Ropert skrifaði:
Bonjour, je souhaiterai réaliser ce modèle mais en utilisant de la drops brushed alpaga Silk , soit en taille s/m ou l/xl . Combien de pelotes dois je utiliser ? Merci de votre réponse.
21.11.2014 - 20:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ropert, cliquez ici pour savoir comment calculer la quantité nécessaire avec une qualité équivalente - votre magasin DROPS pourra vous aider si nécessaire. Bon tricot!
22.11.2014 - 10:02
Galve Nadine skrifaði:
Bonjour, est ce que je peux faire ce modèle avec" Alpaga Silk brushed" et Alpaca mix et sans le glitter ( je n"aime pas l'effet brillant sur les pulls ) j'ai craquée pour ces deux laines dans le magasin de Tarascon et je cherche un modèle pour les tricoter ensemble. Merci
25.10.2014 - 08:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Galve, ce pull est tricoté avec 2 fils du groupe A (Baby Alpaca Silk et Kid-Silk) que l'on peut remplacer par 1 fil du groupe C (ex. Brushed Alpaca Silk) - voir ici et là - Glitter est très fin et ajuste simplement du brillant sans altérer la tension. Bon tricot!
25.10.2014 - 10:05Karin skrifaði:
Hej igen, Tack! Kan man utesluta kid silk och endast använda baby alpacka silk? Med vänlig hälsning, Karin
24.10.2014 - 19:09DROPS Design svaraði:
Hej Karin, Då skall du välja ett DROPS garn från garngrupp C för att få till stickfastheten. Lycka till !
28.10.2014 - 10:48
Karin Andersson skrifaði:
Hej, Hur är denna tröja i storleken? Jag drar normalt sett M eller L och stickar relativt hårt (brukar ofta få gå upp i storlek på stickorna för att få det bra, tex 4 istället för 3,5mm) Skulle vilja byta garn till Alpaca och undrar hur man räknar garnmängden då. Om jag väljer två trådar Alpaca istället för baby Alpaca silk och kid silk, ska jag fortfarande räkna med 300+125g (strl L)? Tack på förhand! Mvh Karin
09.10.2014 - 10:30DROPS Design svaraði:
Hej Karin, om du håller stickfastheten och följer beskrivningen får du samma mått som är i måttskissen under beskrivningen. Lycka till!
17.10.2014 - 14:48
Merethe skrifaði:
Hei. Har noen nøster med Brushed Alpaca silk. Kan jeg bruke dette garnet? Og hvilket annet garn (om det er nødvendig) i tillegg?
03.08.2014 - 22:43DROPS Design svaraði:
Hej Merete. Strik en prøve og se om strikkefastheden er i orden. Brushed Silke Alpaca er standard til pinde 5, så du behøver ikke mere garn i tillæg. Du kan evt tilføje Glitter for effekten og husk at kontrollere du har garn nok - se her hvordan du regner det ud. God fornøjelse.
06.08.2014 - 17:10
Merethe skrifaði:
Hei. Har noen nøster med Brushed Alpaca silk. Kan jeg bruke dette garnet? Og hvilket annet garn (om det er nødvendig) i tillegg?
03.08.2014 - 22:43
Brigitte skrifaði:
Mais oui bien sûr, il me suffisait de faire une addition sans rien oublier!!! Merci et à bientôt :)
03.07.2014 - 07:51
Brigitte skrifaði:
Bonjour: Pour une taille L. A la dernière ligne du paragraphe Dos&devant: il reste 160 m et non 80 mailles. Au paragraphe Empiècement: comment peut on se retrouver avec 256 m (Taille L)en ayant repris sur la même aiguille les mailles en attente des deux manches(2x48=96) et celles du devant dos (2x80m=160) ce qui pour moi fait un total de 156! il y a 100 mailles qui m’échappent!Où sont elles passées? Merci par avance de votre réponse..
02.07.2014 - 09:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, on indique ici qu'il reste 80 m pour le dos/le devant, c'est-à-dire 80 m pour le dos et 80 m pour le devant, soit 160 m au total + 2 x 48 m pour les manches = on a bien 256 m pour l'empiècement. Bon tricot!
02.07.2014 - 18:40
Hanna skrifaði:
Hello, as others have also suggested below, I am also thinking of knitting this jumper with a different yarn; Nepal and then only one thread, which has the same dimensions stiches/rows for 10x10 cm on 5mm needles. My question is, how many grams of wool would I need then? is it simply the 250 and 100 added (for S/M), so 350 in total? Or would I need more? It seems a bit low if I compare it with for instance the Arctic Circle Sweater with short sleeves which needs 550 grams in total. Many Thanks.
17.06.2014 - 10:09
Sabine skrifaði:
Merci pour ce joli modèle, facile, agréable à réaliser et très bien ajusté. Je l'ai fait en taille S, il est largement assez grand. Réalisé avec Alpaca et Alpaca Silk
13.06.2014 - 00:51
Fox Sweater#foxsweater |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk, DROPS Kid- Silk og DROPS Glitter með víðu hálsmáli og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 150-7 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-192-216-240 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú þannig: Prjónið A.1 yfir allar l (= 12 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru sett 2 prjónamerki í stykkið, 1 eftir 7.- 8.- 9.- 10. l og 1 eftir 91.- 104.- 117.- 130. l (= prjónamerki í hvorri hlið) fram/bakstykki = 84-96-108-120 l). Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 3 ½-4-4½-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 úrtökur) = 152-176-200-224 l. Þegar stykkið mælist 24-26-27-29 cm aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3-3-2½-2 cm millibili, 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 útaukningar) = 168-192-216-240 l. Þegar stykkið mælist 38-38-37-37 cm fellið af 14-16-18-20 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 70-80-90-100 l eftir á bakstykki/framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-48-54-60 l á sokkaprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf garðaprjón. Prjónið A.1 yfir allar l (= 3 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram í sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf(= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5-4-3-2 cm millibili, 6-7-8-9 sinnum til viðbótar (= alls 7-8-9-10 útaukningar) = 56-64-72-80 l. Þegar stykkið mælist 41-38-34-31 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), prjónið A.1 yfir allar l (= 4 mynstureiningar). ATH! Byrjið fyrstu mynstureininguna af A.1 7-8-9-10 l frá prjónamerki! Í síðustu umf í A.1 eru felldar af fyrstu 14-16-18-20 l mitt undir ermi (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við prjónamerki)= 42-48-54-60 l eftir á prjóni (= 3 heilar mynstureiningar af A.1). Ermin mælist nú 46-44-41-39 cm. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki = 224-256-288-320 l. Prjónið A.1 yfir allar l (= 16 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað áfram með A.2 yfir A.1. Haldið svona áfram með mynstur. Skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 96-128-160-192 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 22-50-68-92 l jafnt yfir = 74-78-92-100 l. Prjónið nú upphækkun að aftan í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í miðju l (= miðja að aftan), klippið frá og byrjið þannig: Prjónið 7 l sl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við, herðið á þræði og prjónið 14 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 21 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28 l br til baka. Haldið svona áfram – prjónið yfir 7 l fleiri í hvert skiptið sem snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 56-56-70-70 l, snúið við og prjónið 1 umf slétt fram að miðju að aftan. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl frá réttu. Berustykkið mælist ca 20-24-27-31 cm (fyrir miðju að framan) og öll peysan mælist ca 58-62-64-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #foxsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.