Alice skrifaði:
Møster A1. starter man øverst til venstre fra retsiden? Hvis ja, så strikker man 4 glatstrikning og skal derefter lave en række "ret fra vrangsiden" som er retsiden og derefter skal man strikke sammen og slå om, så man ender på samme maskeantal, dette er på vrangsiden. Det virker forkert, eller???
23.02.2022 - 13:06DROPS Design svaraði:
Hej Alice. Du startar mönster A.1 längst ner och stickar från höger till vänster (rätsidan). Läs gärna mer om strikkediagrammer här. Mvh DROPS Design
23.02.2022 - 13:21
Nanci skrifaði:
The pattern says the yarn is sport weight but it calls for 2 yarns knit together. My question is, do the 2 yarns equal the sport weight, and could a single sport weight yarn be used instead?
02.10.2019 - 18:10DROPS Design svaraði:
Dear Nanci, you can work this pattern either with 2 strands yarn group A or with 1 strand yarn group C - read more about alternatives here or use yarn converter. Happy knitting!
03.10.2019 - 08:53
Maggie skrifaði:
Hallo ich komme mit dem Muster nicht zurecht. Man soll ja nach den rechten Maschen am Anfang 4 x 2 Maschen zusammen stricken. Soll man dann, nachdem man die 8 Umschläge gemacht hat auch 8 x 2 Maschen zusammen stricken oder nur 4 x?
14.01.2019 - 17:02DROPS Design svaraði:
Liebe Maggie, in jedem A.1 haben Sie 4 x 2 M re zs, (1 Umschlag, 1 M re) x 7, 1 Umschlag, 4 x 2 M re zs. Aber wenn man A.1 in der Breite wiederholt, hat man dann 8 x 2 M re zs (= die 4 letzten Abnahmen der vorrigen Rapport + die 4 ersten Abnahmen der nächsten Rapport). Am besten setzen Sie Markierungen zwischen jedem Rapport, so kann es einfacher zu stricken (und die Maschenanzahl zu prüfen). Viel Spaß beim stricken!
14.01.2019 - 17:43Dora Luz skrifaði:
Hola, me encantan sus patrones, he realizado muchos y siempre quedan muy bien. Quiero hacer este poncho pero no entiendo si ¿el cuello es una pieza aparte o va unido al poncho?
11.10.2018 - 21:34DROPS Design svaraði:
Hola Dora. El cuello es una pieza aparte.
12.10.2018 - 13:56
Lotte Kjøller Petersen skrifaði:
Hvordan er størrelserne sådan ca., er der nogen mål på dem?
12.03.2017 - 18:23DROPS Design svaraði:
Hej Lotte. Se nederst i opskriften. Her staar maalene per str i cm.
13.03.2017 - 11:48
Mylène skrifaði:
Bonjour, Je souhaiterai réaliser ce poncho en taille M. Pourriez-vous m'indiquer le nombre de pelotes Drops Alpaca et Drops Kid-silk dont j'aurai besoin pour réaliser cet article? Vous remerciant par avance.
20.10.2015 - 09:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mylène, vous trouverez à droite de la photo le poids total pour chacune des 2 qualités pour chaque taille - divisez par le poids de la pelote pour avoir le nombre de pelotes (Alpaca = pelotes de 50 g - Kid-Silk = pelotes de 25 g). On a ainsi: 350 g/50 g= 7 - et 125/25=5. Il vous faut en taille M: 7 pelotes Alpaca et 5 pelotes Kid-Silk. Bon tricot!
20.10.2015 - 10:44
Martina skrifaði:
Ich kenne mich nicht so gut aus, möchte aber sehr gerne diesen Poncho stricken. Wie muss ich den Maschenanschlag mit 2 Fäden machen?? Zähle ich dann nur eine Masche, die aus 2 Fäden besteht? Habe bisher nur mit einem Faden gestrickt...
16.10.2015 - 20:49DROPS Design svaraði:
Sie nehmen den Faden einfach doppelt. So gesehen haben Sie dann eine Masche, die aus zwei Fäden besteht. Der Anschlag wird mit doppeltem Faden gemacht, damit der Anschlagrand stabiler wird.
18.10.2015 - 19:46Su skrifaði:
Sorry. I guess I didn't make myself clear. I don't want to know how to sew the edges of the collar together. I want to know how the collar is attached to the rest of the poncho. The fact that it is detachable suggests it is attached at some point in some way. Hope you can help.
17.11.2014 - 14:57DROPS Design svaraði:
Dear Su, sorry for misunderstanding. The "big collar" is worked separately and is worn as a neckwarmer over the poncho, but you may attach it at some places if you rather like to. Happy knitting!
17.11.2014 - 15:07Su skrifaði:
HOw do you attach the detachable collar?
17.11.2014 - 13:17DROPS Design svaraði:
Dear Sue, when you have cast off all sts, sew edge sts together - the video below shows a technique to sew pieces worked in garter st. Happy knitting!
17.11.2014 - 13:46
Judith skrifaði:
I'm about to start knitting the poncho and have a couple questions. Can the collar be knitted in the round or is there a reason it's knitted back and forth? And is the collar sewn on to the neck of the poncho or is it detachable? Thanks for your fabulous patterns, I've made several and always loved the result.
02.10.2014 - 06:41DROPS Design svaraði:
Dear Judith, the poncho do have a small neck edge (P1 round, K1 round, P1 round and cast off with K sts), then you work a detachable collar in garter st - you are free to work this collar in the round if you prefer. Happy knitting!
02.10.2014 - 09:59
Sherwood#sherwoodponcho |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með öldumynstri og lausum kraga í garðaprjóni. Stærð S - XXXL
DROPS 149-36 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka á hringprjóna): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Til þess að koma í veg fyrir að garðaprjón dragist saman í hliðum eru prjónaðar stuttar umferðir með jöfnu millibili yfir síðustu l í garðaprjóni í hvorri hlið þannig: * Byrjið frá réttu og prjónið sl yfir síðustu 16-20-22-16-20-26 l, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka. Snúið við og prjónið eins og áður yfir allar l, snúið við, prjónið sl yfir síðustu 16-20-22-16-20-26 l, snúið við, herðið á þræði og prjónið sl til baka *, endurtakið frá *-* eftir ca 5. hvern cm. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hvorri hlið á framstykki þannig: Prjónið fjórðu og fimmtu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið eins og áður þar til 5 l eru eftir, sláið uppá prjóninn, prjónið 2 l slétt saman og prjónið síðustu 3 l á prjóni eins og áður. Fellið af fyrir hnappagötum í hvorri hlið þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 8 og 14 cm. STÆRÐ M: 9 og 15 cm. STÆRÐ L: 10 og 16 cm. STÆRÐ XL: 8, 14 og 20 cm. STÆRÐ XXL: 9, 15 og 21 cm. STÆRÐ XXXL: 10, 16 og 22 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið LAUST upp 101-109-113-124-132-144 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 5 cm er næsta umf prjónuð frá réttu þannig: 16-20-22-16-20-26 l sl, prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 yfir næstu 69-69-69-92-92-92 l (= 3-3-3-4-4-4 mynstureiningar) og endið á 16-20-22-16-20-26 l sl. Haldið svona áfram með mynstur. LESIÐ LEIÐBEININGAR og ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm fellið af miðju 27-27-29-30-34-34 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið nú um 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 36-40-41-46-48-54 l eftir á öxl – ATH: Þær l sem ekki ganga upp í mynstri þegar úrtaka er gerð í hálsmáli eru prjónaðar slétt, en í þeirri umf þar sem prjónað er sl frá röngu, er prjónað yfir allar l – passið einnig uppá að það sé slegið jafn oft uppá prjóninn og fækkað er í mynstri þannig að lykkjufjöldinn verði réttur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm og fellið LAUST af. Endurtakið á sama hátt í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og bakstykki en þegar stykkið mælist 8-9-10-8-9-10 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 46-48-49-51-52-54 cm eru miðju 17-17-19-20-24-24 l settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umf frá hálsi þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2 sinnum = 36-40-41-46-48-54 l eftir á öxl – ATH: Þær l sem ekki ganga upp í mynstri þegar úrtaka er gerð í hálsmáli eru prjónaðar slétt, en í þeirri umf þar sem prjónað er sl frá röngu, er prjónað yfir allar l – passið einnig uppá að það sé slegið jafn oft uppá prjóninn og fækkað er í mynstri þannig að lykkjufjöldinn verði réttur. Þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm fellið LAUST af. Endurtakið á sama hátt í hinni hliðinni. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma innan við affellingarkantinn – passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 64 til 84 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði að framan), á hringprjóna nr 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 1 umf br, 1 umf sl og 1 umf br áður en fellt er LAUST af með sl. ------------------------------------------------------- LAUS KRAGI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. LAUS KRAGI: Fitjið upp 105-110-115-120-125 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir). Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 30-31-32-33-34-35 cm fellið LAUST af. FRÁGANGUR: Saumið kragann saman og myndið hring – saumið yst í lykkjubogann með 1 spori í hverja l. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sherwoodponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.