Pilar Lobos skrifaði:
Chicas este patron lo tienen como esquema necesito hacer 2 por favor
25.10.2016 - 13:55DROPS Design svaraði:
Hola Pilar. Aquí te dejo un video explicativo:
DROPS Knitting Tutorial: How to knit and sew up the slippers in Drops 150-4 from Garnstudio Drops design on Vimeo.
30.10.2016 - 12:52
Ida skrifaði:
Undrar även hur minskningen av tre maskor i varje fläta på skaftet sker. Görs dessa minskningar genom att sticka två maskor tillsammans medan maskor ligger på hjälpsticka?
23.10.2016 - 22:56DROPS Design svaraði:
Hej Ida. Du er faerdig med fletterne, saa du kan strikke de 6 m sammen to og to (6 masker bliver 3)
24.10.2016 - 10:44
Ida skrifaði:
Var ska jag sätta tå- och hälmarkören i största storleken. På videon ser det ut som att tåmarkören sätts fyra maskor in men gäller det även för största storleken? (Eng: where do i put the markers for the largest size. In the vidoe it seems to be put four stitches in for the toe but is it the same for all sizes?)
23.10.2016 - 22:53DROPS Design svaraði:
Hej Ida. = Sätt 1 markör mitt fram på tån och 1 markör mitt bak på hälen. Dvs, du saetter den ene i midten af taaen (tael maskerne) og det samme for haelen. Videoen viser den mindste str.
24.10.2016 - 10:43
Cheryl skrifaði:
Did you block the leg and slipper? My leg looks very narrow.
16.10.2016 - 19:53DROPS Design svaraði:
Dear Cheryl, make sure you checked and kept correct tension when knitting, ie 13 sts x 17 rows in stocking st = 10 x 10 cm. Happy knitting!
17.10.2016 - 10:27
Dawna Johnson skrifaði:
Help please, I have tried 3 times to make red Riding Hood slippers but each time I keep getting holes where you need to add stitches, please what am I doing wrong?
15.10.2016 - 20:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Johnson, you'll find here a video showing how to pick up sts along the mid part on top of foot - as also shown in the video below. Happy knitting!
17.10.2016 - 09:38
Nel skrifaði:
Een prachtig patroon! Met de duidelijke instructies en video's goed te doen. Ook de wol Eskimo is heerlijk warm en ziet er stoer uit. Nadeel van Eskimo is dat de sloffen al na een paar keer dragen erg gaan pillen. Ook gingen ze lubberen.Tip: een koordje gevlochten van wol en dat net onder de manchet door de slof rijgen, aantrekken en de slof blijft goed zitten!
14.05.2016 - 22:54
Dale Torrey skrifaði:
I've just joined & so far this looks like an amazing site. I have placed 2 patterns in my favorite file & I saw placed.above this expires in 60 days I'm not really sure what this refers to can you explain.further please? Another question I have now that I see a.button that says to print a pattern, I don't have a printer is there some.way to.download patterns? Thank you in advance for any information you can give me to help with my confusion, I think I am really going to enjoy your site
03.05.2016 - 01:33DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Torrey, patterns are saved with your e-mail during only 60 days, after this time, you will have to save them again. You cannot download our patterns. You need to either see them online or print them. The only alternative you have is to print as .PDF - so if you can print as .PDF from your phone, a file will be created, instead of a print, that you can store. Happy knitting!
03.05.2016 - 09:02Glenda Paterson skrifaði:
I have never seen this yarn in Australia. Could you please tell me what PLY this yarn. Thank you
20.04.2016 - 09:18
Tiny skrifaði:
Volgens mij pluist wol altijd bij dragen/slijten - sommige meer dan andere - het hoort erbij. ;-)
04.04.2016 - 10:45
Linnea Carlsson skrifaði:
Hej För storlek 39 står att man ska lägga upp 38 maskor och fördela dem på 4 stickor, men det går ju inte att fördela 38 jämt på 4.. så hur ska man göra?
03.04.2016 - 20:08DROPS Design svaraði:
Hej. Då får du ha 10 m på 2 av stickorna och 9 på de andra 2 stickorna. Lycka till!
04.04.2016 - 11:32
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.