Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 150-12

Keywords: færið til, kaðall, mynstur, poncho,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 í poncho í DROPS 150-12.
Það eru tvær teikningar í þessu mynstri (myndbandið sýnir A.1) annað mynstrið er prjónað á hægri hlið og hitt á vinstri hlið, þannig að garðaprjón er yst á hvorri hlið og kaðlarnir dragast inn að miðju. Mynstur A.1 er prjónað síðast á vinstra framstykki og á hægri hlið (byrjun) á bakstykki.
Í fyrstu umf er mynstrið prjónað yfir 22 lykkjur og aukið er út með 1 lykkju í annarri hverri umferð þannig að lykkjufjöldinn í mynstri eykst og kaðlarnir færast þar af leiðandi reglulega til vinstri, inn yfir á mynstureininguna með sléttprjóni.
Þær 3 lykkjur sem prjónaðar eru brugðnar frá réttu eiga að liggja yfir hverja aðra alla leið upp og þá verður að auka út um 1 lykkju í annarri hverri umferð samkvæmt mynstri. Þá kemur þessi lína til með að færast til skálaga inn að miðju saman með köðlunum. Þetta poncho er prjónað úr DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Kamlesh Lath wrote:

Very nice

26.11.2023 - 13:36

Kamlesh Lath wrote:

Very nice

26.11.2023 - 13:35

Ina Kretzschmann wrote:

Ich habe jetzt noch eine Frage! Leider geht es weder aus der Beschreibung noch aus dem Diagramm hervor wie die Rückreihen gestrickt werden! Stricke ich diese nach Diagramm,was nicht sein kann da das Mittelstück dann krass wäre! Oder stricke ich sie wie sie erscheinen? Wobei da die Krassabstände an den Armen, sowie die Umschlagabstände mit ihrer Abbildung absolut nicht übereinstimmen! Es wäre nett wenn sie sich schnellstmöglich melden! Danke Kretzschmann

05.02.2022 - 14:27

DROPS Design answered:

Liebe Frau Kretzschmann, die Rückreihen sind im Diagram gezeichnet, dh die x stricken Sie rechts (= krausrechte Maschen oder glatt links je nach vorrigen Reihe) und die weiße Kästchen stricken Sie links = glatt rechts. Hier lesen Sie mehr über Diagramme. Viel Spaß beim stricken!

07.02.2022 - 11:41

Ina Kretzschmann wrote:

Aus der Beschreibung geht mir nicht ganz hervor für welche Abschnitte ich beide Garne benötige? Danke

04.02.2022 - 13:51

DROPS Design answered:

Liebe Frau Kretzschmann, diese Jacke wird 2 fädig gestrickt, dh mit 1 Faden Nepal + 1 Faden Kid-Silk mit Maschenprobe 12 M x 16 R glatt rechts = 10 x 10 cm und Nadeln Nr 7. Viel Spaß beim stricken!

04.02.2022 - 16:13

Stefanie Eilers wrote:

Ich verstehe was nicht ganz: Einerseits heißt es dass sich die Maschenzahl nicht ändert, aber durch den Umschlag wird das Teil doch immer weiter?

24.04.2021 - 11:07

DROPS Design answered:

Liebe Frau Eilers, wenn Sie die Diagramme A.1/A.2 wird die Maschenanzahl immer die gleiche, aber davor sollen Sie die Maschen für die Zöpfe zunehmen, damit die Breite richtig wird. Viel Spaß beim stricken!

26.04.2021 - 09:25

Maria Del Pilar Paredes wrote:

Que significa "cuando los puntos de a.1 y a.2 se hayan cruzado 10* veces en total verticalmente a cada lado"? Como se cuando se cruzan? Muchas gracias

21.06.2017 - 04:13

DROPS Design answered:

Hola Maria. Quiere decir cuando hayas trabajado 10 veces la trenza (es decir, pasar 8 puntos por delante /detrás de la labor).

24.06.2017 - 13:02

Maria Del Pilar Paredes wrote:

Que significa "cuando los puntos de a.1 y a.2 se hayan cruzado 10* veces en total verticalmente a cada lado"? Como se cuando se cruzan?

21.06.2017 - 04:12

DROPS Design answered:

Ver la respuesta arriba.

24.06.2017 - 13:04

Joanne Owen wrote:

I have the first 32 rows done on the back of this garment. I am not sure how to go on. Can you please help me? Thank you, Joanne

24.08.2016 - 21:57

DROPS Design answered:

Dear Mrs Owen, when you have worked A.1 and A.2 1 time in height repeat diagrams in height as before, number of sts in stocking st in the middle gets always smaller while number of sts in A.1/A.2 is getting bigger (there are always more sts before YO in A.1 and after YO in A.2). Happy knitting!

25.08.2016 - 10:22

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.