May-Brit Hjelén Isaksen skrifaði:
Jeg forstår ikke hvordan det kan bli vridning, mastetallet går jo opp i fire. Jeg får bare vanlig vrangbord nedover, altså 3 vr/1 r etter hverandre.
03.06.2017 - 14:52
Josée skrifaði:
Merci à vous, c'est tellement gentil de répondre! Bonjour du Québec!
04.09.2015 - 01:12
Josée skrifaði:
Merci! pour être certaine: après (glis. 1m, 1m, passer la m. sur la 1ère), je devrais donc continuer avec 2 envers, 1 endroit et je continue ensuite les côtes. Les 3 dernières des 18 suivantes seraient donc 3 envers, et après 1 je, 1 m, 1 je, je repars avec 3 m. envers et continue les côtes? Merciii!
03.09.2015 - 15:41DROPS Design svaraði:
Oui Josée, c'est exact, entre les diminutions et les jetés, tricotez les mailles en côtes comme avant = comme elles se présentent pour les continuer sur cette partie là. Au tour suivant, tricotez les jetés à l'end, puis intégrez les aux côtes (soit à l'end soit à l'env, pour toujours avoir les côtes comme avant 3 m env/1 m end). Bon tricot!
03.09.2015 - 16:22
Josée skrifaði:
Pas sûre de comprendre... Une fois le 3 cm de côtes terminé, quand on débute les augmentations/diminutions, ça va pour les 27 premières mailles, et ensuite la diminution (glissée, tricotée, et passée par-dessus). Mais quand on dit de continuer avec les côtes, est-ce qu'on repart toujours avec 3 mailles envers? même questionnement après les deux mailles ensembles à l'endroit. Merci! Josée
03.09.2015 - 03:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Josée, on tricote les 18 m suivant la diminution comme avant, comme elles se présentent (= on continue les côtes comme aux rangs précédent: tricotez les m end à l'end et les m env à l'env), faites ensuite 1 jeté, tricotez 1 m end, 1 jeté et tricotez les 18 m suivantes en côtes comme avant (= les m end à l'end, les m env à l'env) puis tricotez 2 m ens à l'end. Bon tricot!
03.09.2015 - 09:41
Peggy skrifaði:
I am not understanding toe decrease at same time hold the yarn- over down the middle of foot. Doesn't there need a decrease under foot as well as top of foot and do the same decrease to take care of yarn over.
25.06.2015 - 23:47DROPS Design svaraði:
Dear Peggy, work toe in stocking st (30 sts on top of foot and 28 on under foot) and dec each side of foot, the toe is done as usual but due to the pattern will look a bit different on foot. Happy knitting!
26.06.2015 - 08:50
Hanne skrifaði:
Har samlet masker op og skal til at tage ind før de 41 m.men kan ikke forstå hvordan jeg kommer ned på 30 m samtidig med jeg har ud og indtag ved de 41 masker.vh hanne
03.10.2013 - 21:16DROPS Design svaraði:
Du har 58 m tilbage efter indtagningerne på hver side af de 41 m. Nu sætter du bare en ny mærketråd i hver side så du nu har 30 ovenpå foden (istedet for 41) og tager ind til tå ifølge opskriften.
04.10.2013 - 09:39
Hanne skrifaði:
Har samlet masker op og skal til at tage ind før de 41 m.men kan ikke forstå hvordan jeg kommer ned på 30 m samtidig med jeg har ud og indtag ved de 41 masker.vh hanne
03.10.2013 - 21:15
Dautz Angela skrifaði:
Die Socken sind wunderbar, doch stimmt die Beschreibung der Spitzenabnahme nicht mit dem Bild überein. Ich versuche nun die Spitze entsprechend dem Bild anzufertigen.
04.08.2013 - 09:31
Sven skrifaði:
149:23 are really socks!
15.07.2013 - 20:16
Marta skrifaði:
When I open the pattern instead of finding the instructions for socks I find the pattern of Herringbone Jacket. maybe there was a wrong link. Thanks
15.07.2013 - 14:58DROPS Design svaraði:
Thank you Marta, now it's correct!! Happy knitting!!
17.07.2013 - 17:07
Herringbone#herringbonesocks |
|
|
|
Prjónaðir sokkar með snúningi úr DROPS Delight. Stærð 35-43
DROPS 149-23 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 7-7-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 7-7-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-6-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-6-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 15-15-15 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 68-68-72 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Delight. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú stroffprjón = 3 l br, 1 l sl. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið stroffprjón í 3 cm, prjónið nú þannig: Haldið áfram með stroffprjón yfir fyrstu 27-27-31 l (þ.e.a.s. að endað er á 3 l br), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, haldið áfram með stroffprjón yfir næstu 18 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið stroffprjón yfir næstu 18 l, prjónið 2 l slétt saman. Endurtakið útaukningu og úrtöku í annarri hverri umf, uppslátturinn er prjónaður slétt (þannig að það myndist göt) og nýju l eru prjónaðar jafn óðum inn í stroffprjón. ATH! Lykkjufjöldinn verður allan tíman stöðugur. Þegar stykkið mælist 19 cm er haldið eftir fyrstu 27-27-31 l á prjóni fyrir hæl, aðrar 41 l eru settar á þráð = ofan á fæti. Haldið áfram fram og til baka í stroffprjóni yfir hæl-l í i 5½ cm. Setjið prjónamerki mitt í hælinn – héðan er nú mælt! Prjónið HÆLÚRTAKA – lesið útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 13 l hvoru megin við hæl og 41 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 82 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 41 l ofan á fæti. Haldið nú áfram með stroffprjón með úrtöku og útaukningu ofan á fæti og sléttprjón undir fæti. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l á undan 41 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) og 2 fyrstu l á eftir 41 l ofan á fæti slétt saman (= 2 l færri. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umf 11 sinnum til viðbótar (= alls 12 sinnum) = 58 l. Prjónið nú áfram þar til stykkið mælist 17-19-22 cm frá prjónamerki á hæl (= 5 cm að loka máli). Nú er sett 1 prjónamerki í hvora hlið svo að það verða 30 l ofan á fæti og 28 l undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin með því að prjóna þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, prjónamerki, 1 l sl og 2 l snúnar slétt saman (= 2 l færri á hvorri hlið). Endurtakið úrtöku í hvorri hlið í annarri hverri umf 5 sinnum til viðbótar (= alls 6 sinnum) og síðan í hverri umf alls 5 sinnum = 14 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem efir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #herringbonesocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.