Sandra skrifaði:
I am confused on how you get 72 stitches after working the centre part for 4 inches . Also do you continue with dp needles or switch to all stitches on one needle?
17.09.2014 - 07:29DROPS Design svaraði:
Dear Sandra, after knitting the middle upper foot, you have 11 sts on needle, pick up 16 sts on the left side of the upper foot, knit the 29 sts on st holder back and pick up 16 sts on the right side of the upper foot = 72 sts and continue in the round over these sts. Happy knitting!
17.09.2014 - 09:34
Lynn Louden skrifaði:
I love the pattern but would be nice if it was clearer to understand.Alot missing in between for me.
15.09.2014 - 18:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Louden, you are welcome to ask your questions here, or to contact your Drops store for any assistance. Happy knitting!
16.09.2014 - 09:25
Heidi skrifaði:
Just wondering (hoping) that there is a crochet version of this pattern!! I love it!
15.09.2014 - 06:23
Melisa Lueking skrifaði:
Do you have a crochet version of this
14.09.2014 - 03:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lueking, there is no crochet version to this pattern, why do not have a try knitting, you will find all relevant videos under the tab and more under the Video index - or click here to get all our crocheted slippers. Happy knitting!
15.09.2014 - 09:32
Petra skrifaði:
I'm very confused about the foot part. Do I merge the 11 worked on stitches with the remaining 29 or knit them separate and sew together. And where exactly do I add the 16 stitches. What is the middle part? Then slip the sts from stitch holder back on needle and pick up 12-14-16 sts on each side of middle part (inside 1 edge st) = 60-66-72 sts on needle.
24.08.2014 - 21:32DROPS Design svaraði:
Dear Petra, after the 4 cm for leg, continue working over the first 11 sts (3rd size) for middle upper foot with inc/dec for 10 cm, then pick up 16 sts on the left side of these part (in end/beg of rows), work the sts on st holder and pick up 16 sts along the right side of the middle part = 72 sts. Happy knitting!
25.08.2014 - 10:43
Tina Petersen skrifaði:
Fedt mønster. Spørgsmål: hvis man vil strikke til str. 44-46, hvor mange masker skal man så slå op og er der ændringer i ind- og udtagninger ? på forhånd tak
20.07.2014 - 19:45DROPS Design svaraði:
Hej Tina. Jeg kan desværre ikke hjælpe dig med tilpasninger til mønstret, men du kan prøve at tilpasse selv med hjælp af f.eks. strikkefastheden (antal m per 10 cm) Du kan så beregne hvor mange flere masker du skal slå op og mht ind- og udtagningerne ville jeg nok tilpasse undervejs så det passer med den ønskede str. God fornøjelse.
21.07.2014 - 14:52
Marta skrifaði:
Hola yo me quedé estancada cuando tejida los 9 puntos por 7 cm. no entiendo como seguir, donde se agregan los 12 puntos de cada lado y como armar la pieza. yo agregue los 12 puntos a los lados de los 9 puntos primeros y no me queda una pantufla jaja. espero su respuesta para seguir con esta maravillosa pieza graciAs!!!
31.05.2014 - 15:07DROPS Design svaraði:
Hola Marta. Los 9 pts que has trabajado son de la parte central del empeine. Los del gancho aux son del talón. Para sequir trabajando montamos 12 pts a cada lado de la parte central (= 24 pts ) mas los 9 pts de la punta de la parte central y los 27 pts del gancho aux = un total de 60 pts
08.06.2014 - 20:02
Marta skrifaði:
Hola yo me quedé estancada cuando tejida los 9 puntos por 7 cm. no entiendo como seguir, donde se agregan los 12 puntos de cada lado y como armar la pieza. yo agregue los 12 puntos a los lados de los 9 puntos primeros y no me queda una pantufla jaja. espero su respuesta para seguir con esta maravillosa pieza graciAs!!!
31.05.2014 - 15:05
Maria Del Mar skrifaði:
Hola. Me han encantado las pantuflas. La verdad es que me encanta vuestra pagina. Estoy atascada con la explicacion del pie. Necesto ayuda.. Entiendo que para tejer las pantuflas se tejen tres partes
12.05.2014 - 16:59DROPS Design svaraði:
Hola María! Sería bueno que especificaras un poco más donde está el problema. Ahora toca trabajar primero sobre los primeros 9-11-11 pts mientras dejamos los pts restantes en un gancho auiliar. Después de trabajar 7-8.5-10 cm sobre estos pts los pts del gancho aux se vuelven a la aguja.
14.05.2014 - 10:00Tania Regina M. Simião skrifaði:
Adorei essa Pantufa! Vou tentar fazer! Gosto das receitas, Fiz vãrios casacos catavento.
11.05.2014 - 15:31
Little Red Riding Slippers#littleredridingslippers |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Snow. Stærð 35 -42
DROPS 150-4 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN í hring – lesið útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 4 cm, endið eftir 1 umf brugðið. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni, þær sem eftir eru 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram í garðaprjóni fram og til baka yfir 9-11-11 l, JAFNFRAMT í 1. umf er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar efra stykkið mælist 7-8,5-10 cm er 1 kantlykkja í hvorri hlið felld af = 9-11-11 l. Setjið nú l af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við efri partinn (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið 1 prjónamerki við miðju framan á tá og 1 prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 2 cm eru prjónaðar 2 l slétt saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 lykkjur færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til stykkið mælist 5-5-6 cm – fellið af. Saumið sauminn undir il í ystu l svo að saumurinn verði ekki of þykkur. LAUST STROFF Á LEGG PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 22 l á prjóna nr 6 með Snow. Prjónið 2 umf garðaprjón, í síðustu umf er aukið út um 6 l jafnt yfir = 28 l. Prjónið eftir A.1 (= 28 l) þar til stykkið mælist ca 32-33-35 cm, í síðustu umf er fækkað um 3 l yfir hvern kaðal í A.1 =22 l. Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. Leggið uppfitjunarkantinn yfir affellingarkantinn, saumið 3 tölur til skrauts í gegnum stykkið. Dragið stroffið 2 cm niður á fótinn með tölurnar á ytri hlið á tátiljunni og saumið tátiljuna við uppfitjunarkantinn á stroffinu frá röngu saman við með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, passið uppá að opið á leggnum verði í gagnstæðri hlið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littleredridingslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.