Caro skrifaði:
Welche Reihen zeigt das Muster? Nur die hinreihen oder hin-und rückreihen?
24.01.2014 - 08:38
Caro skrifaði:
Hallo! Welche Reihen zeigt das Muster für den Zopf? Nur die hinreihen oder hin-und rückreihen?
24.01.2014 - 08:37
LAFOND skrifaði:
Il me semble que les explications de ce modèle 150-4 ne sont pas complètes. Il manque celles concernant le cou-de-pied. Merci d'avance pour votre réponse.
23.01.2014 - 15:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lafond, les chaussons se tricotent ainsi: vous commencez par la tige (courte, on coud ensuite la bordure torsadée par-dessus), puis tricotez la partie du dessus du pied en allers et retours (sur les 9-11 premières m), ensuite vous relevez les mailles de chaque côté du dessus du pied et reprenez les mailles en attente, et continuez sur toutes les mailles en diminuant pour le dessous du chausson. Bon tricot!
23.01.2014 - 16:05
Annamaria Gambadoro skrifaði:
Bellissime vorrei farle .come posso fare astamparle in lingua italiana? Grazie
20.01.2014 - 18:39DROPS Design svaraði:
Buonasera Annamaria. Sotto la fotografia del modello, trova una casella con una bandiera, clicchi sulla freccia, le si aprirà un menu a tendina e selezioni Italiano. La pagina si aggiornerà automaticamente alle spiegazioni in italiano, che potrà poi stampare. Buon lavoro!
20.01.2014 - 19:09
Anita Johnson skrifaði:
I am a little confused about the boot assembly. Could you explain in more detail or even better for a visual learner like myself, add a video on how to assemble a piece-work slipper, please? Thank you very much.
15.01.2014 - 04:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Johnson, you first work the "ankle" part, then the top of foot. Pick up then sts on both side of the top of foot and continue in the round for sole. Work afterwards the cable around the leg, this edge will be sewn over the first rows of the leg part. Happy knitting!
15.01.2014 - 14:25
Auni skrifaði:
3.Olenko ymmärtänyt oikein, että merkkilangat jalkaosassa tulevat puikoille jossa on 9s sekä puikoille jossa 27s? Ja näiden puikkojen keskikohtaan? 4. Kun rupean jalkaosaa kaventamaan, niin kuinka monta kierrosta suurinpiirtein tulee ennen kuin on tuo 5cm täynnä? Kavennuksia tulee joka toisella kierroksella, niin montako suurinpiirtein kerkiää tekemään?
11.01.2014 - 05:13DROPS Design svaraði:
Merkkilangat kiinnitetään kärjen keksimmäiseen silmukkaan ja kantapään keskimmäiseen silmukkaan. Neuletihehys on 17 krs/10 cm, joten 5 cm on n. 8-9 kerrosta (eli n. 4-5 kavennuskerrosta).
14.01.2014 - 17:26
Auni skrifaði:
2.Olen ottanut apulangan silmukat puikoille ja yläosan reunoista poiminut 12s, niin pitääkö minulla olla 4 puikkoa käytössä? Yhdessä puikossa 9s, kahdessa 12s ja yhdessä 27s? Suljenko ne sitten ympyräksi vai jatkanko ns. tasona?
11.01.2014 - 05:13DROPS Design svaraði:
Kyllä, nyt jatkat neulomista suljettuna neuleena 4 puikolla. Voit siirtää s:t niin, että jokaisella puikolla on 15 s.
14.01.2014 - 17:22
Auni skrifaði:
1.Ylävarren pituudet ovat merkattu 7-8,5-10cm. Kuinka mittaan oikean pituuden 36 tohveliin?
11.01.2014 - 05:12DROPS Design svaraði:
Neulot tällöin pienimmän koon (35/37) mukaan.
14.01.2014 - 17:18Elizabeth Cadena skrifaði:
Estan lindas las cosas q ustedesd presentan gracias
07.01.2014 - 17:11
Coraline skrifaði:
Bonjour, dans la partie "pied", à partir d'où doit-on compter les 8.5cm? Depuis le début ou depuis l'augmentation? merci pour votre réponse
06.01.2014 - 19:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Coraline, les 8.5 cm (en 38/39) se mesurent sur la partie où les 13 m (11+2) du dessus du pied ont été tricotées. Bon tricot!
07.01.2014 - 09:08
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.