Ria skrifaði:
I done the leg and fool and the loose leg the pattern dosent look the same i think this pattern need to be up to date cause i was going thourg the comments and found there is cable needles in it that was not in the pattern thanks ria
19.07.2019 - 09:21DROPS Design svaraði:
Dear Ria, this video shows how to knit the foot part, and from time code 12:32 how to work the loose leg (worked following diagram A.1 - see how to read diagrams here) to the slipper. Happy knitting!
19.07.2019 - 11:30
Rita skrifaði:
Thank you very much for the Very beautiful crochet and knitting patterns I am going to knit the red slippers.
02.06.2019 - 20:42
Kathy Theede skrifaði:
I've never used a knitting chart before. I tried knitting the cable part following what I thought was the correct way to read it, but it doesn't look right. Has anyone wrote out the chart by row? Thank you :)
09.05.2019 - 04:43DROPS Design svaraði:
Hi Kathy, The chart reads from bottom right to left when working on the right side and then left to right when working back from the wrong side. So the first row is K5, P2, K6, P2, K6, P2 and K5. Working back from the wrong side and from the left of the chart, row 2 is K3, P2, K2, P6,K2, P6, K2, P2 and K3. Then row 3 is from the right, K5, P2, place 3 stitches on the cable needle behind the piece, K3 and then K3 from the cable needle, P2, place 3 stitches on the cable needle in front of the piece, K3 and then K3 from the cable needle, P2 and K6. I hope this helps and happy knitting!
09.05.2019 - 07:59
Diane skrifaði:
Comment on fait l'envers pour les torsades
09.04.2019 - 02:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Diane! Sur l'envers, toutes les mailles des torsades sont tricotees a l'envers (comme elles se presentent). Bon tricot!
09.04.2019 - 07:18
Mary Maxon skrifaði:
I love this pattern ,but are these for kids? I'm trying to make size 7 1/2 . Tried it 3 times followed the pattern and it still seems to small.
21.01.2019 - 19:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Maxon, these slippers are available in 3 sizes: 5/6½ - 7½/8½ - 9/10 for a foot length of 8 3/4"-9½"-10 1/4". Make sure your tension is right (13 sts x 17 rows in stocking st = 4"x4"). For any further individual assistance you are welcome to contact your DROPS store. Happy knitting!
22.01.2019 - 07:58
Marise skrifaði:
Les 12 mailles relevées sur chaque côté se tricote tous sur la broche où nous avons augmenté une maille chaque côté et diminuer par la suite?
19.01.2019 - 23:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Marise, cette vidéo montre à partir du time code 2:18 environ comment on relève les 12 m de chaque côté du dessus du pied et comment on les tricote. Bon tricot!
21.01.2019 - 10:28
Anne Laffont skrifaði:
Bonsoir. Merci pour ces super modèles et les explications et tutoriels.
17.01.2019 - 21:07
Gisèle St-Pierre skrifaði:
Très jolie
16.01.2019 - 00:09
LEENA KORHONEN skrifaði:
Haluaisin tällä poikittain neulotulla palmikko ohjeella pipon ohjeen olen nähnyt sellaisen jollakin ja oli kaunis .Kiitos jos voitte auttaa asiassa.Terv leena
05.01.2019 - 08:24
Lautie skrifaði:
Where is the full psttern?
04.01.2019 - 01:34DROPS Design svaraði:
Dear Lautie, you will find the whole pattern on the same page as materials - and a video showing how to work these slippers. Happy knitting!
04.01.2019 - 12:30
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.