Carla skrifaði:
Dank je wel voor de uitleg. Ik begrijp dan uit het telpatroon dat de omslagen niet als steek wordt weergegeven in de volgende toer ( zie gegin toer 1 en dan begin toer 2 dan mis ik 1 steek.
23.10.2013 - 10:21DROPS Design svaraði:
Hoi Carla. De omslagen worden wel als st in de volgende nld weergegeven. Er is een steek meer in het telpatroon: nld 1: 22 st, nld 2: 23 enzovoort.
23.10.2013 - 17:25
Carla skrifaði:
Wat moet er met de omslag gebeuren? En de kabel staat beschreven dat je steken samen moet breien kun je me uitleggen hoe ik de steken terug krijgt. Groet Carla
22.10.2013 - 18:09DROPS Design svaraði:
U maakt de omslag tussen twee steken, hierna is de omslag een extra steek. In elk kabel mindert u 4 steken (12 st worden 8 st) maar u hebt hiervoor 4 keer een omslag gemaakt en dus 4 extra steken gemaakt. Het totaal aantal steken in A.1 blijft daardoor 22 st na elke kabel.
22.10.2013 - 21:10Francine Chartrand skrifaði:
Lors de a1 et a2 doit-on diminuer dans la party jersey car je n'arrive pas à conserver le même nombre de maille totale en suivant vos indications
22.10.2013 - 14:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chartrand, le nombre total de mailles doit rester le même mais A.1 et A.2 vont "empiéter" sur le nombre de mailles en jersey. Ainsi, on a progressivement moins de mailles tricotées en jersey, qui font alors partie des diagrammes A.1 et A.2. Bon tricot!
22.10.2013 - 16:00
ALAY skrifaði:
Buenos días, he comenzado el patrón y no entiendo como la parte central puede ir disminuyendo, cada hebra es un aumento y no veo disminuciones en el patrón. ¿me lo pueden aclarar? Muchísimas gracias
13.10.2013 - 11:57DROPS Design svaraði:
Hola Alay. No hay disminuciones en si , hay cambios en la distribución del dibujo en el patrón entre la parte tejida en pt jersey (que va dism) y las trenzas según los diagramas (que van aumentando). El número de pts no varía.
16.10.2013 - 08:59
Susanne Klausen skrifaði:
Er der nogen der har haft strikket denne model, jeg kan slet ikke få mønstret til at passe.
02.10.2013 - 22:10DROPS Design svaraði:
Hej Susanne. Hvis du skriver hvor du har problemer, saa skal vi pröve at hjaelpe dig videre.
03.10.2013 - 10:47B.morshinkhof skrifaði:
Deze poncho wil ik graag gaan maken! Kan ik dit ook op 2 naalden breien? Ik kan nl. niet goed met een rondbreinaald breien! Met vriendelijke groet, Beppie Morshinkhof
01.09.2013 - 16:52DROPS Design svaraði:
Hoi Beppie. Deze poncho wordt heen en weer gebreid op de rondbreinld, het is in dit geval ook mogelijk om het model gewoon heen en weer te breien op rechte naalden. Veel breiplezier!
03.09.2013 - 12:05
Lynn skrifaði:
What is the gauge for this poncho!
15.08.2013 - 01:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lynn, you will find the gauge on the right side of the picture, in cm and in inches, under tab "Materials". Happy knitting!
15.08.2013 - 10:17Irene Gassner skrifaði:
Wunderschoen! genau mein stil. weich und schoene form.
19.07.2013 - 23:39Lucie skrifaði:
Bude brzy přeloženo do čestiny?
17.07.2013 - 17:10DROPS Design svaraði:
Dobrý den, český návod je doplněn. Hodně zdaru! Hana
24.08.2014 - 00:02
Martine skrifaði:
J'aime beaucoup
01.07.2013 - 10:46
Dove#dovecardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk með köðlum og áferðamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 150-12 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá miðju að framan slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S/M: 7, 15, 23, 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ L: 8, 16, 25, 33, 42 og 50 cm. STÆRÐ XL/XXL: 7, 16, 25, 34, 43 og 52 cm. STÆRÐ XXXL: 8, 18, 27, 37, 46 og 55 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 108-112-118-122 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7 og prjónið næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 4 l með garðaprjóni, 3 l sl, 3 l br, 88-92-98-102 l sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 12 l með því að prjóna 2 l í hverja af fyrstu 6 l og 2 l í hverja af síðustu 6 l í sléttprjóni (= 12 l fleiri), 3 l br, 3 l sl, 4 l garðaprjón = alls 120-124-130-134 l á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu þannig: Prjónið 4 l garðaprjón, 3 l br, 3 l sl, 100-104-110-114 l sléttprjón, 3 l sl, 3 l br, 4 l garðaprjón. Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið A.1 (= 22 l), prjónið 76-80-86-90 l sléttprjón og prjónið A.2 (= 22 l). Haldið svona áfram með mynstur, þ.e.a.s að í annarri hverri umf verður einingin með sléttprjón í miðju minni, á meðan A.1 og A.2 verður stærra – lykkjufjöldinn verður þar af leiðandi stöðugur. Þegar kaðlar í A.1 og A.2 hafa verið prjónaðir 10-11-11-12 sinnum á hæðina í hvorri hlið er haldið áfram með A.1 og A.2 án uppsláttar og snúning (l yfir köðlum eru prjónaðar í sléttprjóni). Þegar stykkið mælist 53-56-59-62 cm eru felldar af af miðju 16-18-18-20 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið nú um 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 51-52-55-56 l eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 55-58-61-64 cm og fellið af. Endurtakið á hinni öxlinni. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 59-61-64-66 l (meðtaldar 5 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri gerð. Prjónið 6 umf garðaprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 7 og prjónið frá réttu þannig: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 44-46-49-51 l sléttprjón JAFNFRAMT er aukið út um 6 l með því að prjóna 2 l í hverja af síðustu 6 l í sléttprjóni (= 6 l fleiri), 3 l br, 3 l sl, 4 l garðaprjón = alls 65-67-70-72 l á prjóni. Prjónið 1 umf til baka frá röngu þannig: Prjónið 4 l garðaprjón, 3 l br, 3 l sl, 50-52-55-57 l sléttprjón, 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Í næstu umf frá réttu er prjónað þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í garðaprjóni, 38-40-43-45 l sléttprjón og síðan mynstur eftir mynsturteikningu A.2 (= 22 l). Haldið svona áfram með mynstur, þ.e.a.s að einingin með sléttprjóni við miðju að framan verður minni, á meðan A.2 verður stærri, (lykkjufjöldinn helst stöðugur). Munið eftir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. ATH: Þegar A.2 hefur verið prjónað alls 9-10-10-11 sinnum á hæðina, haldið áfram með A.2 án kaðla (lykkjur yfir köðlum eru prjónaðar í sléttprjóni) þar til A.2 hefur verið prjónað jafn oft og á bakstykki með útaukningu, haldið síðan áfram án útaukninga, eins og á bakstykki. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist ca 47-50-52-55 cm (passið uppá að prjóna 1 umf eftir síðasta hnappagati og að kaðall í A.2 hefur verið prjónaður), setjið fyrstu 10-11-11-12 l við miðju að framan á þráð fyrir hálsmáli (l eru prjónaðar áður en þær eru settar á þráðinn og því þarf ekki að klippa frá). Fækkið nú l í byrjun á hverri umf frá hálsmáli: Prjónið 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 51-52-55-56 l eftir á öxl. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 55-58-61-64 cm – stillið af eftir bakstykki, fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Prjónið mynstur eftir A.1 í stað A.2. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið 2 tölur neðst niðri í kant með garðaprjóni 3 og 9 cm frá kanti í hvorri hlið (saumið í gegnum bæði stykkin þannig að fram- og bakstykki er tekið saman lengst út í hvorri hlið neðst niðri á stykki). HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 60 til 70 l frá réttu í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði við miðju að framan) með 1 þræði af hvorri tegund á hringprjóna nr 6. Prjónið 6 umf garðaprjón fram og til baka. Fellið laust af með sl frá röngu. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dovecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.