Amy skrifaði:
One more question.... I wear a US size 11/12 womens shoe. How many stitches do I cast on for my big foot? Is there a formula I can use for various shoe sizes? Thanks.
03.01.2018 - 16:15DROPS Design svaraði:
Hi Amy, US size 11/12 is 42-43 in Euro size so you will need to cast on two more stitches than in size 40/42 to fit your size. Happy knitting!
04.01.2018 - 08:05Amy skrifaði:
1. I've watched the video for the Little Red Riding Hood Slippers, but it starts after you have a circle. Can you show how to start this pattern from the beginning? 2. I have 2 straight double-sided needles, but it looks like you're using 4 on the video. Do I need to get some more? 3. Can you explain what this means in the foot pattern: Continue in garter st back and forth over the 9-11-11 sts - AT THE SAME TIME? Thank you.
03.01.2018 - 16:10DROPS Design svaraði:
Hi Amy, Yes you need four or five double sided needles to work in the round, then divide the stitches onto the 3/4 needles and use the last needle to work with. When working the foot, you work back and forth over the stitches in garter stitch and (at the same time) on the first row you increase 1 new stitch in each side for edge stitches. We use AT THE SAME TIME in our patterns when things need to be worked concurrently. Hope this helps and happy knitting!
04.01.2018 - 08:11
Cynthia skrifaði:
Hi. I was wondering how many skeins does it take to make these in size 6-8? I'll be buying my yarn at Michaels', so I'll need to know how many skeins to buy per pair. One, as a gift for a sister, 1 for a longtime friends' wife, & a pair for myself. In the Red. So excited to learn this pattern
17.10.2017 - 02:14DROPS Design svaraði:
Dear Cynthia, you will find required amount of yarn under tab "Materials", your DROPS store in your country will be able to assist you if required, even per mail or telephone. Happy knitting!
17.10.2017 - 09:45
Kerstin skrifaði:
Sehr schicke Socken und gut nachzuarbeiten! Ich habe Gr.40/42 gestrickt und die Socken passen perfekt.
13.09.2017 - 14:56
Noomi Henning skrifaði:
Hej! Jag undrar, när det står 300 g i alla stl nr 08, röd, betyder det att det behövs 3 stycken garnnystan för att räcka?
20.07.2017 - 17:20DROPS Design svaraði:
Hej! Ett nystan Eskimo är på 50 gram, så du behöver 6 stycken nystan.
24.07.2017 - 14:02
Helena Maine skrifaði:
Hello, I am having a difficilulty watching some of your demo videos, such as this one. I've had that with a few videos of late. There is just a black screen. Please help
10.02.2017 - 17:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Maine, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player. If the problem persists, please take a look at Vimeo's FAQ. Happy knitting!
13.02.2017 - 09:01Karen skrifaði:
Hi I am doing the 38-39 and I am working on 4 double pointed needles. My problem is where to put the marker. The video shows putting the marker after the 4 th and 5th stitches respectively. Could you kindly help me?
13.12.2016 - 22:34DROPS Design svaraði:
Dear Karen, marker towards toe is inserted in the middle of sts towards toe (the 11 sts you worked back and forth), ie you will have to inser the marker in the 6th st - the marker towards heel should be then inserted with same number of sts on each side from 1st marker. Happy knitting!
14.12.2016 - 09:00Curso Completo De Guitarra Acustica Online skrifaði:
Os alunos também aprenderão a desenvolver a técnica correta e também impor ideias teóricos em seu tocar da guitarra.
24.11.2016 - 00:12
Gerd Hanssen skrifaði:
Lurer på om dere sender mønster å garn te disse tøflene da jeg ikke har noe å få oppskrifta ut på håper dere kan hjelpe meg .gerd
30.10.2016 - 20:47DROPS Design svaraði:
Hej Gerd. Du kan se om kataloget DROPS 150 stadig er til salg i en af vores butikker eller spörg om de kan printe det for dig.
31.10.2016 - 14:57
Ida skrifaði:
Undrar även hur minskningen av tre maskor i varje fläta på skaftet sker. Görs dessa minskningar genom att sticka två maskor tillsammans medan maskor ligger på hjälpsticka?
23.10.2016 - 22:56DROPS Design svaraði:
Hej Ida. Du er faerdig med fletterne, saa du kan strikke de 6 m sammen to og to (6 masker bliver 3)
24.10.2016 - 10:44
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með DROPS Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 merki við miðju framan á tá og 1 merki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort merki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með DROPS Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.