Sophia skrifaði:
The pattern says insert a marker after 7st and after 91st =84? Or I must insert a marker after 84st to be in the middle? I knit s/m size 84+84=168st?
16.09.2015 - 09:26DROPS Design svaraði:
Dear Sophia, you insert 1st marker after 7th st from beg of round and the 2nd marker after the 91st st from beg of round, so that you get 84 sts between both markers respect. for front and back piece (dec and inc will be done then each side of these markers). Happy knitting!
16.09.2015 - 10:04
Kathleen skrifaði:
Wird die erste Abnahme schon bei 7cm (d.h. inmitten von A1) gemacht oder wird erst ab Beginn des glatt rechts gestrickten Teils gemessen?
16.08.2015 - 12:41DROPS Design svaraði:
Zumindest in Größe XXXL tritt dieses Problem auf. Bei den anderen Größen ist A.1 entweder vor den 7 cm beendet oder endet bei ca. 7 cm (Größe XXL), errechnet anhand der Maschenprobe (22 R sind ja 10 cm in der Höhe). Ich werde das Problem für die größte Größe an die Designerinnen weiterleiten.
27.08.2015 - 11:23
Kathleen skrifaði:
Hallo, kann ich für den unteren Rand des Pullovers den Maschenanschlag auch über das Aufschlingen machen oder ist das ungeeignet? (Der Kreuzanschlag wird bei mir immer etwas unregelmäßig)
13.08.2015 - 09:16DROPS Design svaraði:
Im Grunde können Sie den von Ihnen favorisierten Anschlag verwenden, Sie sollten nur darauf achten, dass er nicht zu fest wird, damit sich die Kante nicht zusammenzieht. Sie könnten auch an einem Probestück testen, wie sich Ihr Anschlag eignet und ob Sie ihn ggf. mit einer größeren Nadelstärke ausführen sollten.
16.08.2015 - 17:51
Marion skrifaði:
Bonjour, une fois que l'on a repris toutes les mailles sur la même aiguille pour faire l'empiècement, où doit-on commencer le tour? Au milieu dos ou au niveau des manches? Merci pour votre aide. Marion
06.08.2015 - 09:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Marion, pour l'empiècement, on commence à la transition entre le dos et une des manches. Pour la ré-hausse de l'encolure dos, on coupe le fil pour tricoter à partir du milieu dos. Bon tricot!
06.08.2015 - 16:33
Katrine skrifaði:
Trøjen blev større efter vask, ærmerne længere. Kan det skyldes mønstret som retter sig ud og bliver rigtigt pænt ved vask.
09.06.2015 - 17:59
Berchet skrifaði:
Bonjour, lorsque j,ai fini le diagramme A1, je n'ai plus 168 mailles (modèle S-M) mais seulement 144. Pouvez-vous m'expliquer où est mon erreur? Merci
27.05.2015 - 10:18Berchet svaraði:
Bonjour, j.ai compris mon erreur. J.ai fait un rang de trop et j'ai débuté de diagrammeA2. A bientôt.
27.05.2015 - 12:26
Emi skrifaði:
Hej, jag håller på med ärmarna nu och förstår inte när man har avslutat ökningarna om man ska börja A1 från markören eller början på varvet? Verkligen förvirrad och behöver hjälp!
07.05.2015 - 18:34DROPS Design svaraði:
Hej Emi, OBS! Börja första rapporten av A.1 7-8-9-10 m från märktråden - lycka till :)
13.05.2015 - 10:20
Julie Michaud skrifaði:
Bonjour, J'aimerais tricoter ce chandail mais je me demandais quelle grandeur je devais faire. Je n'ai pas trouvé les mensurations pour les grandeurs. Moi je fais environ 92cm pour la poitrine, 80cm à la taille et 91cm aux hanches. Merci beaucoup! Julie Michaud
26.01.2015 - 00:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Michaud, vous trouverez en bas de chaque modèle, un schéma avec toutes les mesures en cm prises à plat, comparez ces mesures avec celles d'un pull que vous avez et dont vous aimez la forme pour trouver la taille idéale et ajuster si nécessaire. Bon tricot!
26.01.2015 - 11:14
Nathalie Julien skrifaði:
Je vais commencer les manches dans peu de temps, puis-je les faire avec des aiguilles circulaires ? ou vaut-il mieux utiliser les doubles pointes (pourquoi ?) Merci
04.01.2015 - 21:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Julien, on tricote les manches sur aig. doubles pointes pour avoir suffisamment de place, une aiguille circulaire sera bien souvent trop longue pour les manches - toutefois, vous pouvez utiliser la technique du magic loop pour les manches, avec une aig. circulaire de 80 cm. Bon tricot!
05.01.2015 - 09:28
Miriam skrifaði:
Begrijp ik goed dat de breinaalden zonder knop 40cm moeten zijn en de rondbreinaald 80cm? Of moet ik een rondbreinaald van 40cm én één van 80cm en hoe lang moeten de breinaalden zonder knop dan zijn? Alvast bedankt!
03.01.2015 - 20:51DROPS Design svaraði:
Hoi Mirjam. Je moet 2 rondbreinaalden hebben: 1 van 40 en 1 van 80 cm en 1 set breinaalden zonder knoop (zij zijn 20 cm lang). Je kan eventueel de 40 cm laten vervallen en breien met de magic loop techniek of de breinaalden zonder knoop.
05.01.2015 - 14:52
Fox Sweater#foxsweater |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk, DROPS Kid- Silk og DROPS Glitter með víðu hálsmáli og gatamynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 150-7 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Sjá mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 168-192-216-240 l á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú þannig: Prjónið A.1 yfir allar l (= 12 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru sett 2 prjónamerki í stykkið, 1 eftir 7.- 8.- 9.- 10. l og 1 eftir 91.- 104.- 117.- 130. l (= prjónamerki í hvorri hlið) fram/bakstykki = 84-96-108-120 l). Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA. Þegar stykkið mælist 7 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku með 3 ½-4-4½-5 cm millibili 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 úrtökur) = 152-176-200-224 l. Þegar stykkið mælist 24-26-27-29 cm aukið út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 3-3-2½-2 cm millibili, 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 útaukningar) = 168-192-216-240 l. Þegar stykkið mælist 38-38-37-37 cm fellið af 14-16-18-20 l á hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 70-80-90-100 l eftir á bakstykki/framstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-48-54-60 l á sokkaprjóna nr 5 með 1 þræði af Baby Alpaca Silk + 1 þræði af Kid-Silk + 2 þráðum af Glitter. Prjónið 2 umf garðaprjón. Prjónið A.1 yfir allar l (= 3 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er haldið áfram í sléttprjón. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf(= mitt undir ermi). Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin. Endurtakið útaukningu með 5-4-3-2 cm millibili, 6-7-8-9 sinnum til viðbótar (= alls 7-8-9-10 útaukningar) = 56-64-72-80 l. Þegar stykkið mælist 41-38-34-31 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), prjónið A.1 yfir allar l (= 4 mynstureiningar). ATH! Byrjið fyrstu mynstureininguna af A.1 7-8-9-10 l frá prjónamerki! Í síðustu umf í A.1 eru felldar af fyrstu 14-16-18-20 l mitt undir ermi (þ.e.a.s. fellið af 7-8-9-10 l hvoru megin við prjónamerki)= 42-48-54-60 l eftir á prjóni (= 3 heilar mynstureiningar af A.1). Ermin mælist nú 46-44-41-39 cm. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki = 224-256-288-320 l. Prjónið A.1 yfir allar l (= 16 mynstureiningar á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað áfram með A.2 yfir A.1. Haldið svona áfram með mynstur. Skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka eru 96-128-160-192 l á prjóni. Prjónið 1 umf slétt, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 22-50-68-92 l jafnt yfir = 74-78-92-100 l. Prjónið nú upphækkun að aftan í sléttprjóni. Setjið 1 prjónamerki í miðju l (= miðja að aftan), klippið frá og byrjið þannig: Prjónið 7 l sl framhjá prjónamerki við miðju að aftan, snúið við, herðið á þræði og prjónið 14 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 21 l sl, snúið við, herðið á þræði og prjónið 28 l br til baka. Haldið svona áfram – prjónið yfir 7 l fleiri í hvert skiptið sem snúið er við þar til prjónað hefur verið yfir alls 56-56-70-70 l, snúið við og prjónið 1 umf slétt fram að miðju að aftan. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af með sl frá réttu. Berustykkið mælist ca 20-24-27-31 cm (fyrir miðju að framan) og öll peysan mælist ca 58-62-64-68 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #foxsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.