Zarat skrifaði:
Bonjour, je viens de commencer ce modèle de chaussons et suis arrivée à la partie du pied en point mousse en allers et retours (9m + 1m de chaque côté). Ma question concerne la hauteur avant de rabattre 1m lisière de chaque côté pour revenir à 9 mailles. Dans la vidéo, on voit une hauteur de 7cm pour cette partie en point mousse et dans le texte on parle de hauteur totale (avec le point mousse en rond de la jambe). Quelle est la bonne mesure svp ?
07.12.2018 - 22:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Zarat, les 7 cm (en taille 35/37) correspondent à la hauteur totale de cette partie tricoté en allers et retours, pas à la hauteur totale depuis le rang de montage. Bon tricot!
10.12.2018 - 08:22
Eloise skrifaði:
I want to say...I love these booties......I had a hard time with the first pr. but I caught on...and I love knitting them...so easy..and enjoyable to knit...thank you for the pattern
07.12.2018 - 05:21
Carol skrifaði:
It says to cast on 14 sts on each side of middle part (inside 1 edge st). does this mean that I count 19 sts and increase on either side of one st. until I get 28 increased stsÉ
05.12.2018 - 02:52DROPS Design svaraði:
Dear Carol, this video shows how to work these slippers and at time code 3:34 how to pick up the 14 sts (only 12 sts are picked up in the video = smallest size) along the middle upper foot part. Happy knitting!
05.12.2018 - 08:55
Eloise skrifaði:
Do you end with a knit or purl row in the round... before starting the toe part of the boot?
05.12.2018 - 00:28DROPS Design svaraði:
Dear Eloïse, the last round on leg should be a round with purl stitches. Happy knitting!
05.12.2018 - 08:22
Eva skrifaði:
POUR PEYRARD ANNE MARI3: Boujour je suis désolée je viens juste de voir votre commentaire, oui s'il vous plaît je souhaite avoir ces chaussons , pouvez vous me donner votre adresse mail pour vous contacter? Cordailement.
30.11.2018 - 20:59
Tia skrifaði:
Is there a .pdf for this design?
28.11.2018 - 12:37DROPS Design svaraði:
Dear Tia, you can only print our patterns, but you can choose a virtual printer to save them as a PDF file. Happy knitting!
28.11.2018 - 12:43
Perreault skrifaði:
Très très très joli!!!!
26.11.2018 - 01:29
Ulla skrifaði:
Hej, I mönstret står: 7-8,5-10 cm för hälen. Ska väl vara 7-8,9-10cm? Tack för intressant mönster och jättebra hjälpvideor.
08.11.2018 - 11:36DROPS Design svaraði:
Hej Ulla, om du stickar den minsta storleken är det 7 cm, stickar du mellan är hälen 8,5 cm och största 10 cm. Lycka till :)
09.11.2018 - 10:40
PEYRARD ANNE MARI3 skrifaði:
POUR EVA: Bonjour, je suis à votre disposition pour réaliser cette paire de chaussons.\r\nJ\'en ai réalisé plus de vingt paires l\'an dernier pour des cadeaux. Cordialement.
23.10.2018 - 22:13
Eva skrifaði:
Bonjour je voudrais savoir s'il était possible de commander ou d'acheter ces chaussons en magasin, ce serait pour offrir en cadeau s'il vous plait
23.10.2018 - 09:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Eva, nous ne proposons que les modèles pour tricoter avec nos laines, n'hésitez pas à contacter l'un de nos magasins DROPS, on pourra peut-être vous aider.
23.10.2018 - 10:11
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.