DROPS / 153 / 34

Amanda by DROPS Design

Prjónaður DROPS toppur úr ”Bomull-Lin” eða "Paris" með öldumynstri og garðaprjóni. Stærð XS - XXXL.

Leitarorð: bylgjumynstur, toppar,

DROPS Design: Mynstur nr l - 126
Garnflokkur C eller A + A
-----------------------------------------------------------
Stærð: XS – S/M – L/XL - XXL /XXXL. Stykkið kemur til með að teygjast ca 5 cm á lengdina eftir þvott.
Efni:
DROPS BOMULL-LIN frá Garnstudio
250-300-300-350 gr litur nr 03, ljós beige
eða:
DROPS PARIS frá Garnstudio
300-300-350-400 gr litur nr 26 dökk beige

DROPS HRINGPRJÓNAR (60 eða 80 cm) NR 6 – eða sú stærð sem þarf til að 14 l í mynstri verði 10 cm á breiddina, eða 15 l og 29 umf með garðaprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Ertu ekki viss hvaða stærð þú þarft? Þá hjálpar það kannski að fyrirsætan á myndinni er ca 170 cm á hæð og notar stærð S eða M. Ef þú gerir peysu, jakkapeysu, kjól eða álíka þá getur þú fundið teikningu með máli neðst í mynstri.
Athugasemdir (36)

53% Bómull, 47% Hör
frá 638.00 kr /50g
DROPS Bomull-Lin uni colour DROPS Bomull-Lin uni colour 638.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 3190kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

LEIÐBEININGAR:
Til þess að mynstrið gangi jafnt upp er prjónuð 1 kantlykkja fleiri á hægri hlið á stykki séð frá réttu.

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.

ÚTAUKNING:
Aukið út um 1 l með því að taka bandið upp á milli 2 l frá fyrri umf – prjónið þessa l snúna slétt, þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan til þess að koma í veg fyrir göt.

ÚRTAKA:
Fellið af innan við 1 kantlykkju með garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá röngu!
Fellið af á undan 1 kantlykkju þannig: Prjónið 2 l slétt saman.
Fellið af á eftir 1 kantlykkju þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir.

LEIÐBEININGAR UM FRÁGANG:
Bomull-Lin verður jafnara og fallegra eftir þvott. Þegar stykkið hefur verið prjónað er það þvegið, strekkt út í rétta stærð – sjá teikningu og látið þorna flatt. Stykkið kemur til með að teygjast ca 5 cm á lengdina eftir þvott.
----------------------------------------------------------

BAKSTYKKI:
Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna með 1 kantlykkju með garðaprjóni á hægri hlið séð frá réttu – LESIÐ LEIÐBEININGAR!
Fitjið upp 57-71-85-99 l á hringprjóna nr 6 með Bomull-Lin. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. Prjónið síðan MYNSTUR frá réttu þannig: Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, A.1 (= 14 l) alls 4-5-6-7 sinnum.
Haldið síðan áfram fram og til baka með mynstur og 1 kantlykkju með garðaprjóni á hægir hlið á stykki. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 31-34-37-40 cm er sett eitt prjónamerki í hvora hlið til þess að merkja handveg. Þegar stykkið mælist 39-42-46-49 cm er haldið áfram með garðaprjóni, JAFNFRAMT í fyrstu umf er aukið út um 3-4-5-6 l jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING (= 60-75-90-105 l á prjóni). Þegar stykkið mælist 47-51-55-59 cm fellið af miðju 28-29-32-33 l í næstu umf frá röngu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf frá röngu er fækkað um 1 l fyrir hálsmál – LESIÐ ÚRTAKA = 15-22-28-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 50-54-58-62 cm. Prjónið hina öxlina alveg eins.

FRAMSTYKKI:
Fitjið upp og prjónið eins og bakstykki. Þegar stykkið mælist 42-45-49-52 cm fellið af miðju 20-21-22-23 l í næstu umf frá röngu og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið nú garðaprjón og fækkið um 1 l fyri hálsmál í næstu umf frá röngu – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í hverri umf frá röngu 4-4-5-5 sinnum til viðbótar (þ.e.a.s. alls 5-5-6-6 úrtökur) = 15-22-28-35 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 50-54-58-62 cm. Prjónið hina öxlina alveg eins.

FRÁGANGUR:
Saumið axlasauma og hliðarsauma saman yst í lykkjubogann. Hliðarsaumurinn á að byrja 31-34-37-40 cm frá uppfitjunarkanti.
Þegar stykkið er tilbúið, er það skolað, strekkt út í rétta stærð – sjá teikningu og látið þorna flatt.

Mynstur

= sl frá réttu
= sláið uppá prjóninn, 1 l sl
= sláið 2 uppá prjóninn, 1 l sl
= sláið 3 uppá prjóninn, 1 l sl
= sl frá röngu, uppslátturinn er ekki prjónaður heldur er látinn falla niður (= töpuð l)
= sl frá röngu

Maria Eugenia 20.12.2018 - 13:22:

Hola y gracias por su hermosa página web!! Mi pregunta es qué pasa si comienzo este modelo por la espalda y lo hago en una sola pieza hasta terminar el delantero? (Haciendo las mismas disminuciones y aumentos que indican para el escote, pero sin cerrar en los hombros para evitar la costura)? Gracias desde ya por su respuesta! Un gran saludo de Navidad y Año Nuevo desde Argentina.

DROPS Design 30.12.2018 kl. 15:50:

Hola Maria. De este modo el dibujo no queda igual en el delantero y la espalda, porque una parte la quieres trabajar de arriba abajo y la otra parte de abajo arriba.

Heike Mauermann 30.01.2018 - 13:59:

Hallo! Ich würde das Top gerne stricken.Meinen Sie,man kann es auch in Runden stricken? Ich versuche immer gerne mir das Zusammennähen zu ersparen. 😂

DROPS Design 30.01.2018 kl. 14:03:

Liebe Frau Mauermann, es kann vielleicht auch klappen, aber mit einigen Muster ist es nicht immer so einfach das gleiche Ergebnis zu bekommen. Viel Spaß beim stricken!

Astrid 18.04.2017 - 11:38:

Guten Tag, ich habe jetzt Vorder- und Rückenteil fertig, leider kann ich mir das Zusammennähen nicht richtig vorstellen, wegen der Fallmaschen am Rand. Für einen Tipp wäre ich sehr dankbar. PS: Müsste es in der Anleitung bei der Fertigstellung nicht heißen: "Die Seitennaht sollte ... cm über der Anschlagkante ENDEN" ?

DROPS Design 18.04.2017 kl. 13:18:

Liebe Astrid, wenn Sie die Reihen mit den Fallmaschen zusammennähen, lassen Sie den Faden genau so long wie den Fallmaschen sein, damit es nicht so eng wird. Die Seitennaht beginnt hier von Anschlagskante und endet an der Anschlagskante. Viel Spaß beim zusammennähen!

Kristine 15.03.2017 - 12:51:

I will rephrase my question. The difference between sizes for this pattern is 8 inches and is much different from sizing in your other patterns. How is it best to resize? Add stitches to the edges? Make the front and back different widths? My bust measurement is 34. In the pattern XS is 31.5 and S is 39.5.

DROPS Design 15.03.2017 kl. 15:26:

Dear Kristine, as previously answered, you have to compare the measurements in chart with a similar garment (not from your own measurements), you can then choose to get a fitter or a looser shape as you rather like it to be. For any further personnal assistance, you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy knitting!

Krisitne 06.03.2017 - 20:26:

The sizing for this sweater is extreme. XS is too small and S is too big. I am a 34 bust. Would it work if i knit the back S and the front XS? I suggest this since I just finished the back. Would the arms work?

DROPS Design 07.03.2017 kl. 08:34:

Dear Krisitne, compare the measurements in the chart with a similar garment you have and like the shape to find out the matching size. Read more here. Happy knitting!

Hanne 27.07.2016 - 14:47:

Er gået igang med trøjen i L/XL i Paris på pind 6, tør ikke rigtig fortsætte, da arbejdet virker til at blive alt for bredt 😳

DROPS Design 29.07.2016 kl. 11:11:

Hej Hanne. Stemmer din strikkefasthed? Du skal have 14 m i mönster i bredden per 10 cm. Stemmer det, saa er dit arbejde med 85 m ca 60 bredt som angivet paa maalskitsen. Skift eventuelt til en tyndere p om det ikke stemmer.

Beti 10.05.2016 - 08:18:

¿Se puede hacer este modelo con agujas rectas?

DROPS Design 17.05.2016 kl. 09:41:

Hola Beti, si se puede. Utilizamos aguja circular porque es más cómoda para trabajar con muchos puntos.

Nathalie 03.06.2015 - 22:37:

Bonsoir, Je viens de commencer l'ouvrage, j'ai effectué le premier rang avec le point fantaisie (qui se répète 5 fois 14 mailles). Pour la suite, quand vous dites " Continuer en aller-retour, en point fantaisie" : - il s'agit bien de répéter 5 fois le diagramme A1 (de 14 mailles) pour terminer le rang ? - et de continuer les 8 rangs que composent le diagramme ? A répéter jusqu'à 34 cm de hauteur totale. J'espère que mes questions sont claires. Merci d'avance.

DROPS Design 04.06.2015 kl. 08:31:

Bonjour Nathalie, c'est tout à fait exact, répétez le point fantaisie des 14 m (5 fois en largeur dans votre taille) sur 8 rangs jusqu'à 34 cm de hauteur totale. Quand le 8ème rang est tricoté, reprenez au rang 1 comme avant et ainsi de suite. plus d'infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!

Esther 30.05.2014 - 06:56:

Hallo, ihr schreibt bei der Garngruppe C oder A+A. Bedeutet das, dass man bei der Garngruppe A das Garn doppelt nimmt? Und wie ist dann der Materialbedarf? LG Esther

DROPS Design 31.05.2014 kl. 00:26:

Liebe Esther, ganz genau, A+A bedeutet, dass das Garn aus Gruppe mit 2-fachem Faden gestrickt wird. Die Garnmenge richtet sich immer nach der Lauflänge des jeweiligen Garns. Eine Hilfe zum Berechnen finden Sie unter "Tipps & Hilfe => Häufig gestellte Fragen" => Punkt 5. (Da Sie A aber doppelt nehmen müssen, brauchen Sie dann auch die doppelte Menge.)

Andrea 20.03.2014 - 22:35:

Hallo, habe gerade angefangen das Top zu stricken. Wie stricke ich einen neuen Wollknäul ein? Wie Fäden einweben? Das Vernähen der Fäden scheint mir etwas schwierig zu sein bei den Fallmaschen. LG Andrea

DROPS Design 21.03.2014 kl. 09:56:

Liebe Andrea, ich würde empfehlen, den Faden an den Stellen zu wechseln, an denen es keine Fallmaschen gibt (also in der Mitte des Rapports), in einer R, die kraus rechts ohne Umschläge gestrickt wird. Sie können die Fäden an diesen Stellen einweben oder an dieser Stelle die Fäden hinterher vernähen:

Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-34

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.