið við, prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, snúið við og prjónið til baka, snúið við. Prjónið nú fram og til baka yfir allar l eins og áður, JAFNFRAMT í 1. umf frá réttu er nú fækkað um 1 l í hvorri hlið við miðju að framan V-hálsmál – LESIÐ ÚRTAKA-2. Endurtakið úrtöku í hverri umf frá réttu 12-12-14-14-15-15 sinnum (það er í lagi ef úrtaka við hálsmál kemur yfir úrtöku fyrir laskalínu á framstykki). Eftir úrtöku eru ca 64-64-72-80-94-110 l á prjóni. JAFNFRAMT eftir síðustu umf með úrtöku fyrir laskalínu eru næstu 2 umf prjónaðar þannig (með byrjun frá röngu): Prjónið 5 kantlykkjur að framan eins og áður, setjið þær á þráð og prjónið út umf, snúið við, prjónið 5 kantlykkjur eins og áður, setjið þær á þráð og prjónið út umf = ca 54-54-62-70-84-100 l á prjóni. Prjónið 1 umf br frá röngu JAFNFRAMT er fækkað um 6-6-10-18-30-46 l jafnt yfir = ca 48-48-52-52-54-54 l eftir á prjóni. Fellið af. KANTUR AÐ FRAMAN/HÁLSMÁL: Setjið til baka 5 kantlykkjur að framan af þræði frá hægri kanti að framan á prjóna nr 5,5. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka eins og áður yfir þessar 5 l. Prjónið þar til kanturinn í hálsmáli mælist ca 9-11 cm frá þeim stað þar sem l voru settar aftur á prjóninn (leggið kantinn í hálsmáli innan við hálsmál á stykkinu við miðju að aftan, strekkið aðeins á til þess að hann passi í gatið), fellið síðan af. Endurtakið þetta meðfram vinstri kant að framan. Saumið sauminn við miðju að aftan innan við affellingarkantinn (saumurinn á að snúa inn að röngu á stykki). Saumið kant á hálsmáli við hálsmálið innan við 1 kantlykkju á bakstykki þannig að kanturinn á hálsmáli liggur fallega við opið við hálsmál. Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #amandacardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-35
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.